Fleiri fréttir

Frábær sigur Liverpool á Brúnni

Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld.

Hammarby á sigurbraut

Íslendingaliðið Hammarby vann sinn fjórða sigur í síðustu sjö leikjum þegar liðið lagði Jonköpings að velli með einu marki gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hollari matur á Ítalíu

Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur.

Stelpurnar komnar á EM í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið á EM 2017 í Hollandi. Þetta var ljóst eftir 3-2 sigur Portúgals á Finnlandi í riðli 2 í undankeppninni í dag.

Freyr: Hættulegasti leikurinn í riðlinum

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni.

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega

Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía­ kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir.

Ejub: Markið verður minna

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir