Fleiri fréttir Ekki öll nótt úti hjá Manchester United á móti Barcelona Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. 11.4.2019 09:00 Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar. 11.4.2019 08:30 Aðstoðarstjóri Klopp segir miðjumann Wolves vekja áhuga Liverpool Miðjumaðurinn Wolves vekur áhuga toppliðsins á Englandi. 11.4.2019 07:00 Helmingslíkur á 48 liða HM í Katar 2022 Meiri líkur fyrir Ísland að komast á sitt annað heimsmeistaramót? 11.4.2019 06:00 Forseti Porto ósáttur með Salah: „Hefði getað fótbrotið hann“ Forseti Porto lét Salah heyra það eftir leikinn í gær. 10.4.2019 23:30 „Góður drengur og góður leikmaður en hentar mér ekki“ Dagar Drinkwater eru taldir hjá Chelsea. 10.4.2019 22:45 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10.4.2019 22:11 Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Norðmaðurinn hefur trú á sínum mönnu fyrir síðari leikinn. 10.4.2019 21:57 Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? 10.4.2019 21:00 Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10.4.2019 21:00 Enginn Birkir er sigurganga Villa hélt áfram Íslendingarnir voru ekki í leikmannahópnum Reading og Aston Villa í kvöld. 10.4.2019 20:45 Heimir hafði betur gegn Guðjóni Íslenskur slagur í Færeyjum í dag. 10.4.2019 19:02 Matthías fékk skell gegn fyrrum lærisveinum Solskjær Molde gekk frá Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.4.2019 18:20 Pabbi Mata passaði að Guardiola og Mourinho myndu ekki hittast á veitingastaðnum sínum Faðir Juans Mata rekur vinsælan veitingastað í Manchester. Tveir af bestu knattspyrnustjórum allra tíma voru fastagestir þar. 10.4.2019 17:30 „Enginn heimsendir ef Herrera og Mata fara“ Gary Neville segir að það yrði ekkert reiðarslag fyrir Manchester United ef Ander Herrera og Juan Mata myndu róa á ný mið í sumar. 10.4.2019 16:30 Brassarnir spila í „hundrað ára gömlum“ búningum í sumar Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila í sérstökum búningum í Suðurameríkukeppninni í sumar. 10.4.2019 16:00 Nýjustu fréttirnar af fórnarlömbum Drake bölvunarinnar Sergio Aguero, Jadon Sancho og Pierre-Emerick Aubameyang bættust á dögunum í hóp margra fórnarlamba Drake bölvunarinnar. 10.4.2019 15:00 Mjólkurbikarinn hefst í dag Kári og Hamar mætast í fyrsta leik Mjólkurbikarsins 2019. 10.4.2019 14:30 Hefur ekki skorað mark á útivelli í Meistaradeildinni í þrjú og hálft ár Í september 2015 skoraði Luis Suárez síðast á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 10.4.2019 14:00 Elton John á tónleika sama dag og bikarúrslitaleikurinn fer fram Sir Elton John á að spila á tónleikum sama dag og hans ástkæra Watford leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni. 10.4.2019 12:30 Sjáðu hvernig VAR hafði áhrif á lykilatriði í sigri Tottenham á City Myndbandadómgæsla hefur verið í fullri notkun í leikjum Meistaradeildar Evrópu eftir áramót. 10.4.2019 12:00 Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. 10.4.2019 11:00 Klopp baðst afsökunar á því að hafa spilað Henderson í vitlausri stöðu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vera sér að kenna hvað Jordan Henderson hefur lítið sýnt í sóknarleik liðsins síðustu átján mánuði. 10.4.2019 10:30 Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. 10.4.2019 10:00 Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10.4.2019 09:00 „Ekkert að óttast fyrir Liverpool í seinni leiknum“ Liverpool vann 2-0 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og einn af knattspyrnusérfræðingum breska ríkisútvarpsins segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að hafa áhyggjur af seinni leiknum í Portúgal. 10.4.2019 08:30 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10.4.2019 06:00 Heimsótti Pelé á spítalann Neymar leit í heimsókn til Pelé á spítala í París. 9.4.2019 23:30 Sjáðu mörkin er Liverpool kom sér í góða stöðu gegn Porto Naby Keita og Firmino voru á skotskónum í kvöld. 