Fleiri fréttir

Englendingar hafa áhuga á Klinsmann

Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara.

Risar mætast í Marseille

Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið.

Klopp boðinn nýr samningur

Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning.

Roma með Birki undir smásjánni

Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com.

Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit

Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale.

Morata farinn frá Juventus

Ítalska félagið Juventus tilkynnti formlega í dag að spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata væri farinn til Real Madrid.

Mkhitaryan kominn til Man. Utd

Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan.

Allardyce er besti enski kosturinn

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara.

Schalke hefur áhuga á Ragnari

Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana.

Þeir dýrustu berjast í Lyon

Tveir af fremstu fótboltamönnum heims og samherjar hjá Real Madrid, Cristiano Ronaldo og Gareth Bale, mætast í undanúrslitum á EM 2016 í kvöld.

Burnley hefur áhuga á Jóhanni Berg

Charlton Athletic hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Burnley í íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

Tomkins seldur til Palace

Crystal Palace opnaði veskið ansi vel í dag til þess að fá James Tomkins frá West Ham.

Nani til Valencia

Portúgalski landsliðsmaðurinn Nani hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valencia á Spáni.

Müller: Mörkin skipta mig ekki máli

Þýski framherjinn Thomas Müller hefur ekki verið á skotskónum á EM í Frakklandi en það truflar hann ekki á meðan þýska liðinu gengur vel.

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Eftir að hafa leitað að réttum eigendum lengi er Silvio Berlusconi loksins búinn að selja ítalska knattspyrnufélagið AC Milan.

Mourinho: Ég er í starfinu sem allir vilja

Jose Mourinho mætti á sinn fyrsta blaðamannafund í morgun sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þar ræddi hann meðal annars um Ryan Giggs, Wayne Rooney og Pep Guardiola.

Ronaldo fann til með Messi

Cristiano Ronaldo segir að það hafi verið erfitt að horfa upp á Lionel Messi gráta eftir úrslitaleik Copa America.

Khedira missir af Frakkaleiknum

Sami Khedira verður ekki með Þýskalandi í leiknum gegn Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille á fimmtudaginn vegna meiðsla.

Stoðsending Arons Elísar dugði ekki til

Unglingalandsliðsmennirnir Aron Elís Þrándarson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliði Aalesund sem beið lægri hlut fyrir Strømsgodset, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir