Fleiri fréttir Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? 30.9.2017 06:00 Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. 29.9.2017 22:15 Falcao skoraði í jafntefli Radamel Falcao skoraði fyrir Mónakó í 1-1 jafntefli við Montpellier. 29.9.2017 20:36 Kjartan Henry með sigurmark í Íslendingaslag Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, þegar Horsens fór í heimsókn til Randers. 29.9.2017 20:05 Elías Már kom inn í stórsigri Elías Már Ómarsson kom inn á lokamínútum leiks Gautaborgar og Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.9.2017 19:08 KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. 29.9.2017 18:55 Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 29.9.2017 18:12 Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. 29.9.2017 17:30 Wilshere: Mér líður aftur eins og alvöru Arsenal leikmaður Jack Wilshere spilaði mjög vel með Arsenal-liðinu í gær í 4-2 sigri á BATE Borisov í Evrópudeildinni. 29.9.2017 16:45 Benteke frá í sex vikur Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar. 29.9.2017 16:00 Bendtner fór í gang eftir að Matthías meiddist | Náði Íslendingnum loks í gær Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur verið í stuði að undanförnu með norska liðinu Rosenborg en hann var með mark og stoðsendingu í 3-1 sigri á Vardar í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 15:15 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29.9.2017 14:30 Mourinho: Pogba verður lengi frá Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg. 29.9.2017 13:45 Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29.9.2017 12:40 Liðin frá Bítlaborginni einu ensku liðin í vandræðum í Evrópu Sjö ensk lið eru í Evrópukeppnunum tveimur í ár og fimm þeirra fögnuðu sigri í þessari viku. 29.9.2017 12:30 Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. 29.9.2017 12:04 Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 29.9.2017 10:56 Koeman segir Gylfa og félaga hrædda við að spila fótbolta Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ekki sáttur með sína menn eftir 2-2 jafntefli á móti Apollon Limassol í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 10:30 Dýrasti varnarmaður heims: Verð lánaður í FC Meiðsli í nokkra mánuði Benjamin Mendy fékk slæmar fréttir í gær en þá kom í ljós að bakvörður Manchester City er með slitið krossband. 29.9.2017 09:00 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29.9.2017 07:52 Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa. 29.9.2017 07:30 Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29.9.2017 06:00 Herbergisfélagi Dagnýjar fer til Manchester City Danska landsliðskonan Nadia Nadim er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hún mun spila með liði Manchester City eftir áramót. 28.9.2017 22:30 Jafntefli hjá Arnóri og Viðari Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi gerðu markalaust jafntefli við Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld. 28.9.2017 21:11 Gylfi lagði upp mark í jafntefli Tíu menn Apollon náðu í stig gegn Everton á Goodison Park í kvöld. 28.9.2017 21:00 Guardiola enn fúll út í Lineker Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var gestur Garys Lineker í þættinum The Premier League Show á BBC. 28.9.2017 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28.9.2017 20:00 Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. 28.9.2017 18:57 100. mark Giroud í sigri Arsenal Arsenal er komið á topp H-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-4 sigur á BATE Borisov 28.9.2017 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. 28.9.2017 18:45 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28.9.2017 18:17 Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. 28.9.2017 17:45 Glódís fær nýjan þjálfara Glódís Perla Viggósdóttir er komin með nýjan þjálfara hjá Rosengård. 28.9.2017 17:00 Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. 28.9.2017 16:00 Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28.9.2017 15:37 Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. 28.9.2017 14:00 Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:49 Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. 28.9.2017 13:39 Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:34 Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28.9.2017 13:23 Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28.9.2017 13:15 Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:10 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28.9.2017 13:03 Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni. 28.9.2017 13:00 Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. 28.9.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? 30.9.2017 06:00
Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. 29.9.2017 22:15
Falcao skoraði í jafntefli Radamel Falcao skoraði fyrir Mónakó í 1-1 jafntefli við Montpellier. 29.9.2017 20:36
Kjartan Henry með sigurmark í Íslendingaslag Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, þegar Horsens fór í heimsókn til Randers. 29.9.2017 20:05
Elías Már kom inn í stórsigri Elías Már Ómarsson kom inn á lokamínútum leiks Gautaborgar og Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.9.2017 19:08
KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. 29.9.2017 18:55
Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 29.9.2017 18:12
Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. 29.9.2017 17:30
Wilshere: Mér líður aftur eins og alvöru Arsenal leikmaður Jack Wilshere spilaði mjög vel með Arsenal-liðinu í gær í 4-2 sigri á BATE Borisov í Evrópudeildinni. 29.9.2017 16:45
Benteke frá í sex vikur Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar. 29.9.2017 16:00
Bendtner fór í gang eftir að Matthías meiddist | Náði Íslendingnum loks í gær Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur verið í stuði að undanförnu með norska liðinu Rosenborg en hann var með mark og stoðsendingu í 3-1 sigri á Vardar í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 15:15
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29.9.2017 14:30
Mourinho: Pogba verður lengi frá Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg. 29.9.2017 13:45
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29.9.2017 12:40
Liðin frá Bítlaborginni einu ensku liðin í vandræðum í Evrópu Sjö ensk lið eru í Evrópukeppnunum tveimur í ár og fimm þeirra fögnuðu sigri í þessari viku. 29.9.2017 12:30
Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. 29.9.2017 12:04
Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 29.9.2017 10:56
Koeman segir Gylfa og félaga hrædda við að spila fótbolta Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ekki sáttur með sína menn eftir 2-2 jafntefli á móti Apollon Limassol í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 29.9.2017 10:30
Dýrasti varnarmaður heims: Verð lánaður í FC Meiðsli í nokkra mánuði Benjamin Mendy fékk slæmar fréttir í gær en þá kom í ljós að bakvörður Manchester City er með slitið krossband. 29.9.2017 09:00
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29.9.2017 07:52
Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa. 29.9.2017 07:30
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29.9.2017 06:00
Herbergisfélagi Dagnýjar fer til Manchester City Danska landsliðskonan Nadia Nadim er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hún mun spila með liði Manchester City eftir áramót. 28.9.2017 22:30
Jafntefli hjá Arnóri og Viðari Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi gerðu markalaust jafntefli við Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld. 28.9.2017 21:11
Gylfi lagði upp mark í jafntefli Tíu menn Apollon náðu í stig gegn Everton á Goodison Park í kvöld. 28.9.2017 21:00
Guardiola enn fúll út í Lineker Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var gestur Garys Lineker í þættinum The Premier League Show á BBC. 28.9.2017 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28.9.2017 20:00
Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. 28.9.2017 18:57
100. mark Giroud í sigri Arsenal Arsenal er komið á topp H-riðils í Evrópudeild UEFA eftir 2-4 sigur á BATE Borisov 28.9.2017 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. 28.9.2017 18:45
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28.9.2017 18:17
Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum. 28.9.2017 17:45
Glódís fær nýjan þjálfara Glódís Perla Viggósdóttir er komin með nýjan þjálfara hjá Rosengård. 28.9.2017 17:00
Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. 28.9.2017 16:00
Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. 28.9.2017 15:37
Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. 28.9.2017 14:00
Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:49
Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. 28.9.2017 13:39
Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:34
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28.9.2017 13:23
Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28.9.2017 13:15
Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. 28.9.2017 13:10
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28.9.2017 13:03
Lampard: Ein besta útivallarframmistaða hjá ensku liði Frank Lampard segir frammistaða síns gamla liðs, Chelsea, gegn Atlético Madrid í gær sé ein sú besta hjá ensku liði á útivelli í Evrópukeppni. 28.9.2017 13:00
Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. 28.9.2017 12:00