Fleiri fréttir

Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin

Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok.

Rosaleg bylta hjá Lavezzi

Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Bandaríkjanna í undanúrslitum Copa America í gær.

Sögulegt draumamark hjá Messi

Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America.

EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag!

Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur.

Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu

Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik.

Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag

Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck.

Blanc á förum frá PSG

Laurent Blanc verður ekki lengur þjálfari PSG í lok vikunnar en hann er sagður vera að ganga frá starfslokasamningi við félagið.

Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram

Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun.

Ronaldo er frekar leiðinlegur

Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid.

Zlatan hættir eftir EM

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM.

Sjá næstu 50 fréttir