Fleiri fréttir

Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari

Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði.

Markalaust í Prag

Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Yaya Toure var niðurlægður

Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City.

Rooney sló met

Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta.

Helena tekur við ÍA

Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir næsta tímabil hjá Knattspyrnufélagi ÍA.

Stóri Sam: Rooney var frábær

Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.

Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum

Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október.

Moyes nær í gamlan lærisvein

Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið.

Gott kvöld varð ennþá betra

Gott kvöld varð ennþá betra fyrir Eyjólf Sverrisson og lærisveina hans í U-21 árs landsliðinu þegar Frakkar töpuðu 1-0 fyrir Úkraínu á útivelli.

Hetjan í Belfast: Þetta var erfið fæðing

„Þetta var erfið fæðing í dag en við vorum þolinmóðir, héldum áfram og þetta kom á endanum,“ sagði Heiðar Ægisson, hetja U-21 ára liðs Íslands gegn N-Írlandi í Belfast í kvöld, í viðtali við KSÍ eftir leik.

Aron skoraði fimm í æfingaleik

Aron Jóhannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk þegar Werder Bremen vann 8-1 sigur á Kickers Emden í æfingaleik í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir