Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin á Wembley Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum. 5.1.2018 08:00 Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5.1.2018 06:00 Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. 4.1.2018 22:45 Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. 4.1.2018 22:01 Tvö frábær mörk í jafntefli Spurs og West Ham á Wembley Tottenham og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnaslag á Wembley í kvöld í lokaleik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2018 21:00 Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 4.1.2018 19:53 Átta liða úrslit íslenska deildabikarsins heyra nú sögunni til Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur gert breytingar á reglugerð um deildabikarkeppni karla í fótbolta en þetta var ákveðið á síðasta fundi stjórnarinnar fyrir jól. 4.1.2018 17:15 „Meiðslin“ frá því í ágúst virðast hafa tekið sig upp hjá Coutinho Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í bikarleiknum á móti Everton og hefur því misst af tveimur fyrstu leikjum liðsins eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. 4.1.2018 16:15 Stelpurnar fá 100 þúsund krónur á stig eins og strákarnir Áður fengu leikmenn um 85 þúsund krónur fyrir sigurinn. Um margfalda hækkun er að ræða frá því sem áður var. 4.1.2018 16:00 Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45 Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga. 4.1.2018 15:15 Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani. 4.1.2018 14:30 Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30 Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22 KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20 Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00 Sandra María lánuð til Tékklands Landsliðskonan Sandra María Jessen hefur verið lánuð frá Íslandsmeisturum Þórs/KA til tékkneska liðsins Slavia Prag. 4.1.2018 10:36 Everton og Besiktas gera samkomulag um Tosun Everton hefur komist að samkomulagi við Besiktas um kaup á tyrkneska framherjanum Cenk Tosun samkvæmt heimildum Sky Sports. 4.1.2018 10:14 Özil: Arsenal gerði mig stærri Mesut Özil segir Arsenal hafa gert hann að stærri stjörnu og hann sé stoltur af því að spila fyrir félagið, en það hefur mikið verið talað um að Þjóðverjinn sé á leið frá félaginu því samningur hans rennur út í sumar. 4.1.2018 10:00 Nóg til í bankanum hjá Arsenal │ Chelsea skuldar 800 milljónir Manchester City er það félag sem hefur mest fjárhagslegt veldi í heiminum, samkvæmt rannsókn Soccerex Football Finance 100. Rannsóknin raðar bestu liðum heimsins niður miðað við fjárfestingar, eigið fé, skuldir og frammistöðu á fótboltavellinum. 4.1.2018 09:00 Sjáðu mörkin úr stórleik Arsenal og Chelsea │ Myndband 4.1.2018 08:30 Helena í mark Íslandsmeistaranna Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur. 4.1.2018 08:00 Arsene Wenger brjálaður út í vítaspyrnudóminn: Þá áttum við að fá tvær Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem dæmd var á Arsenal í 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld. 3.1.2018 22:15 Sigurður Ragnar í viðtali hjá FIFA: Góðir þjálfarar geta komið hvaðan af úr heiminum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta, er í viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir nýja starfið sitt. 3.1.2018 22:00 Arsenal og Chelsea buðu upp á mikla skemmtun í 2-2 jafntefli Arsenal og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í bráðfjörugum Lundúnaslag á Emirates-leikvanginum í kvöld en Hector Bellerin tryggði Arsenal jafntefli í lokin. 3.1.2018 20:15 Diego Costa ekki lengi að skora í fyrsta leiknum með Atletico Madrid Diego Costa var ekki lengi að opna markareikninginn sinn hjá Atletico Madrid þegar hann kom inná sem varamaður í bikarleik á Spáni í kvöld. 3.1.2018 20:11 Fyrsta Íslandsmót ársins í Laugardalshöllinni um helgina Árið er kannski bara nýbyrjað en fyrstu Íslandsmeistarbikararnir fara á loft í Höllinni á sunnnudaginn. 3.1.2018 19:45 Andri Rúnar fer með íslenska landsliðinu til Indónesíu Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildar karla 2017 og markametshafi, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í Indónesíu seinna í þessum mánuði. 3.1.2018 19:14 Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. 3.1.2018 18:00 Gunnhildur Yrsa spilar með félagi sem var stofnað fyrir aðeins nokkrum dögum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er orðinn leikmaður bandaríska félagsins Utah Royals FC en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.1.2018 17:35 Aguero vill vera áfram á Etihad Argentínski framherjinn Sergio Aguero vill vera áfram hjá Manchester City þar til samningur hans rennur út. 3.1.2018 16:00 Strákarnir mæta Perú í Bandaríkjunum KSÍ staðfesti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila vináttulandsleik gegn Perú þann 27. mars í Bandaríkjunum. 3.1.2018 15:23 Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili. 3.1.2018 14:51 Lið Arsenal vængbrotið fyrir leik kvöldsins Arsene Wenger verður líklega án þriggja byrjunarliðsmanna í vörninni þegar Arsenal tekur á móti Chelsea á Emirates vellinum í kvöld. 3.1.2018 14:45 Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3.1.2018 13:15 Guardiola: Verðum ekki værukærir Pep Guardiola sagði að sínir menn í Manchester City verði ekki værukærir, þeir vilji alltaf skora annað mark. 3.1.2018 11:45 Aron Freyr fer aftur til Keflavíkur Aron Freyr Róbertsson er á leið aftur til Keflavíkur eftir tvö ár í Grindavík. 3.1.2018 10:52 Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag. 3.1.2018 10:30 Puncheon og Dann slitu báðir krossband Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld. 3.1.2018 10:00 Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. 3.1.2018 09:30 Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu. 3.1.2018 09:00 Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum. 3.1.2018 08:30 Írskur varnarmaður vann eina milljón evra Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu. 3.1.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Emirates Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð. 3.1.2018 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu glæsimörkin á Wembley Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum. 5.1.2018 08:00
Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5.1.2018 06:00
Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. 4.1.2018 22:45
Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. 4.1.2018 22:01
Tvö frábær mörk í jafntefli Spurs og West Ham á Wembley Tottenham og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnaslag á Wembley í kvöld í lokaleik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2018 21:00
Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 4.1.2018 19:53
Átta liða úrslit íslenska deildabikarsins heyra nú sögunni til Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur gert breytingar á reglugerð um deildabikarkeppni karla í fótbolta en þetta var ákveðið á síðasta fundi stjórnarinnar fyrir jól. 4.1.2018 17:15
„Meiðslin“ frá því í ágúst virðast hafa tekið sig upp hjá Coutinho Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í bikarleiknum á móti Everton og hefur því misst af tveimur fyrstu leikjum liðsins eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. 4.1.2018 16:15
Stelpurnar fá 100 þúsund krónur á stig eins og strákarnir Áður fengu leikmenn um 85 þúsund krónur fyrir sigurinn. Um margfalda hækkun er að ræða frá því sem áður var. 4.1.2018 16:00
Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45
Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga. 4.1.2018 15:15
Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani. 4.1.2018 14:30
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22
KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20
Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00
Sandra María lánuð til Tékklands Landsliðskonan Sandra María Jessen hefur verið lánuð frá Íslandsmeisturum Þórs/KA til tékkneska liðsins Slavia Prag. 4.1.2018 10:36
Everton og Besiktas gera samkomulag um Tosun Everton hefur komist að samkomulagi við Besiktas um kaup á tyrkneska framherjanum Cenk Tosun samkvæmt heimildum Sky Sports. 4.1.2018 10:14
Özil: Arsenal gerði mig stærri Mesut Özil segir Arsenal hafa gert hann að stærri stjörnu og hann sé stoltur af því að spila fyrir félagið, en það hefur mikið verið talað um að Þjóðverjinn sé á leið frá félaginu því samningur hans rennur út í sumar. 4.1.2018 10:00
Nóg til í bankanum hjá Arsenal │ Chelsea skuldar 800 milljónir Manchester City er það félag sem hefur mest fjárhagslegt veldi í heiminum, samkvæmt rannsókn Soccerex Football Finance 100. Rannsóknin raðar bestu liðum heimsins niður miðað við fjárfestingar, eigið fé, skuldir og frammistöðu á fótboltavellinum. 4.1.2018 09:00