9.4.2019 22:02 Kane frá út tímabilið? Enski landsliðsfyrirliðinn fór meiddur af velli í kvöld. 9.4.2019 21:34 400. sigurleikur Klopp kom í kvöld Stór sigur fyrir Þjóðverjann í kvöld. 9.4.2019 21:16 Son skaut Tottenham í forystu gegn City Fyrsti Meistaradeildarleikurinn á nýja heimavellinum endaði með sigri. 9.4.2019 21:00 Rauði herinn skrefi nær undanúrslitunum Liverpool er í góðri stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.4.2019 20:45 Mikilvægur sigur Leeds Leeds þurfti þrjú stig í kvöld og náði í þau. 9.4.2019 20:39 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9.4.2019 19:15 Böðvar í bakverðinum er Jagiellonia komst í bikarúrslit Böðvar er kominn í bikarúrslit í Póllandi. 9.4.2019 17:53 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9.4.2019 15:45 Guardiola móðgaði forsætisráðherra Spánar Ummæli Peps Guardiola í tengslum við sjálfstæðisbaráttu Katalóníu hafa mælst misvel fyrir. 9.4.2019 15:00 Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta. 9.4.2019 14:00 Sláin upp og inn: Sjáðu ævintýralegt vítaspyrnumark Ungur Mexíkói skoraði tryllt mark úr vítaspyrnu. 9.4.2019 13:00 Eldflaugafræðingur í liði Spánverja á HM kvenna í fótbolta í sumar Spænska kvennalandsliðið í knattspyrnu teflir fram vísindamanni í liði sína á HM í Frakklandi í sumar. 9.4.2019 11:00 Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi. 9.4.2019 10:30 KR-liðið vann titilinn sem KR má ekki vinna KR hefur aldrei orðið Íslandsmeistari á sama sumri og liðið vann deildarbikarinn um vorið. Sigurinn á Skagamönnum á sunnudagskvöldið boðar því ekki gott. 9.4.2019 10:00 Fanndís lék hundraðasta leikinn og stelpurnar koma taplausar heim frá Suður-Kóreu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. 9.4.2019 09:45 Shearer segir Messi vera meira vandamál en Liverpool í eltingarleik City við fernuna Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hefur farið yfir möguleika Manchester City á að vinna sögulega fernu á þessu tímabili. Það er komin apríl og möguleiki Pep Guardiola og félaga er enn til staðar. 9.4.2019 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki öll nótt úti hjá Manchester United á móti Barcelona Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. 11.4.2019 09:00
Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar. 11.4.2019 08:30
Aðstoðarstjóri Klopp segir miðjumann Wolves vekja áhuga Liverpool Miðjumaðurinn Wolves vekur áhuga toppliðsins á Englandi. 11.4.2019 07:00
Helmingslíkur á 48 liða HM í Katar 2022 Meiri líkur fyrir Ísland að komast á sitt annað heimsmeistaramót? 11.4.2019 06:00
Forseti Porto ósáttur með Salah: „Hefði getað fótbrotið hann“ Forseti Porto lét Salah heyra það eftir leikinn í gær. 10.4.2019 23:30
„Góður drengur og góður leikmaður en hentar mér ekki“ Dagar Drinkwater eru taldir hjá Chelsea. 10.4.2019 22:45
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10.4.2019 22:11
Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Norðmaðurinn hefur trú á sínum mönnu fyrir síðari leikinn. 10.4.2019 21:57
Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? 10.4.2019 21:00
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10.4.2019 21:00
Enginn Birkir er sigurganga Villa hélt áfram Íslendingarnir voru ekki í leikmannahópnum Reading og Aston Villa í kvöld. 10.4.2019 20:45
Matthías fékk skell gegn fyrrum lærisveinum Solskjær Molde gekk frá Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag. 10.4.2019 18:20
Pabbi Mata passaði að Guardiola og Mourinho myndu ekki hittast á veitingastaðnum sínum Faðir Juans Mata rekur vinsælan veitingastað í Manchester. Tveir af bestu knattspyrnustjórum allra tíma voru fastagestir þar. 10.4.2019 17:30
„Enginn heimsendir ef Herrera og Mata fara“ Gary Neville segir að það yrði ekkert reiðarslag fyrir Manchester United ef Ander Herrera og Juan Mata myndu róa á ný mið í sumar. 10.4.2019 16:30
