Fleiri fréttir

Var með fallegasta brosið í fótboltanum

Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu.

Sky: Klopp búinn að hitta Salah

Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma.

Óli Jó: Ljótt en tókst þó

Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV.

Fimmti sigur Norrköping í síðustu sex leikjum

Íslendingaliðið Norrköping vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið lagði Göteborg að velli, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Norrköping er í 2. sæti deildarinnar.

Kjartan Henry skoraði og Horsens hélt sér uppi

Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 1-3 útisigri á Vensyssel í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Elskar að skora á lokamínútunum

Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær.

Sjá næstu 50 fréttir