Helena í mark Íslandsmeistaranna Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur. 4.1.2018 08:00
Arsene Wenger brjálaður út í vítaspyrnudóminn: Þá áttum við að fá tvær Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem dæmd var á Arsenal í 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld. 3.1.2018 22:15
Sigurður Ragnar í viðtali hjá FIFA: Góðir þjálfarar geta komið hvaðan af úr heiminum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta, er í viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir nýja starfið sitt. 3.1.2018 22:00
Arsenal og Chelsea buðu upp á mikla skemmtun í 2-2 jafntefli Arsenal og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í bráðfjörugum Lundúnaslag á Emirates-leikvanginum í kvöld en Hector Bellerin tryggði Arsenal jafntefli í lokin. 3.1.2018 20:15
Diego Costa ekki lengi að skora í fyrsta leiknum með Atletico Madrid Diego Costa var ekki lengi að opna markareikninginn sinn hjá Atletico Madrid þegar hann kom inná sem varamaður í bikarleik á Spáni í kvöld. 3.1.2018 20:11
Fyrsta Íslandsmót ársins í Laugardalshöllinni um helgina Árið er kannski bara nýbyrjað en fyrstu Íslandsmeistarbikararnir fara á loft í Höllinni á sunnnudaginn. 3.1.2018 19:45
Andri Rúnar fer með íslenska landsliðinu til Indónesíu Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildar karla 2017 og markametshafi, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í Indónesíu seinna í þessum mánuði. 3.1.2018 19:14
Dembele gæti snúið aftur á morgun Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni. 3.1.2018 18:00
Gunnhildur Yrsa spilar með félagi sem var stofnað fyrir aðeins nokkrum dögum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er orðinn leikmaður bandaríska félagsins Utah Royals FC en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.1.2018 17:35
Aguero vill vera áfram á Etihad Argentínski framherjinn Sergio Aguero vill vera áfram hjá Manchester City þar til samningur hans rennur út. 3.1.2018 16:00
Strákarnir mæta Perú í Bandaríkjunum KSÍ staðfesti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila vináttulandsleik gegn Perú þann 27. mars í Bandaríkjunum. 3.1.2018 15:23
Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili. 3.1.2018 14:51
Lið Arsenal vængbrotið fyrir leik kvöldsins Arsene Wenger verður líklega án þriggja byrjunarliðsmanna í vörninni þegar Arsenal tekur á móti Chelsea á Emirates vellinum í kvöld. 3.1.2018 14:45
Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3.1.2018 13:15
Guardiola: Verðum ekki værukærir Pep Guardiola sagði að sínir menn í Manchester City verði ekki værukærir, þeir vilji alltaf skora annað mark. 3.1.2018 11:45
Aron Freyr fer aftur til Keflavíkur Aron Freyr Róbertsson er á leið aftur til Keflavíkur eftir tvö ár í Grindavík. 3.1.2018 10:52
Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal í janúarglugganum, en Arsene Wenger sagði það mögulegt að félagið myndi selja Sílemanninn. Þetta segir The Mirror í dag. 3.1.2018 10:30
Puncheon og Dann slitu báðir krossband Fyrirliði og varafyrirliði Crystal Palace verða báðir frá það sem eftir er af tímabilinu. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Roy Hodgson eftir leik Palace gegn Southampton í gærkvöld. 3.1.2018 10:00
Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. 3.1.2018 09:30
Carvalhal: Línuvörðurinn baðst afsökunnar Fernando Llorente skoraði fyrra mark Tottenham í 2-0 sigri á sínum gömlu félögum í Swansea á Liberty vellinum í Wales í gær. Carlos Carvalhal, knattspyrnustjóri Swansea, átti langt samtal við dómara leiksins að honum loknum, því Llorente var nokkuð augljóslega rangstæður í marki sínu. 3.1.2018 09:00
Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum í gær Raheem Sterling skoraði fljótasta mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar hann kom Manchester City yfr gegn Watford þegar 38 sekúndur voru liðnar af leiknum. 3.1.2018 08:30
Írskur varnarmaður vann eina milljón evra Írski sóknarmaðurinn Kevin O'Connor sem spilar með Preston North End í ensku 1. deildinni byrjaði nýja árið á því að verða milljón evrum ríkari, því hann vann lottóvinning í heimalandinu. 3.1.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Emirates Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar 22. umferðin klárast, og það er enginn smá leikur sem er þar á ferð. 3.1.2018 06:45