Fleiri fréttir Ronaldo vill yfirgefa Real og fara til Juventus Besti fótboltamaður í heimi, Cristiano Ronaldo, hefur sagt við Real að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Juventus. 5.7.2018 15:33 Sögunni breytt með VAR VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli. 5.7.2018 15:00 KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. 5.7.2018 14:00 Hannes þarf nú að geyma leikstjóradrauma sína í nokkur ár í viðbót Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eltir nú drauma sína um að spila í Meistaradeildinni í fótbolta en hann samdi í vikunni við aserska félagið Qarabag. 5.7.2018 13:00 Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. 5.7.2018 12:15 Segja eina stærstu stjörnu franska landsliðsins líta á sig sem hálfan Úrúgvæa Franski framherjinn Antoine Griezmann verður í sviðsljóinu á morgun þegar Frakkar mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Í aðdraganda leiksins hafa komið fram í dagsljósið sérstök tengsl Antoine Griezmann við Úrúgvæ. 5.7.2018 12:00 Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. 5.7.2018 11:19 Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? 5.7.2018 11:18 FIFA skammar sendiherra sinn Diego Maradona Þetta hefur verið erfið heimsmeistarakeppni fyrir argentinsku knattspyrnugoðsögnina Diego Maradona. Bæði liðin hans féllu úr leik í sextán liða úrslitunum og enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslit. 5.7.2018 10:30 Englendingar fá góðar fréttir tveimur dögum fyrir Svíaleikinn Enska landsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi á laugardaginn og í gær höfðu menn áhyggjur af meiðslum fimm öflugra leikmanna. Nú lítur þetta miklu betur út. 5.7.2018 09:30 Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. 5.7.2018 09:00 Markahæsti leikmaður Kólumbíu að verða liðsfélagi Gylfa? Everton hefur lagt fram tilboð í kólumbíska varnarmanninn Yerry Mina. 5.7.2018 08:30 Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug. 5.7.2018 08:00 Wilshere í viðræðum við West Ham Jack Wilshere gæti verið á leið til West Ham. Hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins. 5.7.2018 07:00 Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. 5.7.2018 06:00 Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni. 4.7.2018 23:30 Tveir af reynslumestu leikmönnum Japana hættir Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe léku sína síðustu landsleiki fyrir Japan á HM í Rússlandi. 4.7.2018 22:30 Fyrirliði Atletico Madrid búinn að semja í Katar Spænski miðjumaðurinn Gabi hefur yfirgefið spænska stórliðið Atletico Madrid. 4.7.2018 22:00 Telma gerði fjögur mörk í stórsigri Stjörnunnar Breiðablik endurheimti toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Selfossi. Stjarnan vann öruggan sigur á FH og Grindavík hafði betur gegn KR í botnslag suður með sjó. 4.7.2018 21:10 Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. 4.7.2018 20:30 Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. 4.7.2018 19:51 Mestar líkur á að þessi fjögur lið komist í undanúrslitin á HM Síðustu leikir sextán liða úrslitanna á HM í fótbolta í Rússlandi fóru fram í gær og voru England og Svíþjóð þá tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum. 4.7.2018 19:00 Fyrsti enski markvörðurinn til að vinna vítakeppni í 22 ár: Bara Falcao kom mér á óvart Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, endaði í gær meira en tuttugu ára bið ensks landsliðsmarkvarðar eftir því að vinna vítakeppni á stórmóti. 4.7.2018 18:30 Hvað vitum við um Qarabag? Hannes Þór Halldórsson gekk í raðir Qarabag frá Aserbaídsjan í gær en hann kemur til liðsins frá Randers. Hvað vitum við um þetta lið, Qarabag? 4.7.2018 17:15 Real Madrid íhugar tilboð frá Juventus í besta leikmann heims Real Madrid íhugar nú hvort að liðið eigi að samþykja tilboð upp á 88 milljónir punda í portúgölsku stórstjörnuna, Cristiano Ronaldo. 4.7.2018 16:30 Sextán ára stelpurnar okkar unnu Þýskaland Íslenska sextán ára landsliðið kvenna í fótbolta vann í dag frábæran sigur á Þýskalandi á Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi. 4.7.2018 16:04 Sumarmessan: „Held að ástæðan sé ekki skemmtilegt land eða frábær deild“ Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. 4.7.2018 16:00 Missti af leiknum en upplifði stórkostlegan sólarhring Englendingar voru bara með 22 leikmenn til taks en ekki 23 þegar þeir mættu Kólumbíumönnum í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi í gærkvöldi. 4.7.2018 15:30 Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. 4.7.2018 15:00 Sven-Göran varar Englendinga við og segir Svíana verðugt verkefni Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. 