Fleiri fréttir

AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa

Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea.

Diego Costa: Chelsea vill losna við mig

Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Kominn tími á að taka þá

Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti.

Allegri fékk nýjan samning

Massimiliano Allegri hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Ítalíumeistara Juventus.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum.

Ég verð klár í Króataleikinn

Birkir Bjarnason hefur ekki spilað fótboltaleik í rúma þrjá mánuði en verður tilbúinn fyrir stórleikinn gegn Króatíu um helgina. Hann spilar á Englandi en var í Sviss á dögunum að fagna meistaratitli með Basel.

Hjörvar fékk eins leiks bann

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur í Pepsi-mörkunum og Messunni, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Rúrik: Ekki tilbúinn að gefast upp

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta, er tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Nürnberg á næsta tímabili.

Enginn Rakitic gegn Íslandi

Strákarnir á miðjunni í íslenska landsliðinu munu sleppa við glímu gegn Ivan Rakitic, miðjumanni Barcelona, á Laugardalsvellinum um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir