Fleiri fréttir

Borgarstjórinn sá um Blika

Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

Mark Arons dugði skammt

Aron Sigurðarson hélt upp á það að vera valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Króatíu með því að skora í leik Tromsö og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. Mark Arons dugði þó skammt því Tromsö tapaði leiknum 2-4.

Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband

Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Sóknarþungi leggst á varnarmúr

Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Mad­rid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl.

Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni.

Þriðja atlagan að þeim stóra

Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff.

Þróttur skaust á toppinn

Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld.

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu

Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum

Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.

Benni McCarthy: Ég er ekki dauður

Benni McCarthy, þurfti að koma fram opinberlega til að láta vita af sér, eftir þráðlátan orðróm á samfélagsmiðlum um að hann hefði látist í bílslysi í London í gær.

Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus

Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins.

Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki

Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM.

Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með.

Innrásin úr Inkasso-deildinni

Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir.

Maradona eyðilagði líf mitt

Aðstoðardómarinn sem sá ekki þegar Diego Maradona skoraði mark með hendi Guðs gegn Englandi á HM 1986 er látinn.

Sárt tap hjá Arnóri í bikarúrslitaleik

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín urðu að sætta sig við silfur í bikarnum en úrslitaleikur austurrísku bikarkeppninnar fór fram í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir