Fleiri fréttir

Sanchez kominn á blað hjá Arsenal

Arsenal hafði verið fastagestur í Meistaradeild Evrópu undanfarna áratugi en hóf í kvöld leik í Evrópudeild UEFA með 3-1 sigri á Köln

Alli og Walker biðla til FIFA

Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu.

Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi.

Hallbera: Byrjum með hreint blað

Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019.

Valur getur orðið meistari í dag

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Þrátt fyrir að Valur sé á góðri leið með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn er eitthvað í húfi fyrir öll lið. Andri Rúnar Bjarnason á enn möguleika á að slá markametið.

Pogba frá í 4-6 vikur

Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær.

Giroud: Var nálægt því að fara

Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum.

Marcelo framlengir við Madrid

Hinn brasilíski Marcelo er búinn að skrifa undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid.

Snýr Ancelotti aftur til Englands?

Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili.

Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag

Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir