Fleiri fréttir Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 7.12.2017 21:45 Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. 7.12.2017 20:27 Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 7.12.2017 19:45 Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. 7.12.2017 19:07 Myndbandsdómgæsla í enska bikarnum Enska knattspyrnusambandið mun prufukeyra myndbandsdómgæslu í völdum leikjum ensku bikarkeppninnar. 7.12.2017 18:00 Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. 7.12.2017 17:15 Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. 7.12.2017 16:45 Messi: Ísland er sýnd veiði en ekki gefin Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins í knattspyrnu og besti knattspyrnumaður heims undafarin ár, virðist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 7.12.2017 16:34 Ísland í þriðja styrkleikaflokki Ísland verður í þriðja og neðsta styrkleikaflokki A-deildar Þjóðardeildarinnar þegar dregið verður í riðla 24. janúar næstkomandi. 7.12.2017 16:30 Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7.12.2017 16:00 UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. 7.12.2017 15:30 Stjóri Kára hefur ekki mætt á æfingu tvo daga í röð Knattspyrnustjóri skoska félagsins Aberdeen vill komast til Rangers. 7.12.2017 15:00 Þú getur valið slagorðið á rútu strákanna okkar á HM í Rússlandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. 7.12.2017 14:30 Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. 7.12.2017 14:00 Theodór Elmar fékk fyrsta landsliðsmarkið sitt í jólagjöf frá FIFA Theodór Elmar Bjarnason hefur skorað einu landsliðsmarki meira í dag en hann gerði í gær og það þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað landsleik í þessari viku. Síðasti landsleikur hans var 14. nóvember síðastliðinn. 7.12.2017 13:30 Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. 7.12.2017 13:00 Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. 7.12.2017 12:45 Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. 7.12.2017 12:30 Ekki nóg fyrir íslensk lið að semja við HM-fara á heimleið til að fá allan gullpottinn Íslensku félögin geta aldrei fengið allar 23 milljónirnar þó svo það fái leikmann úr atvinnumennsku sem er á leið til Rússlands. 7.12.2017 12:00 Damir framlengdi við Blika Damir Muminovic hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. 7.12.2017 11:30 Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.12.2017 11:30 Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. 7.12.2017 10:30 Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum Ensku félögin fimm geta ekki mætt hvort öðru í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.12.2017 08:30 Íslensk félagslið fá rúmlega 20 milljónir eigi þau leikmann á HM Greiðslur FIFA til félaga sem eiga leikmenn í lokakeppni HM þrefaldast á milli móta. 7.12.2017 08:00 Óþekktur leikmaður Sunderland fékk batakveðjur frá Real Madrid Duncan Watmore er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en einhverra hluta vegna fékk hann samt bréf frá Real Madrid á dögunum. 6.12.2017 23:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 22:30 Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6.12.2017 22:00 Hundraðasti Meistaradeildarleikur Guardiola endaði illa í kuldanum Manchester City tókst ekki að landa fullu hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið tapaði 2-1 á móti Shakhtar Donetsk í lokaleik sínum í Úkraínu í kvöld. 6.12.2017 21:30 Philippe Coutinho með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni og sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sannfærandi 7-0 stórsigri á rússneska liðinu Spartak Moskvu. 6.12.2017 21:30 Llorente opnaði markareikning sinn hjá Tottenham í fjarveru Kane Fernando Llorente skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Apoel á Wembley í lokaleik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 21:15 Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. 6.12.2017 20:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 20:23 Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. 6.12.2017 18:45 Leikmenn í stórhættu er bíll kom inn á völlinn | Myndband Ævintýralegt atvik átti sér stað í yngri flokka leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum. 6.12.2017 17:00 Rússabannið hefur engin áhrif á strákana okkar á HM á næsta ári FIFA heldur áfram að undirbúa heimsmeistaramótið í fótbolta með Rússlandi. 6.12.2017 16:30 Clattenburg var skíthræddur við Roy Keane Fyrrum besti dómari heims, Mark Clattenburg, hefur margar góðar sögur að segja frá ferlinum og þær koma núna nær daglega. 6.12.2017 15:45 Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. 6.12.2017 15:34 Antonio Conte sektaður um 837 þúsund krónur Enska knattspyrnusambandið hefur sektað knattspyrnustjóra Englandsmeistara Chelsea fyrir framkomu sína í síðasta mánuði. 6.12.2017 15:21 Mourinho trúir ekki því sem Pep segir Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær. 6.12.2017 14:00 Stelpurnar í riðli með Evrópumeisturunum á Algarve Íslenska landsliðið mætir besta liði Evrópu á næsta ári. 6.12.2017 13:23 Sergio Agüero: „Ísland er með Gylfa Sigurðsson“ Stjörnuframherji Manchester City vanmetur ekki íslenska landsliðið. 6.12.2017 13:00 „Eitt mikilvægasta mark Lukaku á ferlinum“ Romelu Lukaku skoraði ansi mikilvægt mark fyrir Manchester United á móti CSKA Moskvu í gærkvöldi. 6.12.2017 09:45 Malmö á bara eftir að semja um kaupverð á Arnóri Ingva Íslenski landsliðsmaðurinn virðist vera á leið aftur í sænsku úrvalsdeildina. 6.12.2017 09:04 Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. 6.12.2017 08:00 Allt undir hjá Liverpool í dag Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni. 6.12.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 7.12.2017 21:45
Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. 7.12.2017 20:27
Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 7.12.2017 19:45
Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. 7.12.2017 19:07
Myndbandsdómgæsla í enska bikarnum Enska knattspyrnusambandið mun prufukeyra myndbandsdómgæslu í völdum leikjum ensku bikarkeppninnar. 7.12.2017 18:00
Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. 7.12.2017 17:15
Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. 7.12.2017 16:45
Messi: Ísland er sýnd veiði en ekki gefin Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins í knattspyrnu og besti knattspyrnumaður heims undafarin ár, virðist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 7.12.2017 16:34
Ísland í þriðja styrkleikaflokki Ísland verður í þriðja og neðsta styrkleikaflokki A-deildar Þjóðardeildarinnar þegar dregið verður í riðla 24. janúar næstkomandi. 7.12.2017 16:30
Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7.12.2017 16:00
UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. 7.12.2017 15:30
Stjóri Kára hefur ekki mætt á æfingu tvo daga í röð Knattspyrnustjóri skoska félagsins Aberdeen vill komast til Rangers. 7.12.2017 15:00
Þú getur valið slagorðið á rútu strákanna okkar á HM í Rússlandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. 7.12.2017 14:30
Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. 7.12.2017 14:00
Theodór Elmar fékk fyrsta landsliðsmarkið sitt í jólagjöf frá FIFA Theodór Elmar Bjarnason hefur skorað einu landsliðsmarki meira í dag en hann gerði í gær og það þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað landsleik í þessari viku. Síðasti landsleikur hans var 14. nóvember síðastliðinn. 7.12.2017 13:30
Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. 7.12.2017 13:00
Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. 7.12.2017 12:45
Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. 7.12.2017 12:30
Ekki nóg fyrir íslensk lið að semja við HM-fara á heimleið til að fá allan gullpottinn Íslensku félögin geta aldrei fengið allar 23 milljónirnar þó svo það fái leikmann úr atvinnumennsku sem er á leið til Rússlands. 7.12.2017 12:00
Damir framlengdi við Blika Damir Muminovic hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. 7.12.2017 11:30
Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.12.2017 11:30
Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. 7.12.2017 10:30
Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum Ensku félögin fimm geta ekki mætt hvort öðru í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.12.2017 08:30
Íslensk félagslið fá rúmlega 20 milljónir eigi þau leikmann á HM Greiðslur FIFA til félaga sem eiga leikmenn í lokakeppni HM þrefaldast á milli móta. 7.12.2017 08:00
Óþekktur leikmaður Sunderland fékk batakveðjur frá Real Madrid Duncan Watmore er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en einhverra hluta vegna fékk hann samt bréf frá Real Madrid á dögunum. 6.12.2017 23:00
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 22:30
Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6.12.2017 22:00
Hundraðasti Meistaradeildarleikur Guardiola endaði illa í kuldanum Manchester City tókst ekki að landa fullu hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið tapaði 2-1 á móti Shakhtar Donetsk í lokaleik sínum í Úkraínu í kvöld. 6.12.2017 21:30
Philippe Coutinho með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni og sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sannfærandi 7-0 stórsigri á rússneska liðinu Spartak Moskvu. 6.12.2017 21:30
Llorente opnaði markareikning sinn hjá Tottenham í fjarveru Kane Fernando Llorente skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Apoel á Wembley í lokaleik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 21:15
Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. 6.12.2017 20:30
Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6.12.2017 20:23
Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. 6.12.2017 18:45
Leikmenn í stórhættu er bíll kom inn á völlinn | Myndband Ævintýralegt atvik átti sér stað í yngri flokka leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum. 6.12.2017 17:00
Rússabannið hefur engin áhrif á strákana okkar á HM á næsta ári FIFA heldur áfram að undirbúa heimsmeistaramótið í fótbolta með Rússlandi. 6.12.2017 16:30
Clattenburg var skíthræddur við Roy Keane Fyrrum besti dómari heims, Mark Clattenburg, hefur margar góðar sögur að segja frá ferlinum og þær koma núna nær daglega. 6.12.2017 15:45
Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. 6.12.2017 15:34
Antonio Conte sektaður um 837 þúsund krónur Enska knattspyrnusambandið hefur sektað knattspyrnustjóra Englandsmeistara Chelsea fyrir framkomu sína í síðasta mánuði. 6.12.2017 15:21
Mourinho trúir ekki því sem Pep segir Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær. 6.12.2017 14:00
Stelpurnar í riðli með Evrópumeisturunum á Algarve Íslenska landsliðið mætir besta liði Evrópu á næsta ári. 6.12.2017 13:23
Sergio Agüero: „Ísland er með Gylfa Sigurðsson“ Stjörnuframherji Manchester City vanmetur ekki íslenska landsliðið. 6.12.2017 13:00
„Eitt mikilvægasta mark Lukaku á ferlinum“ Romelu Lukaku skoraði ansi mikilvægt mark fyrir Manchester United á móti CSKA Moskvu í gærkvöldi. 6.12.2017 09:45
Malmö á bara eftir að semja um kaupverð á Arnóri Ingva Íslenski landsliðsmaðurinn virðist vera á leið aftur í sænsku úrvalsdeildina. 6.12.2017 09:04
Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. 6.12.2017 08:00
Allt undir hjá Liverpool í dag Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni. 6.12.2017 07:00