Fleiri fréttir Liverpool fær Chelsea í heimsókn í deildarbikarnum Það er stórleikur strax í þriðju umferð deildarbikarsins, Carabao Cup, er Chelsea og Liverpool mætast. Dregið var í þriðju umferðina í kvöld. 30.8.2018 18:16 Zlatan sektaður fyrir að slá leikmann Bandaríska atvinnumannadeildin í fótbolta hefur sektað Svíann Zlatan Ibrahimovic um óuppgefna upphæð, fyrir að slá Lee Nguyen í Los Angeles grannaslagnum um síðustu helgi. 30.8.2018 18:00 Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30.8.2018 17:36 Rússarnir náðu ekki að brjóta niður níu manna múr Rangers sem er komið í riðlakeppnina Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers verða í hattinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30.8.2018 17:16 Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30.8.2018 17:15 Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur. 30.8.2018 15:15 Þrettán ár síðan að Newcastle eyddi mest í einn leikmann: Metið sem stendur enn Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. 30.8.2018 15:00 Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. 30.8.2018 14:45 Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30.8.2018 14:30 Sara Björk er hundrað prósent tilbúin: „Skiptir engu máli hvað var, það snýst allt um laugardaginn“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun leiða íslenska liðið út á stútfullan Laugardalsvöll á laugardaginn þegar liðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa. Sara Björk segist vera 100 prósent tilbúin í leikinn. 30.8.2018 13:30 Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. 30.8.2018 13:09 Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. 30.8.2018 12:46 Danskur landsliðsmaður reitir Tony Pulis til reiði Tony Pulis er líklegur til að koma Middlesbrough aftur upp í ensku úrvalsdeildina en þessum fyrrum sjóri Stoke City er ekkert sérstaklega sáttur með einn sinn besta leikmann í dag. 30.8.2018 12:30 Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 30.8.2018 12:00 Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. 30.8.2018 11:30 Kolbeinn á leið til Grikklands? Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson gæti spilað á Grikklandi í vetur, Panathinaikos hefur áhuga á að kaupa Kolbein. Þetta hefur 433.is eftir bróður og umboðsmanni Kolbeins. 30.8.2018 11:01 Býðst til að kaupa hús fyrir fyrrum fyrirliða landsliðsins Fyrrum fyrirliði kamerúnska fótboltalandsliðsins er heimilslaus og í miklum vandræðum en hann fær nú hjálp frá einum frægasta fótboltamanni þjóðarinnar. 30.8.2018 11:00 Liverpool gerði nýjan samning við strákinn og sendi hann síðan til Frakklands Enski unglingalandsliðsmaðurinn Sheyi Ojo hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool en hann fær þó ekki að klæðast Liverpool búningnum í vetur. 30.8.2018 10:30 Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30.8.2018 10:00 Shaw gæti tekið sæti Young í landsliðinu Luke Shaw mun taka sæti Ashley Young í enska landsliðshópnum fyrir komandi leik í Þjóðadeildinni. Gareth Southgate tilkynnir hóp sinn í dag. 30.8.2018 09:30 Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. 30.8.2018 09:00 Þrjár af ásökununum á hendur Stóra Sam rangar: „FA átti að bíða eftir sönnunargögnunum“ Rannsóknin sem varð til þess að Sam Allardyce var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Englands átti fullan rétt á sér. Þetta er niðurstaða skýrslu um málið. 30.8.2018 08:30 Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. 30.8.2018 08:00 Martial boðinn nýr samningur hjá United Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá. 30.8.2018 07:30 Liverpool í þriðja styrkleikaflokki fyrir Meistaradeildardráttinn í dag Forkeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og því er komið í ljós í hvaða styrkleikaflokki liðin verða í er dregið verður í Nyon í kvöld. 30.8.2018 07:00 Glæsilegur flutningur Vængjanna á síðasta skipti dugði ekki til Vængir Júpiters eru við keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal en leikið er í Uddevalla í Svíþjóð. 30.8.2018 06:00 Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. 29.8.2018 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29.8.2018 22:00 Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. 29.8.2018 21:35 Benfica, PSV Eindhoven og Rauða stjarnan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Benfica, PSV Eindhoven og FK Crvena Zvezda tryggðu sér síðustu þrjú sætin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 29.8.2018 21:16 Gylfi á skotskónum í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir Everton sem er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Rotherham. 29.8.2018 21:00 Ryan Giggs: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Manchester United Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, Ryan Giggs segir að stjóri félagsins, Jose Mourinho sé rétti maðurinn í starfið þrátt fyrir afleita byrjun í ensku úrvalsdeildinni. 29.8.2018 20:00 Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. 29.8.2018 19:05 Arnór í læknisskoðun hjá CSKA á morgun Arnór Sigurðsson mun gangast undir læknisskoðun hjá CSKA Moskvu á morgun en hann er við það að ganga í raðir liðsins. 29.8.2018 18:45 Leikmenn Man. United: Eitt tap í viðbót og þá verður Mourinho rekinn Leikmenn og starfsmenn Manchester United líta svo á að Jose Mourinho fái bara einn leik til viðbótar til að bjarga starfi sínu á Old Trafford. 29.8.2018 17:30 Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. 29.8.2018 16:15 Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. 29.8.2018 15:45 Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram á laugardagskvöldi Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla verður spilaður á nýjum tíma í ár. 29.8.2018 15:29 Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. 29.8.2018 15:15 Toure ekki á leið aftur í úrvalsdeildina Yaya Toure er á leiðinni til Grikklands en ekki að ganga til liðs við félag í Lundúnum. 29.8.2018 14:45 Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. 29.8.2018 14:04 FA vill að félögin hafi val um standandi svæði Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila. 29.8.2018 13:30 Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29.8.2018 13:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29.8.2018 12:30 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29.8.2018 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool fær Chelsea í heimsókn í deildarbikarnum Það er stórleikur strax í þriðju umferð deildarbikarsins, Carabao Cup, er Chelsea og Liverpool mætast. Dregið var í þriðju umferðina í kvöld. 30.8.2018 18:16
Zlatan sektaður fyrir að slá leikmann Bandaríska atvinnumannadeildin í fótbolta hefur sektað Svíann Zlatan Ibrahimovic um óuppgefna upphæð, fyrir að slá Lee Nguyen í Los Angeles grannaslagnum um síðustu helgi. 30.8.2018 18:00
Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30.8.2018 17:36
Rússarnir náðu ekki að brjóta niður níu manna múr Rangers sem er komið í riðlakeppnina Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers verða í hattinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30.8.2018 17:16
Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30.8.2018 17:15
Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur. 30.8.2018 15:15
Þrettán ár síðan að Newcastle eyddi mest í einn leikmann: Metið sem stendur enn Stóru fótboltafélög heimsins eru flest vön því að slá metið yfir dýrasta leikmann félagsins á hverju ári. 30.8.2018 15:00
Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. 30.8.2018 14:45
Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30.8.2018 14:30
Sara Björk er hundrað prósent tilbúin: „Skiptir engu máli hvað var, það snýst allt um laugardaginn“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun leiða íslenska liðið út á stútfullan Laugardalsvöll á laugardaginn þegar liðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa. Sara Björk segist vera 100 prósent tilbúin í leikinn. 30.8.2018 13:30
Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. 30.8.2018 13:09
Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. 30.8.2018 12:46
Danskur landsliðsmaður reitir Tony Pulis til reiði Tony Pulis er líklegur til að koma Middlesbrough aftur upp í ensku úrvalsdeildina en þessum fyrrum sjóri Stoke City er ekkert sérstaklega sáttur með einn sinn besta leikmann í dag. 30.8.2018 12:30
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 30.8.2018 12:00
Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. 30.8.2018 11:30
Kolbeinn á leið til Grikklands? Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson gæti spilað á Grikklandi í vetur, Panathinaikos hefur áhuga á að kaupa Kolbein. Þetta hefur 433.is eftir bróður og umboðsmanni Kolbeins. 30.8.2018 11:01
Býðst til að kaupa hús fyrir fyrrum fyrirliða landsliðsins Fyrrum fyrirliði kamerúnska fótboltalandsliðsins er heimilslaus og í miklum vandræðum en hann fær nú hjálp frá einum frægasta fótboltamanni þjóðarinnar. 30.8.2018 11:00
Liverpool gerði nýjan samning við strákinn og sendi hann síðan til Frakklands Enski unglingalandsliðsmaðurinn Sheyi Ojo hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool en hann fær þó ekki að klæðast Liverpool búningnum í vetur. 30.8.2018 10:30
Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30.8.2018 10:00
Shaw gæti tekið sæti Young í landsliðinu Luke Shaw mun taka sæti Ashley Young í enska landsliðshópnum fyrir komandi leik í Þjóðadeildinni. Gareth Southgate tilkynnir hóp sinn í dag. 30.8.2018 09:30
Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. 30.8.2018 09:00
Þrjár af ásökununum á hendur Stóra Sam rangar: „FA átti að bíða eftir sönnunargögnunum“ Rannsóknin sem varð til þess að Sam Allardyce var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Englands átti fullan rétt á sér. Þetta er niðurstaða skýrslu um málið. 30.8.2018 08:30
Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. 30.8.2018 08:00
Martial boðinn nýr samningur hjá United Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá. 30.8.2018 07:30
Liverpool í þriðja styrkleikaflokki fyrir Meistaradeildardráttinn í dag Forkeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og því er komið í ljós í hvaða styrkleikaflokki liðin verða í er dregið verður í Nyon í kvöld. 30.8.2018 07:00
Glæsilegur flutningur Vængjanna á síðasta skipti dugði ekki til Vængir Júpiters eru við keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal en leikið er í Uddevalla í Svíþjóð. 30.8.2018 06:00
Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. 29.8.2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29.8.2018 22:00
Rúnar Páll: Nóg af leikjum eftir Rúnar Páll var brattur í leikslok þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Val. 29.8.2018 21:35
Benfica, PSV Eindhoven og Rauða stjarnan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Benfica, PSV Eindhoven og FK Crvena Zvezda tryggðu sér síðustu þrjú sætin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 29.8.2018 21:16
Gylfi á skotskónum í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir Everton sem er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Rotherham. 29.8.2018 21:00
Ryan Giggs: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Manchester United Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, Ryan Giggs segir að stjóri félagsins, Jose Mourinho sé rétti maðurinn í starfið þrátt fyrir afleita byrjun í ensku úrvalsdeildinni. 29.8.2018 20:00
Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. 29.8.2018 19:05
Arnór í læknisskoðun hjá CSKA á morgun Arnór Sigurðsson mun gangast undir læknisskoðun hjá CSKA Moskvu á morgun en hann er við það að ganga í raðir liðsins. 29.8.2018 18:45
Leikmenn Man. United: Eitt tap í viðbót og þá verður Mourinho rekinn Leikmenn og starfsmenn Manchester United líta svo á að Jose Mourinho fái bara einn leik til viðbótar til að bjarga starfi sínu á Old Trafford. 29.8.2018 17:30
Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. 29.8.2018 16:15
Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. 29.8.2018 15:45
Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram á laugardagskvöldi Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla verður spilaður á nýjum tíma í ár. 29.8.2018 15:29
Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. 29.8.2018 15:15
Toure ekki á leið aftur í úrvalsdeildina Yaya Toure er á leiðinni til Grikklands en ekki að ganga til liðs við félag í Lundúnum. 29.8.2018 14:45
Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. 29.8.2018 14:04
FA vill að félögin hafi val um standandi svæði Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila. 29.8.2018 13:30
Liverpool framherjarnir eru ennþá þeir yngstu Raheem Sterling skoraði á dögunum sitt fimmtugasta mark í ensku úrvalsdeildinni og aðeins tíu leikmenn í sögu deildarinnar hafa verið yngri á slíkum tímamótum. 29.8.2018 13:00
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29.8.2018 12:30
Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29.8.2018 12:00