Fleiri fréttir

Sjáðu glæsimörkin á Wembley

Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum.

Skarð Dagnýjar vandfyllt

Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina.

Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga.

Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember

Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.

Cole framlengdi við LA Galaxy

Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Özil: Arsenal gerði mig stærri

Mesut Özil segir Arsenal hafa gert hann að stærri stjörnu og hann sé stoltur af því að spila fyrir félagið, en það hefur mikið verið talað um að Þjóðverjinn sé á leið frá félaginu því samningur hans rennur út í sumar.

Nóg til í bankanum hjá Arsenal │ Chelsea skuldar 800 milljónir

Manchester City er það félag sem hefur mest fjárhagslegt veldi í heiminum, samkvæmt rannsókn Soccerex Football Finance 100. Rannsóknin raðar bestu liðum heimsins niður miðað við fjárfestingar, eigið fé, skuldir og frammistöðu á fótboltavellinum.

Helena í mark Íslandsmeistaranna

Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.

Dembele gæti snúið aftur á morgun

Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni.

Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili.

Sonur Silva berst fyrir lífi sínu

David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu.

Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar

Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag.

Puncheon og Dann slitu báðir krossband

Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld.

Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar

Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu.

Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær

Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum.

Írskur varnarmaður vann eina milljón evra

Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð.

Sjá næstu 50 fréttir