Brassarnir spila í „hundrað ára gömlum“ búningum í sumar Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila í sérstökum búningum í Suðurameríkukeppninni í sumar. 10.4.2019 16:00
Nýjustu fréttirnar af fórnarlömbum Drake bölvunarinnar Sergio Aguero, Jadon Sancho og Pierre-Emerick Aubameyang bættust á dögunum í hóp margra fórnarlamba Drake bölvunarinnar. 10.4.2019 15:00
Mjólkurbikarinn hefst í dag Kári og Hamar mætast í fyrsta leik Mjólkurbikarsins 2019. 10.4.2019 14:30
Hefur ekki skorað mark á útivelli í Meistaradeildinni í þrjú og hálft ár Í september 2015 skoraði Luis Suárez síðast á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 10.4.2019 14:00
Elton John á tónleika sama dag og bikarúrslitaleikurinn fer fram Sir Elton John á að spila á tónleikum sama dag og hans ástkæra Watford leikur til úrslita í ensku bikarkeppninni. 10.4.2019 12:30
Sjáðu hvernig VAR hafði áhrif á lykilatriði í sigri Tottenham á City Myndbandadómgæsla hefur verið í fullri notkun í leikjum Meistaradeildar Evrópu eftir áramót. 10.4.2019 12:00
Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. 10.4.2019 11:00
Klopp baðst afsökunar á því að hafa spilað Henderson í vitlausri stöðu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vera sér að kenna hvað Jordan Henderson hefur lítið sýnt í sóknarleik liðsins síðustu átján mánuði. 10.4.2019 10:30
Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. 10.4.2019 10:00
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. 10.4.2019 09:00
„Ekkert að óttast fyrir Liverpool í seinni leiknum“ Liverpool vann 2-0 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og einn af knattspyrnusérfræðingum breska ríkisútvarpsins segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að hafa áhyggjur af seinni leiknum í Portúgal. 10.4.2019 08:30
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10.4.2019 06:00
Sjáðu mörkin er Liverpool kom sér í góða stöðu gegn Porto Naby Keita og Firmino voru á skotskónum í kvöld. 9.4.2019 22:02
Son skaut Tottenham í forystu gegn City Fyrsti Meistaradeildarleikurinn á nýja heimavellinum endaði með sigri. 9.4.2019 21:00
Rauði herinn skrefi nær undanúrslitunum Liverpool er í góðri stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.4.2019 20:45
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9.4.2019 19:15
Böðvar í bakverðinum er Jagiellonia komst í bikarúrslit Böðvar er kominn í bikarúrslit í Póllandi. 9.4.2019 17:53
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9.4.2019 15:45
Guardiola móðgaði forsætisráðherra Spánar Ummæli Peps Guardiola í tengslum við sjálfstæðisbaráttu Katalóníu hafa mælst misvel fyrir. 9.4.2019 15:00
Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta. 9.4.2019 14:00
Sláin upp og inn: Sjáðu ævintýralegt vítaspyrnumark Ungur Mexíkói skoraði tryllt mark úr vítaspyrnu. 9.4.2019 13:00
Eldflaugafræðingur í liði Spánverja á HM kvenna í fótbolta í sumar Spænska kvennalandsliðið í knattspyrnu teflir fram vísindamanni í liði sína á HM í Frakklandi í sumar. 9.4.2019 11:00
Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi. 9.4.2019 10:30
KR-liðið vann titilinn sem KR má ekki vinna KR hefur aldrei orðið Íslandsmeistari á sama sumri og liðið vann deildarbikarinn um vorið. Sigurinn á Skagamönnum á sunnudagskvöldið boðar því ekki gott. 9.4.2019 10:00
Fanndís lék hundraðasta leikinn og stelpurnar koma taplausar heim frá Suður-Kóreu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Suður-Kóreu í morgun í seinni vináttuleik þjóðanna sem báðir fóru fram í Asíuríkinu. 9.4.2019 09:45
Shearer segir Messi vera meira vandamál en Liverpool í eltingarleik City við fernuna Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hefur farið yfir möguleika Manchester City á að vinna sögulega fernu á þessu tímabili. Það er komin apríl og möguleiki Pep Guardiola og félaga er enn til staðar. 9.4.2019 09:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti