Fleiri fréttir Watford vill banna Tottenham að setja bikarleikinn á hlutlausan völl Watford vill að forráðamenn enska deildarbikarsins banni Tottenham að spila bikarleik liðanna á hlutlausum velli. Liðin mætast í deildarbikarnum 25. september. 1.9.2018 11:00 „Pochettino einn besti stjórinn í heiminum“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, sé sá einn besti stjórinn í heiminum um þessar mundir. 1.9.2018 09:00 Spennandi hugsun að geta tryggt sætið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn. 1.9.2018 08:15 Phil Neville með enska landsliðið á HM Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 1.9.2018 08:00 Hef fulla trú á að þeim takist ætlunarverk sitt Katrín Jónsdóttir hefur verið óvinnufær í vikunni sökum spennu fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram á Laugardalsvellinum í dag. 1.9.2018 07:45 Stefnum á að klára þetta með sigri í dag Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagsskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndli þá pressu sem hvílir á liðinu. 1.9.2018 07:45 Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. 1.9.2018 07:15 Upphitun: Gylfi, Everton og Chelsea í eldlínunni Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í hádeginu með hörkuleik Leicester og Liverpool en alls eru sjö leikir á dagskrá í dag. 1.9.2018 07:00 Schmeichel fær langtímasamning hjá Leicester Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan samning við Leicester sem gildir til ársins 2023 en félagið staðfesti þetta í kvöld. 31.8.2018 23:30 Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld. 31.8.2018 22:30 Fjórir 100 prósent stjórar koma til greina sem stjóri mánaðarins Fjórir knattspyrnustjórar eru tilnefndir sem besti stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en það verður ekki nóg að vinna alla leiki sína í mánuðinum til að fá þessi verðlaun. 31.8.2018 21:45 Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum. 31.8.2018 21:05 Flautumark tryggði Milan sigur gegn Roma AC Milan tryggði sér dramatískan sigur á Roma í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og lokatölur 2-1 sigur AC Milan. 31.8.2018 20:33 Brynjar tryggði HK mikilvægan sigur Brynjar Jónasson tryggði HK afar dýrmætan sigur á Njarðvík á heimavelli í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 1-0. 31.8.2018 20:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið. 31.8.2018 20:15 Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum. 31.8.2018 20:00 Rostov fengið á sig eitt mark í síðustu þremur leikjum Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson eru að spila vel í vörn Rostov. 31.8.2018 18:32 Guardiola: Tímabilið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir landsleikjahléið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í slæma byrjun nágrannanna í Manchester United á blaðamannanfundi í dag. 31.8.2018 17:45 Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. 31.8.2018 17:00 Sjáðu skemmtilega uppákomu á blaðamannafundi Unai Emery í dag Unai Emery vann um síðustu helgi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni sem knattspyrnustjóri Arsenal og Spánverjinn var í góðu skapi á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 31.8.2018 16:15 Sjáðu Usain Bolt koma inná í fyrsta fótboltaleiknum: Liðið hans vann 6-1 Usain Bolt spilaði í dag sinn fyrsta leik með ástralska félaginu Central Coast Mariners en þessi fyrrum fljótasti maður heims er nú að reyna fyrir sér sem knattspyrnumaður. 31.8.2018 16:00 Landsliðskonurnar geta ekki fengið sér ís án þess að Phil viti af því Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að fylgjast mjög vel með lífi leikmanna sinna á meðan hann er landsliðsþjálfari. 31.8.2018 15:30 Sara væri til í að stríða liðsfélögum sínum á morgun en bíður með yfirlýsingarnar Freyr Alexandersson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 31.8.2018 15:00 Mourinho: Ég yrði áfram einn af bestu stjórum heims þótt Man Utd vinni ekki titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, mætti kokhraustur á blaðmannafund í dag þrátt fyrir að vera búinn að tapa tveimur leikjum í röð og vera í augum margra að berjast fyrir því að halda starfinu sínu á Old Trafford. 31.8.2018 14:30 Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. 31.8.2018 14:13 Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag. 31.8.2018 13:22 Viðar Örn samdi við Rostov Íslendingarnir í liði Rostov eru orðnir fjórir. Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning hjá liðinu í dag. 31.8.2018 13:16 Hörður Björgvin býður Arnór velkominn með Víkingaklappi en ruglast alveg á nafninu CSKA Moskva er orðið sannkallað Íslendingalið og því við hæfi að skella í eitt Víkingaklapp. 31.8.2018 13:00 Vonast að sjálfsögðu eftir því að spila Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. 31.8.2018 12:30 Fór fyrst í gallabuxur í 10. bekk og vildi fermast í HK-gallanum Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir getur ekki beðið eftir morgundeginum þegar að stelpurnar okkar mæta Þýskalandi fyrir fullu húsi. 31.8.2018 12:00 Hannes og félagar fara á Emirates Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag. 31.8.2018 11:45 Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31.8.2018 11:30 Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. 31.8.2018 10:45 Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. 31.8.2018 10:38 Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31.8.2018 10:30 Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. 31.8.2018 10:24 Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. 31.8.2018 10:00 Jón Dagur lánaður til Danmerkur Einn efnilegasti leikmaður Íslands fær nú að spreyta sig í efstu deild í Danmörku. 31.8.2018 09:50 Van der Sar: Þetta verður erfitt ár fyrir United Edwin van der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, telur að hans gamla félag eigi eftir að vera í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 31.8.2018 09:00 „Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það "fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. 31.8.2018 08:30 Við erum á góðri vegferð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið. 31.8.2018 08:00 Hörður Björgvin: Totti minn uppáhalds leikmaður svo fyrir mig verður þetta sérstakt Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. 31.8.2018 07:30 Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. 31.8.2018 06:00 Tottenham óskar eftir því að spila á heimavelli MK Dons Tottenham hefur sent beiðni til enska knattspyrnusambandsins um að spila bikarleik liðsins gegn Watford á heimavelli MK Dons. 30.8.2018 23:30 Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.8.2018 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Watford vill banna Tottenham að setja bikarleikinn á hlutlausan völl Watford vill að forráðamenn enska deildarbikarsins banni Tottenham að spila bikarleik liðanna á hlutlausum velli. Liðin mætast í deildarbikarnum 25. september. 1.9.2018 11:00
„Pochettino einn besti stjórinn í heiminum“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, sé sá einn besti stjórinn í heiminum um þessar mundir. 1.9.2018 09:00
Spennandi hugsun að geta tryggt sætið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn. 1.9.2018 08:15
Phil Neville með enska landsliðið á HM Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 1.9.2018 08:00
Hef fulla trú á að þeim takist ætlunarverk sitt Katrín Jónsdóttir hefur verið óvinnufær í vikunni sökum spennu fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram á Laugardalsvellinum í dag. 1.9.2018 07:45
Stefnum á að klára þetta með sigri í dag Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagsskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndli þá pressu sem hvílir á liðinu. 1.9.2018 07:45
Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna. 1.9.2018 07:15
Upphitun: Gylfi, Everton og Chelsea í eldlínunni Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í hádeginu með hörkuleik Leicester og Liverpool en alls eru sjö leikir á dagskrá í dag. 1.9.2018 07:00
Schmeichel fær langtímasamning hjá Leicester Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan samning við Leicester sem gildir til ársins 2023 en félagið staðfesti þetta í kvöld. 31.8.2018 23:30
Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld. 31.8.2018 22:30
Fjórir 100 prósent stjórar koma til greina sem stjóri mánaðarins Fjórir knattspyrnustjórar eru tilnefndir sem besti stjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en það verður ekki nóg að vinna alla leiki sína í mánuðinum til að fá þessi verðlaun. 31.8.2018 21:45
Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum. 31.8.2018 21:05
Flautumark tryggði Milan sigur gegn Roma AC Milan tryggði sér dramatískan sigur á Roma í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og lokatölur 2-1 sigur AC Milan. 31.8.2018 20:33
Brynjar tryggði HK mikilvægan sigur Brynjar Jónasson tryggði HK afar dýrmætan sigur á Njarðvík á heimavelli í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 1-0. 31.8.2018 20:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið. 31.8.2018 20:15
Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum. 31.8.2018 20:00
Rostov fengið á sig eitt mark í síðustu þremur leikjum Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson eru að spila vel í vörn Rostov. 31.8.2018 18:32
Guardiola: Tímabilið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir landsleikjahléið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í slæma byrjun nágrannanna í Manchester United á blaðamannanfundi í dag. 31.8.2018 17:45
Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. 31.8.2018 17:00
Sjáðu skemmtilega uppákomu á blaðamannafundi Unai Emery í dag Unai Emery vann um síðustu helgi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni sem knattspyrnustjóri Arsenal og Spánverjinn var í góðu skapi á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 31.8.2018 16:15
Sjáðu Usain Bolt koma inná í fyrsta fótboltaleiknum: Liðið hans vann 6-1 Usain Bolt spilaði í dag sinn fyrsta leik með ástralska félaginu Central Coast Mariners en þessi fyrrum fljótasti maður heims er nú að reyna fyrir sér sem knattspyrnumaður. 31.8.2018 16:00
Landsliðskonurnar geta ekki fengið sér ís án þess að Phil viti af því Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að fylgjast mjög vel með lífi leikmanna sinna á meðan hann er landsliðsþjálfari. 31.8.2018 15:30
Sara væri til í að stríða liðsfélögum sínum á morgun en bíður með yfirlýsingarnar Freyr Alexandersson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 31.8.2018 15:00
Mourinho: Ég yrði áfram einn af bestu stjórum heims þótt Man Utd vinni ekki titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, mætti kokhraustur á blaðmannafund í dag þrátt fyrir að vera búinn að tapa tveimur leikjum í röð og vera í augum margra að berjast fyrir því að halda starfinu sínu á Old Trafford. 31.8.2018 14:30
Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. 31.8.2018 14:13
Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag. 31.8.2018 13:22
Viðar Örn samdi við Rostov Íslendingarnir í liði Rostov eru orðnir fjórir. Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði undir samning hjá liðinu í dag. 31.8.2018 13:16
Hörður Björgvin býður Arnór velkominn með Víkingaklappi en ruglast alveg á nafninu CSKA Moskva er orðið sannkallað Íslendingalið og því við hæfi að skella í eitt Víkingaklapp. 31.8.2018 13:00
Vonast að sjálfsögðu eftir því að spila Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. 31.8.2018 12:30
Fór fyrst í gallabuxur í 10. bekk og vildi fermast í HK-gallanum Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir getur ekki beðið eftir morgundeginum þegar að stelpurnar okkar mæta Þýskalandi fyrir fullu húsi. 31.8.2018 12:00
Hannes og félagar fara á Emirates Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag mæta Arsenal í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í riðla í dag. 31.8.2018 11:45
Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31.8.2018 11:30
Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. 31.8.2018 10:45
Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. 31.8.2018 10:38
Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31.8.2018 10:30
Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. 31.8.2018 10:24
Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. 31.8.2018 10:00
Jón Dagur lánaður til Danmerkur Einn efnilegasti leikmaður Íslands fær nú að spreyta sig í efstu deild í Danmörku. 31.8.2018 09:50
Van der Sar: Þetta verður erfitt ár fyrir United Edwin van der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, telur að hans gamla félag eigi eftir að vera í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 31.8.2018 09:00
„Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það "fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. 31.8.2018 08:30
Við erum á góðri vegferð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið. 31.8.2018 08:00
Hörður Björgvin: Totti minn uppáhalds leikmaður svo fyrir mig verður þetta sérstakt Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. 31.8.2018 07:30
Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. 31.8.2018 06:00
Tottenham óskar eftir því að spila á heimavelli MK Dons Tottenham hefur sent beiðni til enska knattspyrnusambandsins um að spila bikarleik liðsins gegn Watford á heimavelli MK Dons. 30.8.2018 23:30
Emery bannar ávaxtasafa á æfingasvæðinu Leikmenn Arsenal geta ekki fengið sér ávaxtasafa eftir æfingar því nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur bannað allan ávaxtasafa á æfingasvæði félagsins. ESPN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.8.2018 22:45