Fleiri fréttir

HK fær framherja

HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla.

Versta frumraun félags í 62 ár

Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1958 til að finna verri útkomu í fyrsta leik félagsins í efstu deild karla í knattspyrnu.

Af hverju spilar Real Madrid á æfingasvæðinu?

Real Madrid berst við Barcelona um spænska meistaratitilinn í fótbolta í sumar en mun leika sína heimaleiki við fábrotnar aðstæður, miðað við Santiago Bernabeu leikvanginn, á æfingasvæði félagsins.

Einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður í hverju liði

Troy Deeney, fyrirliði Watford, segir að sennilega sé að minnsta kosti einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður leikmaður í hverju fótboltaliði og að nú sé betra en nokkru sinni fyrir íþróttafólk að koma út úr skápnum.

Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum

Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir