Fleiri fréttir

Grindavík rúllaði yfir Þór

Grindavík skellti Þór 5-0 í Inkasso deildinni í fótbolta í dag eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik.

Mark Arnórs dugði ekki til

Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fimmti Daninn á leið til Vals

Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje.

Styrkir FH stöðu sína á toppnum?

Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16.

Jafnt í Laugardalnum

Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Messi hættur við að hætta?

Svo virðist vera sem Lionel Messi hafi endurskoðað þá ákvörðun sína að hætta að leika fyrir argentínska landsliðið.

Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær.

Fyrsti stórleikur sumarsins

Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld.

Löw: Vorum betra liðið

Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld.

Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn

Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld.

Burst í Belfast og KR örugglega áfram

KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt.

Valsmenn rassskelltir í Danmörku

Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt.

Hjörtur farinn til Bröndby

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven.

Liverpool vill framlengja við Klopp

Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning.

Sjá næstu 50 fréttir