Fleiri fréttir Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. 25.8.2018 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 2-1 Breiðablik | Stjarnan tekur Blika út úr titilbaráttunni Stjarnan komst upp að hlið Vals í efsta sæti Pepsi deildarinnar með 2-1 sigri á Breiðablik á Samsungvellinum í kvöld. 25.8.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Víkingur - KA 2-2 | Ótrúleg lokamínúta tryggði Víkingi stig Víkingur frá Reykjavík náði í hugsanlega dýrmætt stig á lokasekúndum leiksins. 25.8.2018 19:45 Rúnar Már spilaði allan leikinn í sigri Rúnar Már Sigurjónsson spilaði allan leikinn í sigri Grasshopper gegn Sion í svissnesku deildinni í dag. 25.8.2018 19:00 Salah með sigurmark Liverpool gegn Brighton Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool á Brighton á Anfield í kvöld. 25.8.2018 18:15 Sandra María á skotskónum í sigri Þór/KA Sandra María Jessen skoraði í sigri Þór/KA gegn Selfossi í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst Þór/KA á toppinn. 25.8.2018 18:00 Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. 25.8.2018 18:00 Stjörnurnar í PSG sáu um Angers Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver. 25.8.2018 17:15 Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag. 25.8.2018 16:18 Jafntefli í Íslendingaslagnum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. 25.8.2018 16:15 Tvö rauð í ótrúlegum leik í Bournemouth Everton og Bournemouth skildu jöfn í ótrúlegum leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 25.8.2018 16:00 Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af. 25.8.2018 15:45 Guðbjörg og Ingibjörg héldu hreinu │Svava Rós á skotskónum Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir héldu marki sínu hreinu í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé í sænsku úrvalsdeildinni. 25.8.2018 14:55 Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“ Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. 25.8.2018 13:50 „Áttum skilið að skora mark“ Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna. 25.8.2018 13:38 Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. 25.8.2018 13:15 Rooney: Pogba þarf að spila fyrir sjálfan sig, ekki Mourinho Wayne Rooney kom fyrrum knattspyrnustjóra sínum til varnar og segir Paul Pogba verða að bera ábyrgð á því sjálfur að skila góðum frammistöðum fyrir Manchester United. 25.8.2018 12:30 Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. 25.8.2018 12:00 Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag. 25.8.2018 10:23 Velskur dómari á leik KR og ÍBV Walesverjinn Rob Jenkins mun dæma leik KR og ÍBV í 18. umferð Pepsi deildar karla á morgun, sunnudag. 25.8.2018 10:00 Sjáðu VAR mark Zlatan í slagnum um LA Zlatan Ibrahimovic skoraði eina mark LA Galaxy í slagnum um Los Angeles í MLS deildinni í nótt. 25.8.2018 09:30 Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. 25.8.2018 08:00 Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag. 25.8.2018 07:00 Dele Alli breytir fagninu og nú myndar hann tvo hringi Dele Alli heldur áfram að vekja athygli á samfélagsmiðlunum en fagn hans hafði vakið mikla athygli. 24.8.2018 23:30 Besiktas tilkynnti Karius á Twitter en tók það svo út Tyrkneska félagið Besiktas virðist hafa hlaupið aðeins á sig með að kynna Loris Karius sem sinn nýjasta markvörð. 24.8.2018 22:45 Lloris tekinn undir áhrifum áfengis og biðst afsökunar Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur beðist afsökunar en hann var tekinn keyrandi á götum London undir áhrifum áfengis. 24.8.2018 22:00 Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld. 24.8.2018 21:30 Hamren: Sagði við hann að þetta þyrfti að koma frá hjartanu Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Ísland mætir bæði Belgíu og Sviss síðar í mánuðinum. 24.8.2018 21:00 Bayern kláraði Hoffenheim á síðustu tíu mínútunum Bayern München byrjar á sigri í þýsku úrvalsdeildinni en það tók sinn tíma að brjóta niður Hoffenheim. Lokatölur urðu þó 3-1. 24.8.2018 20:41 Tvö víti í súginn í markalausum toppslag Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli. 24.8.2018 19:58 Albert í U21-hópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu Albert Guðmundsson er í U21-árs landsliðshópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í september. 24.8.2018 18:56 Rostov-múrinn heldur enn og aftur hreinu Enn og aftur heldur rússneska liðið Rostov hreinu en liðið vann 1-0 sigur á Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.8.2018 18:50 Byrjaði á bekknum en skoraði samt níu mörk í leiknum Kínverska knattspyrnukonan Wang Shanshan hefur heldur betur vakið athygli fyrir frammistöðu sína á Asíuleikunum. 24.8.2018 18:00 Arsène Wenger fékk höfðinglegar móttökur og orðu í Líberíu Fyrir þá sem eru að pæla í því hvar Arsène Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, er staddur á hnettinum í dag þá er franski stjórinn kominn til Líberíu í vestur Afríku. 24.8.2018 17:15 Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24.8.2018 16:30 Freyr: Trúum öll að Kolbeinn skori þegar hann er inn á Erik Hamrén og Freyr Alexandersson kynntu sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi í dag. Freyr segir Erik vera topp náunga og það er nýtt upphaf fyrir alla leikmenn liðsins, sama hver staða þeirra var í landsliði Heimis Hallgrímssonar. 24.8.2018 16:00 Selma Sól lagði upp sigurmarkið á móti erkifjendunum fyrir framan metfjölda áhorfenda Landsliðskonan fer frábærlega af stað í bandarísku háskóladeildinni. 24.8.2018 15:30 Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24.8.2018 14:30 Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24.8.2018 14:30 Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. 24.8.2018 13:48 Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. 24.8.2018 13:35 Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. 24.8.2018 13:29 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24.8.2018 13:21 Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Eric Hamrén tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. 24.8.2018 13:17 Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24.8.2018 12:59 Sjá næstu 50 fréttir
Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. 25.8.2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 2-1 Breiðablik | Stjarnan tekur Blika út úr titilbaráttunni Stjarnan komst upp að hlið Vals í efsta sæti Pepsi deildarinnar með 2-1 sigri á Breiðablik á Samsungvellinum í kvöld. 25.8.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Víkingur - KA 2-2 | Ótrúleg lokamínúta tryggði Víkingi stig Víkingur frá Reykjavík náði í hugsanlega dýrmætt stig á lokasekúndum leiksins. 25.8.2018 19:45
Rúnar Már spilaði allan leikinn í sigri Rúnar Már Sigurjónsson spilaði allan leikinn í sigri Grasshopper gegn Sion í svissnesku deildinni í dag. 25.8.2018 19:00
Salah með sigurmark Liverpool gegn Brighton Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool á Brighton á Anfield í kvöld. 25.8.2018 18:15
Sandra María á skotskónum í sigri Þór/KA Sandra María Jessen skoraði í sigri Þór/KA gegn Selfossi í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst Þór/KA á toppinn. 25.8.2018 18:00
Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. 25.8.2018 18:00
Stjörnurnar í PSG sáu um Angers Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver. 25.8.2018 17:15
Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag. 25.8.2018 16:18
Jafntefli í Íslendingaslagnum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. 25.8.2018 16:15
Tvö rauð í ótrúlegum leik í Bournemouth Everton og Bournemouth skildu jöfn í ótrúlegum leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 25.8.2018 16:00
Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af. 25.8.2018 15:45
Guðbjörg og Ingibjörg héldu hreinu │Svava Rós á skotskónum Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir héldu marki sínu hreinu í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé í sænsku úrvalsdeildinni. 25.8.2018 14:55
Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“ Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. 25.8.2018 13:50
„Áttum skilið að skora mark“ Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna. 25.8.2018 13:38
Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. 25.8.2018 13:15
Rooney: Pogba þarf að spila fyrir sjálfan sig, ekki Mourinho Wayne Rooney kom fyrrum knattspyrnustjóra sínum til varnar og segir Paul Pogba verða að bera ábyrgð á því sjálfur að skila góðum frammistöðum fyrir Manchester United. 25.8.2018 12:30
Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. 25.8.2018 12:00
Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag. 25.8.2018 10:23
Velskur dómari á leik KR og ÍBV Walesverjinn Rob Jenkins mun dæma leik KR og ÍBV í 18. umferð Pepsi deildar karla á morgun, sunnudag. 25.8.2018 10:00
Sjáðu VAR mark Zlatan í slagnum um LA Zlatan Ibrahimovic skoraði eina mark LA Galaxy í slagnum um Los Angeles í MLS deildinni í nótt. 25.8.2018 09:30
Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. 25.8.2018 08:00
Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag. 25.8.2018 07:00
Dele Alli breytir fagninu og nú myndar hann tvo hringi Dele Alli heldur áfram að vekja athygli á samfélagsmiðlunum en fagn hans hafði vakið mikla athygli. 24.8.2018 23:30
Besiktas tilkynnti Karius á Twitter en tók það svo út Tyrkneska félagið Besiktas virðist hafa hlaupið aðeins á sig með að kynna Loris Karius sem sinn nýjasta markvörð. 24.8.2018 22:45
Lloris tekinn undir áhrifum áfengis og biðst afsökunar Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur beðist afsökunar en hann var tekinn keyrandi á götum London undir áhrifum áfengis. 24.8.2018 22:00
Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld. 24.8.2018 21:30
Hamren: Sagði við hann að þetta þyrfti að koma frá hjartanu Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Ísland mætir bæði Belgíu og Sviss síðar í mánuðinum. 24.8.2018 21:00
Bayern kláraði Hoffenheim á síðustu tíu mínútunum Bayern München byrjar á sigri í þýsku úrvalsdeildinni en það tók sinn tíma að brjóta niður Hoffenheim. Lokatölur urðu þó 3-1. 24.8.2018 20:41
Tvö víti í súginn í markalausum toppslag Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli. 24.8.2018 19:58
Albert í U21-hópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu Albert Guðmundsson er í U21-árs landsliðshópnum sem mætir Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í september. 24.8.2018 18:56
Rostov-múrinn heldur enn og aftur hreinu Enn og aftur heldur rússneska liðið Rostov hreinu en liðið vann 1-0 sigur á Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.8.2018 18:50
Byrjaði á bekknum en skoraði samt níu mörk í leiknum Kínverska knattspyrnukonan Wang Shanshan hefur heldur betur vakið athygli fyrir frammistöðu sína á Asíuleikunum. 24.8.2018 18:00
Arsène Wenger fékk höfðinglegar móttökur og orðu í Líberíu Fyrir þá sem eru að pæla í því hvar Arsène Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, er staddur á hnettinum í dag þá er franski stjórinn kominn til Líberíu í vestur Afríku. 24.8.2018 17:15
Fred: Verðum að vinna Tottenham ef við ætlum að vinna deildina Brasilíumaðurinn segir mánudagsleikinn í enska boltanum mikilvægan fyrir United. 24.8.2018 16:30
Freyr: Trúum öll að Kolbeinn skori þegar hann er inn á Erik Hamrén og Freyr Alexandersson kynntu sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi í dag. Freyr segir Erik vera topp náunga og það er nýtt upphaf fyrir alla leikmenn liðsins, sama hver staða þeirra var í landsliði Heimis Hallgrímssonar. 24.8.2018 16:00
Selma Sól lagði upp sigurmarkið á móti erkifjendunum fyrir framan metfjölda áhorfenda Landsliðskonan fer frábærlega af stað í bandarísku háskóladeildinni. 24.8.2018 15:30
Hálf tómur blaðamannafundur því pirraður Mourinho mætti allt of snemma Flest allt fjölmiðlafólk á Bretlandi sem ætlaði að mæta á blaðamannafund Jose Mourinho í dag missti af fundinum því Portúgalinn ákvað að mæta hálftíma of snemma á fundinn. 24.8.2018 14:30
Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24.8.2018 14:30
Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. 24.8.2018 13:48
Vildi fá tækifæri til að skoða og kynnast íslensku fyrirliðunum í svissnesku deildinni Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fundaði með blaðamönnum í dag þar sem hann opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp. 24.8.2018 13:35
Raggi hringdi eitt kvöldið og sagðist virkilega vilja spila Miðvörðurinn er mættur í slaginn. 24.8.2018 13:29
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24.8.2018 13:21
Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Eric Hamrén tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. 24.8.2018 13:17
Fyrirliði Tottenham tekin fullur undir stýri Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham og heimsmeistara Frakka, er í vandræðum eftir að hafa verið stoppaður af lögreglunni í vikunni. 24.8.2018 12:59