4.7.2018 14:30 Sumarmessan: „Pútín er valdamikill en þessu getur hann ekki stýrt“ Liðurinn Dynamo Þras var á sínum stað í Sumarmessunni í gær og strákarnir voru í miku stuði. Þeir ræddu hin ýmsu mál. 4.7.2018 14:00 Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Harry Kane er markahæsti leikmaðurinn á HM með sex mörk er mótið er komið fram í átta liða úrslitin. Topp tveir í baráttunni um gullskóinn koma úr ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2018 13:30 Þjálfari Kólumbíu ósáttur með Englendinga og segir Kane hafa dýft sér Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. 4.7.2018 13:00 Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. 4.7.2018 12:00 Eric Dier átti ekki að taka fimmtu vítaspyrnu Englendinga Eric Dier tryggði enska landsliðinu sæti í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi í gærkvöldi en nú er komið í ljós að miðjumaðurinn átti aldrei að taka þessa fimmtu vítaspyrnu liðsins. 4.7.2018 11:30 Sumarmessan: „Fótboltinn er að koma á fleygiferð heim“ Það fór ekkert á milli mála með hverjum strákarnir í Sumarmessunni héldu í leik Englendinga og Kólumbíu í gærkvöldi. Þeir voru líka kátir í leikslok eins og flestir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi. 4.7.2018 11:00 Skrópaði á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Framtíð Memphis Depay hjá Lyon í óvissu eftir að kantmaðurinn öflugi lét ekki sjá sig á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins. 4.7.2018 10:30 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4.7.2018 10:15 Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4.7.2018 10:00 Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4.7.2018 09:30 Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4.7.2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:45 Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:00 Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. 4.7.2018 06:00 Rússneska mínútan: Lada Samara sérstaklega glæsileg á þessum árstíma Rússland er stórt land og þar er að finna mjög fjölbreytt fólk. Fjölbreyttum hópi fólks fylgir fjölbreyttur bílafloti. 3.7.2018 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo vill yfirgefa Real og fara til Juventus Besti fótboltamaður í heimi, Cristiano Ronaldo, hefur sagt við Real að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Juventus. 5.7.2018 15:33
Sögunni breytt með VAR VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli. 5.7.2018 15:00
KR með einn sigur í átta tilraunum gegn Óla Jó og Val KR og Valur mætast í kvöld í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en þessi tvö Reykjavíkurstórveldi mætast á Alvogenvellinum í vesturbæ Reykjavíkur. 5.7.2018 14:00
Hannes þarf nú að geyma leikstjóradrauma sína í nokkur ár í viðbót Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eltir nú drauma sína um að spila í Meistaradeildinni í fótbolta en hann samdi í vikunni við aserska félagið Qarabag. 5.7.2018 13:00
Svona líta undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna út Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit og nýr stjórnarformaður MS, dró fyrir hönd MS. 5.7.2018 12:15
Segja eina stærstu stjörnu franska landsliðsins líta á sig sem hálfan Úrúgvæa Franski framherjinn Antoine Griezmann verður í sviðsljóinu á morgun þegar Frakkar mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Í aðdraganda leiksins hafa komið fram í dagsljósið sérstök tengsl Antoine Griezmann við Úrúgvæ. 5.7.2018 12:00
Bein útsending frá N1 mótinu á Akureyri Efnilegustu knattspyrnumenn Íslands eru samankomnir á Akureyri þar sem N1 mótið í fótbolta fer fram. 5.7.2018 11:19
Kjóstu um besta leikmann og mark júnímánaðar Hver skoraði fallegasta mark Pepsi-deildar karla í júní og hver var besti leikmaður deildarinnar? 5.7.2018 11:18
FIFA skammar sendiherra sinn Diego Maradona Þetta hefur verið erfið heimsmeistarakeppni fyrir argentinsku knattspyrnugoðsögnina Diego Maradona. Bæði liðin hans féllu úr leik í sextán liða úrslitunum og enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslit. 5.7.2018 10:30
Englendingar fá góðar fréttir tveimur dögum fyrir Svíaleikinn Enska landsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi á laugardaginn og í gær höfðu menn áhyggjur af meiðslum fimm öflugra leikmanna. Nú lítur þetta miklu betur út. 5.7.2018 09:30
Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. 5.7.2018 09:00
Markahæsti leikmaður Kólumbíu að verða liðsfélagi Gylfa? Everton hefur lagt fram tilboð í kólumbíska varnarmanninn Yerry Mina. 5.7.2018 08:30
Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug. 5.7.2018 08:00
Wilshere í viðræðum við West Ham Jack Wilshere gæti verið á leið til West Ham. Hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins. 5.7.2018 07:00
Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. 5.7.2018 06:00
Henderson: Pickford á inni hjá mér það sem eftir er Jordan Henderson segir nafna sinn Jordan Pickford eiga inni hjá sér það sem eftir er fyrir að verja vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni Englendinga og Kólumbíu. Henderson misnotaði sína spyrnu í keppninni. 4.7.2018 23:30
Tveir af reynslumestu leikmönnum Japana hættir Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe léku sína síðustu landsleiki fyrir Japan á HM í Rússlandi. 4.7.2018 22:30
Fyrirliði Atletico Madrid búinn að semja í Katar Spænski miðjumaðurinn Gabi hefur yfirgefið spænska stórliðið Atletico Madrid. 4.7.2018 22:00
Telma gerði fjögur mörk í stórsigri Stjörnunnar Breiðablik endurheimti toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Selfossi. Stjarnan vann öruggan sigur á FH og Grindavík hafði betur gegn KR í botnslag suður með sjó. 4.7.2018 21:10
Sjáðu glæsilegt hornspyrnumark Jónasar Þór lagði Þrótt á heimavelli sínum á Akureyri í fyrsta leik 10. umferðar Inkasso deildar karla í kvöld. Jónas Björgvin Sigurbergsson skoraði glæsimark fyrir Þór beint úr hornspyrnu. 4.7.2018 20:30
Öruggur sigur Þórs á Akureyri Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. 4.7.2018 19:51
Mestar líkur á að þessi fjögur lið komist í undanúrslitin á HM Síðustu leikir sextán liða úrslitanna á HM í fótbolta í Rússlandi fóru fram í gær og voru England og Svíþjóð þá tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum. 4.7.2018 19:00
Fyrsti enski markvörðurinn til að vinna vítakeppni í 22 ár: Bara Falcao kom mér á óvart Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, endaði í gær meira en tuttugu ára bið ensks landsliðsmarkvarðar eftir því að vinna vítakeppni á stórmóti. 4.7.2018 18:30
Hvað vitum við um Qarabag? Hannes Þór Halldórsson gekk í raðir Qarabag frá Aserbaídsjan í gær en hann kemur til liðsins frá Randers. Hvað vitum við um þetta lið, Qarabag? 4.7.2018 17:15
Real Madrid íhugar tilboð frá Juventus í besta leikmann heims Real Madrid íhugar nú hvort að liðið eigi að samþykja tilboð upp á 88 milljónir punda í portúgölsku stórstjörnuna, Cristiano Ronaldo. 4.7.2018 16:30
Sextán ára stelpurnar okkar unnu Þýskaland Íslenska sextán ára landsliðið kvenna í fótbolta vann í dag frábæran sigur á Þýskalandi á Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi. 4.7.2018 16:04
Sumarmessan: „Held að ástæðan sé ekki skemmtilegt land eða frábær deild“ Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. 4.7.2018 16:00
Missti af leiknum en upplifði stórkostlegan sólarhring Englendingar voru bara með 22 leikmenn til taks en ekki 23 þegar þeir mættu Kólumbíumönnum í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi í gærkvöldi. 4.7.2018 15:30
Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. 4.7.2018 15:00
Sven-Göran varar Englendinga við og segir Svíana verðugt verkefni Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. 4.7.2018 14:30
Sumarmessan: „Pútín er valdamikill en þessu getur hann ekki stýrt“ Liðurinn Dynamo Þras var á sínum stað í Sumarmessunni í gær og strákarnir voru í miku stuði. Þeir ræddu hin ýmsu mál. 4.7.2018 14:00
Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Harry Kane er markahæsti leikmaðurinn á HM með sex mörk er mótið er komið fram í átta liða úrslitin. Topp tveir í baráttunni um gullskóinn koma úr ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2018 13:30
Þjálfari Kólumbíu ósáttur með Englendinga og segir Kane hafa dýft sér Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. 4.7.2018 13:00
Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. 4.7.2018 12:00
Eric Dier átti ekki að taka fimmtu vítaspyrnu Englendinga Eric Dier tryggði enska landsliðinu sæti í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi í gærkvöldi en nú er komið í ljós að miðjumaðurinn átti aldrei að taka þessa fimmtu vítaspyrnu liðsins. 4.7.2018 11:30
Sumarmessan: „Fótboltinn er að koma á fleygiferð heim“ Það fór ekkert á milli mála með hverjum strákarnir í Sumarmessunni héldu í leik Englendinga og Kólumbíu í gærkvöldi. Þeir voru líka kátir í leikslok eins og flestir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi. 4.7.2018 11:00
Skrópaði á fyrstu æfingu eftir sumarfrí Framtíð Memphis Depay hjá Lyon í óvissu eftir að kantmaðurinn öflugi lét ekki sjá sig á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins. 4.7.2018 10:30
Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4.7.2018 10:15
Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4.7.2018 10:00
Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4.7.2018 09:30
Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4.7.2018 08:30
Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:45
Maradona: Myndi taka við Argentínu launalaust Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið frítt eftir vonbrigðin á HM í Rússlandi. 4.7.2018 07:00
Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968. 4.7.2018 06:00
Rússneska mínútan: Lada Samara sérstaklega glæsileg á þessum árstíma Rússland er stórt land og þar er að finna mjög fjölbreytt fólk. Fjölbreyttum hópi fólks fylgir fjölbreyttur bílafloti. 3.7.2018 23:30