Fleiri fréttir

Sjötti sigur Rosengård í röð

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Uxinn á leið á Anfield

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda.

Ögmundur fer til Hollands

Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi.

Gibbs seldur til WBA

WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal.

Stefnum að því að tryggja okkur 2. sætið

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi einn nýliða í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í undankeppni HM 14. september næstkomandi.

Arsenal í baráttunni um Evans

Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports.

Pétur í banni gegn KR

FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag.

Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum

Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári.

Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða

Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag.

Fanndís ekki búin að skrifa undir

Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Frítt á leik Íslands og Færeyja

Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.

Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan

Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið.

Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki

Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018.

Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn

Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti.

Sjá næstu 50 fréttir