Fleiri fréttir

Er Wenger loksins komin á endastöð?

Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir.

Glódís Perla sænskur bikarmeistari með Rosengård

Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni, varð sænskur bikarmeistari með Rosengård í dag eftir að hafa lagt Linköpings af velli 1-0.

Chelsea með öruggan sigur á Everton

Cesc Fabregas og Alvaro Morata skoruðu bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri liðsins á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton.

Mbappe í hóp hjá Monaco í dag

Kylian Mbappe, ungstirnið hjá Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er óvænt skráður í hóp liðsins fyrir leik gegn Marseille í dag. Mbappe hefur undanfarið verið orðaður við brottför frá félaginu.

Rannsókn á Aguero lögð niður eftir mistök

Sergio Aguero, framherji Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, var ásakaður um að hafa ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátum leikmanna og stuðningsmanna City í 2-1 sigri á Bournemouth fyrr í dag

Aguero á leið í bann?

Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag.

Dybala með þrennu fyrir Juventus

Tveimur leikjum af þremur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta er nú lokið í dag. Juventus sigraði Genoa örugglega 2-4 og Bologna lagði Benevento 0-1.

Birkir og Arnór spiluðu báðir í jafntefli gegn Eskilstuna

Lið Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta gerðu markalaust jafntefli við Eskilstuna í dag. Kári Árnason sat allan tímann á varamannabekk Aberdeen í 4-3 sigri liðsins á Partick Thistle í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir