Fleiri fréttir Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28.9.2017 08:00 Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. 28.9.2017 06:00 Gestirnir fá inniskó til að ganga í um húsið | Myndband sem sýnir heimili Mesut Özil Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil bauð upp á sýnisferð um heimili sitt í London á dögunum en myndbandið var gert í samvinnu við tímaritið Hypebeast. 27.9.2017 23:30 Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. 27.9.2017 23:00 Fimmti lykilmaðurinn sem framlengir við Real Madrid Raphaël Varane hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 27.9.2017 22:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27.9.2017 21:30 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27.9.2017 20:50 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27.9.2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27.9.2017 20:30 Fékk þriggja leikja bann fyrir að traðka á mótherja Tomer Hemed, framherji Brighton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 27.9.2017 20:15 PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27.9.2017 19:30 Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins. 27.9.2017 19:15 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27.9.2017 19:02 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27.9.2017 17:54 Ronaldo með 14 mörk í síðustu sjö Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27.9.2017 17:00 Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. 27.9.2017 15:30 Þóroddur hættur við að hætta Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót. 27.9.2017 14:53 Sky: Af hverju hefur Gylfi farið svona rólega af stað? Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið rólega af stað með Everton frá því hann var keyptur á metverð frá Swansea City í sumar. Gylfi hefur leikið sjö leiki fyrir Everton og skorað eitt mark. 27.9.2017 14:30 Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik. 27.9.2017 13:45 Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 27.9.2017 13:30 Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. 27.9.2017 12:42 Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá. 27.9.2017 12:30 Kane er búinn að skora meira á árinu en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. 27.9.2017 12:00 Einfættur strákur sólaði vini sína upp úr skónum | Myndband Brasilíski blaðamaðurinn Gabriel Carneiro birti athyglisvert myndband á Twitter-síðu sinni á dögunum en hann tók myndbandið upp símann sinn þegar hann var staddur á fótboltaleik í Argentínu. 27.9.2017 11:30 Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27.9.2017 10:00 Kemur framherjinn sem Gylfa og félaga vantar frá PSG eða Atletico Madrid? Everton er líklegt til að kaupa nýjan framherja í janúarglugganum og samkvæmt fréttum í dag þá gæti sá leikmaður verið Kevin Gameiro hjá Atletico Madrid eða Edinson Cavani hjá PSG. 27.9.2017 08:30 Magnaður september hjá Harry Kane Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 27.9.2017 07:30 Moskva bíður eftir Manchester United Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München. 27.9.2017 06:00 Guardiola: Eigum hrós skilið Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.9.2017 22:30 Akraborgin: Gummi Torfa skoraði bara 18 mörk Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið. 26.9.2017 22:00 Hazard: Tilgangslaust að láta mig verjast Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. 26.9.2017 21:30 Birkir kom inn í sigri Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld 26.9.2017 21:22 Tvær þrennur í Meistaradeildinni Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld 26.9.2017 21:06 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26.9.2017 20:45 City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26.9.2017 20:45 Annað jafntefli Liverpool 26.9.2017 20:45 Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 26.9.2017 17:45 Spænska samvinnan hjá Chelsea sú besta í bestu deildum Evrópu Álvaro Morata hefur séð til þess að stuðningsmenn Chelsea voru fljótir að gleyma tuttugu marka manninum Diego Costa. 26.9.2017 15:15 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26.9.2017 14:30 Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. 26.9.2017 14:00 Neymar fær 13 milljónir í laun á dag og lífverði allan sólarhringinn Það þarf ekki að koma neinum á óvart að ástæða þess að Brasilíumaðurinn Neymar er orðinn leikmaður franska liðsins Paris Saint-Germain er ekki aðeins sú að hann gæti losnað undan skugga Lionel Messi. 26.9.2017 13:15 Hnévesen á 6,6 milljarða bakverði Manchester City Benjamin Mendy er á leiðinni til Barcelona. Manchester City er þó ekki að fara að selja hann heldur senda hann til hnésérfræðings. 26.9.2017 12:52 Einn besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi deildinni vill verða Íslendingur Cloe Lacasse hefur spilað frábærlega með ÍBV liðinu undanfarin þrjú tímabil og hjálpaði Eyjaliðinu að vinna bikarinn í sumar. 26.9.2017 12:00 Pepsi-mörk kvenna: Hélt þetta væri falin myndavél hjá Valskonum Reyndar landsliðskonur fóru afar illa að ráði sínu er Valur tapaði 2-0 gegn FH. Bæði mörkin voru gjafir frá landsliðskonunum. 26.9.2017 11:30 Sölvi spilar á Íslandi næsta sumar Varnarmaðurinn sterki, Sölvi Geir Ottesen, flytur heim í upphafi næsta árs og ætlar að spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. 26.9.2017 10:58 Sjá næstu 50 fréttir
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28.9.2017 08:00
Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. 28.9.2017 06:00
Gestirnir fá inniskó til að ganga í um húsið | Myndband sem sýnir heimili Mesut Özil Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil bauð upp á sýnisferð um heimili sitt í London á dögunum en myndbandið var gert í samvinnu við tímaritið Hypebeast. 27.9.2017 23:30
Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. 27.9.2017 23:00
Fimmti lykilmaðurinn sem framlengir við Real Madrid Raphaël Varane hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 27.9.2017 22:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd. 27.9.2017 21:30
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27.9.2017 20:50
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27.9.2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27.9.2017 20:30
Fékk þriggja leikja bann fyrir að traðka á mótherja Tomer Hemed, framherji Brighton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 27.9.2017 20:15
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27.9.2017 19:30
Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins. 27.9.2017 19:15
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27.9.2017 19:02
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27.9.2017 17:54
Ronaldo með 14 mörk í síðustu sjö Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27.9.2017 17:00
Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. 27.9.2017 15:30
Þóroddur hættur við að hætta Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót. 27.9.2017 14:53
Sky: Af hverju hefur Gylfi farið svona rólega af stað? Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið rólega af stað með Everton frá því hann var keyptur á metverð frá Swansea City í sumar. Gylfi hefur leikið sjö leiki fyrir Everton og skorað eitt mark. 27.9.2017 14:30
Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik. 27.9.2017 13:45
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 27.9.2017 13:30
Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. 27.9.2017 12:42
Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá. 27.9.2017 12:30
Kane er búinn að skora meira á árinu en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. 27.9.2017 12:00
Einfættur strákur sólaði vini sína upp úr skónum | Myndband Brasilíski blaðamaðurinn Gabriel Carneiro birti athyglisvert myndband á Twitter-síðu sinni á dögunum en hann tók myndbandið upp símann sinn þegar hann var staddur á fótboltaleik í Argentínu. 27.9.2017 11:30
Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27.9.2017 10:00
Kemur framherjinn sem Gylfa og félaga vantar frá PSG eða Atletico Madrid? Everton er líklegt til að kaupa nýjan framherja í janúarglugganum og samkvæmt fréttum í dag þá gæti sá leikmaður verið Kevin Gameiro hjá Atletico Madrid eða Edinson Cavani hjá PSG. 27.9.2017 08:30
Magnaður september hjá Harry Kane Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 27.9.2017 07:30
Moskva bíður eftir Manchester United Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München. 27.9.2017 06:00
Guardiola: Eigum hrós skilið Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.9.2017 22:30
Akraborgin: Gummi Torfa skoraði bara 18 mörk Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið. 26.9.2017 22:00
Hazard: Tilgangslaust að láta mig verjast Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. 26.9.2017 21:30
Birkir kom inn í sigri Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld 26.9.2017 21:22
Tvær þrennur í Meistaradeildinni Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld 26.9.2017 21:06
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26.9.2017 20:45
City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26.9.2017 20:45
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 26.9.2017 17:45
Spænska samvinnan hjá Chelsea sú besta í bestu deildum Evrópu Álvaro Morata hefur séð til þess að stuðningsmenn Chelsea voru fljótir að gleyma tuttugu marka manninum Diego Costa. 26.9.2017 15:15
Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. 26.9.2017 14:30
Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. 26.9.2017 14:00
Neymar fær 13 milljónir í laun á dag og lífverði allan sólarhringinn Það þarf ekki að koma neinum á óvart að ástæða þess að Brasilíumaðurinn Neymar er orðinn leikmaður franska liðsins Paris Saint-Germain er ekki aðeins sú að hann gæti losnað undan skugga Lionel Messi. 26.9.2017 13:15
Hnévesen á 6,6 milljarða bakverði Manchester City Benjamin Mendy er á leiðinni til Barcelona. Manchester City er þó ekki að fara að selja hann heldur senda hann til hnésérfræðings. 26.9.2017 12:52
Einn besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi deildinni vill verða Íslendingur Cloe Lacasse hefur spilað frábærlega með ÍBV liðinu undanfarin þrjú tímabil og hjálpaði Eyjaliðinu að vinna bikarinn í sumar. 26.9.2017 12:00
Pepsi-mörk kvenna: Hélt þetta væri falin myndavél hjá Valskonum Reyndar landsliðskonur fóru afar illa að ráði sínu er Valur tapaði 2-0 gegn FH. Bæði mörkin voru gjafir frá landsliðskonunum. 26.9.2017 11:30
Sölvi spilar á Íslandi næsta sumar Varnarmaðurinn sterki, Sölvi Geir Ottesen, flytur heim í upphafi næsta árs og ætlar að spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. 26.9.2017 10:58