Fleiri fréttir

Spennandi hugsun að geta tryggt sætið

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Stefnum á að klára þetta með sigri í dag

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagsskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndli þá pressu sem hvílir á liðinu.

Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar

Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna.

Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum

Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum.

Flautumark tryggði Milan sigur gegn Roma

AC Milan tryggði sér dramatískan sigur á Roma í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og lokatölur 2-1 sigur AC Milan.

Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur

KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Viðar Örn samdi við Rostov

Íslendingarnir í liði Rostov eru orðnir fjórir. Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning hjá liðinu í dag.

Hannes og félagar fara á Emirates

Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag.

Guðmundur kallaður í landsliðshópinn

Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september.

Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll

Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga.

Við erum á góðri vegferð

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið.

Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær.

Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu

Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum.

Sjá næstu 50 fréttir