Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. 4.7.2020 21:00 Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 20:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4.7.2020 20:12 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4.7.2020 20:07 Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. 4.7.2020 19:57 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4.7.2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4.7.2020 19:23 Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2020 19:17 Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Arsenal vann góðan sigur í síðustu umferð eftir erfiða byrjun eftir kórónuveiruhléið en þeir heimsækja Wolves á Molineux-leikvanginn í dag. 4.7.2020 18:20 Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. 4.7.2020 18:00 Juventus vann grannaslaginn í Tórínó Juventus unnu afar sannfærandi sigur í nágrannaslagnum gegn Torino. Lokatölur 4-1 fyrir Juventus. 4.7.2020 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4.7.2020 16:45 Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds. 4.7.2020 16:35 Lengjudeildin: Grindavík með góðan sigur fyrir vestan Grindvíkingar gerðu góða ferð til Ísafjarðar í Lengjudeild karla í dag þegar þeir sigruðu Vestra 3-2 í hörkuleik. 4.7.2020 16:30 Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 4.7.2020 16:05 Rauðu djöflarnir á fljúgandi siglingu og skoruðu fimm gegn Bournemouth Manchester United sigraði Bournemouth 5-2 í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Heldur betur fjör á Old Trafford. 4.7.2020 16:00 2. deild: Fjarðabyggð skoraði sex gegn Víði Fjarðabyggð tók á móti Víði í síðasta leik þriðju umferðar í 2. deild karla í fótbolta. Leikurinn fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 13:00. 4.7.2020 15:15 Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. 4.7.2020 14:00 Brighton með níu fingur á áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni Brighton sigraði Norwich í ensku úrvalsdeildinni núna í hádeginu og með sigrinum eru þeir nánast öruggir um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 13:20 City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City. 4.7.2020 12:30 Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. 4.7.2020 11:45 Lengjudeild kvenna: Tindastóll með góðan sigur Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í gærkvöldi. Tindastóll lagði Víking 3-1 á heimavelli Víkings í Fossvoginum. 4.7.2020 10:30 Manchester United væri á toppnum hefði tímabilið byrjað þegar Fernandes var keyptur | Arsenal í þriðja sæti Planet Football birtir stöðutöfluna í ensku úrvalsdeildinni ef einungis eru tekin með stig frá því Bruno spilaði sinn fyrsta leik fyrir United. Þá væru Rauðu djöflarnir efstir á markatölu en Úlfarnir í öðru sæti með jafnmörg stig, eða 18 stig. 4.7.2020 10:00 Frétt um meiðsli Pogba og Bruno mögulega byggð á sandi Í gær birtist frétt víða um netheima þar sem greint var frá því að Paul Pogba og Bruno Fernandes hefðu meiðst á æfingu, þar á meðal hér á Vísi. Mögulegt er að fréttin hafi verið byggð á falsfrétt. 4.7.2020 09:15 Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. 4.7.2020 08:30 Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 4.7.2020 08:00 Rashford og Martial þeir fyrstu síðan 2011 Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 4.7.2020 08:00 „Munum ekki gefa úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. 4.7.2020 07:00 Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. 3.7.2020 23:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3.7.2020 22:55 Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3.7.2020 22:30 2. deild karla: Markaregn í Breiðholtinu, Haukar og Selfoss með sigra Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Í Breiðholtinu mættust ÍR og Dalvík/Reynir. Boðið var upp á markaveislu þar sem Dalvíkingar fóru með 4-3 sigur af hólmi. 3.7.2020 21:45 Jón Daði ekki í hóp þegar Millwall lagði Charlton Millwall sigraði Charlton í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Jón Daði var ekki í leikmannahóp Millwall sem með sigrinum færðust nær umspilssæti. 3.7.2020 21:20 Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. 3.7.2020 21:15 Pogba og Bruno báðir meiddir eftir samstuð á æfingu Paul Pogba og Bruno Fernandes eru sagðir báðir hafa farið haltrandi af æfingu eftir að sá fyrrnefndi hljóp á þann síðarnefnda. Það væru skelfileg tíðindi fyrir Manchester United ef báðir þessir leikmenn verða lengi frá en þeir hafa spilað vel saman á miðjunni undanfarið. 3.7.2020 20:30 Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu. 3.7.2020 20:05 Pogba áfram hjá Manchester United næstu árin? Paul Pogba er sagður ánægður á Old Trafford samkvæmt heimildum ESPN. Franski heimsmeistarinn hefur stöðugt verið orðaður frá Rauðu djöflunum síðan hann sagðist vilja nýja áskorun í júní 2019. United getur framlengt samning Pogba til ársins 2022 en eru sagðir eiga eftir að gera upp við sig hvort þeir vilji halda honum. 3.7.2020 18:00 Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3.7.2020 17:00 Umfjöllun: Fjölnir 1-2 Fylkir | Tveir sigurleikir í röð hjá Fylki Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 3.7.2020 16:50 Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. 3.7.2020 16:15 Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. 3.7.2020 15:36 Jóhann Berg gæti leikið fyrsta deildarleikinn frá því á nýársdag Eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í rúmlega hálft ár gæti Jóhann Berg Guðmundsson snúið aftur í lið Burnley um helgina. 3.7.2020 15:00 Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. 3.7.2020 14:36 Heldur gott gengi Leiknis gegn Keflavík áfram? | Bæði lið stefna upp Leiknir Reykjavík heimsækir Keflavík í Lengjudeildinni í kvöld. Gestirnir hafa haft tak á heimamönnum undanfarin misseri. 3.7.2020 14:00 KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. 3.7.2020 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann 3-0 sigur á Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum en leikurinn var liður í 33. umferðinni. 4.7.2020 21:00
Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 20:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4.7.2020 20:12
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4.7.2020 20:07
Bayern vann tvöfalt í Þýskalandi Bayern Munchen er tvöfaldur bikarmeistari í Þýskalandi á nýjan leik eftir að hafa mistekist að vinna tvennuna á síðustu leiktíð. 4.7.2020 19:57
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4.7.2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4.7.2020 19:23
Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2020 19:17
Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Arsenal vann góðan sigur í síðustu umferð eftir erfiða byrjun eftir kórónuveiruhléið en þeir heimsækja Wolves á Molineux-leikvanginn í dag. 4.7.2020 18:20
Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. 4.7.2020 18:00
Juventus vann grannaslaginn í Tórínó Juventus unnu afar sannfærandi sigur í nágrannaslagnum gegn Torino. Lokatölur 4-1 fyrir Juventus. 4.7.2020 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4.7.2020 16:45
Leeds færist nær og nær sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United vann mikilvægan sigur gegn Blackburn í ensku 1. deildinni í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 útisigur Leeds. 4.7.2020 16:35
Lengjudeildin: Grindavík með góðan sigur fyrir vestan Grindvíkingar gerðu góða ferð til Ísafjarðar í Lengjudeild karla í dag þegar þeir sigruðu Vestra 3-2 í hörkuleik. 4.7.2020 16:30
Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 4.7.2020 16:05
Rauðu djöflarnir á fljúgandi siglingu og skoruðu fimm gegn Bournemouth Manchester United sigraði Bournemouth 5-2 í ensku úrvalsdeildinni rétt í þessu. Heldur betur fjör á Old Trafford. 4.7.2020 16:00
2. deild: Fjarðabyggð skoraði sex gegn Víði Fjarðabyggð tók á móti Víði í síðasta leik þriðju umferðar í 2. deild karla í fótbolta. Leikurinn fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni kl. 13:00. 4.7.2020 15:15
Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. 4.7.2020 14:00
Brighton með níu fingur á áframhaldandi sæti í úrvalsdeildinni Brighton sigraði Norwich í ensku úrvalsdeildinni núna í hádeginu og með sigrinum eru þeir nánast öruggir um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni. 4.7.2020 13:20
City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City. 4.7.2020 12:30
Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. 4.7.2020 11:45
Lengjudeild kvenna: Tindastóll með góðan sigur Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í gærkvöldi. Tindastóll lagði Víking 3-1 á heimavelli Víkings í Fossvoginum. 4.7.2020 10:30
Manchester United væri á toppnum hefði tímabilið byrjað þegar Fernandes var keyptur | Arsenal í þriðja sæti Planet Football birtir stöðutöfluna í ensku úrvalsdeildinni ef einungis eru tekin með stig frá því Bruno spilaði sinn fyrsta leik fyrir United. Þá væru Rauðu djöflarnir efstir á markatölu en Úlfarnir í öðru sæti með jafnmörg stig, eða 18 stig. 4.7.2020 10:00
Frétt um meiðsli Pogba og Bruno mögulega byggð á sandi Í gær birtist frétt víða um netheima þar sem greint var frá því að Paul Pogba og Bruno Fernandes hefðu meiðst á æfingu, þar á meðal hér á Vísi. Mögulegt er að fréttin hafi verið byggð á falsfrétt. 4.7.2020 09:15
Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. 4.7.2020 08:30
Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 4.7.2020 08:00
Rashford og Martial þeir fyrstu síðan 2011 Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 4.7.2020 08:00
„Munum ekki gefa úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. 4.7.2020 07:00
Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. 3.7.2020 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3.7.2020 22:55
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3.7.2020 22:30
2. deild karla: Markaregn í Breiðholtinu, Haukar og Selfoss með sigra Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Í Breiðholtinu mættust ÍR og Dalvík/Reynir. Boðið var upp á markaveislu þar sem Dalvíkingar fóru með 4-3 sigur af hólmi. 3.7.2020 21:45
Jón Daði ekki í hóp þegar Millwall lagði Charlton Millwall sigraði Charlton í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Jón Daði var ekki í leikmannahóp Millwall sem með sigrinum færðust nær umspilssæti. 3.7.2020 21:20
Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. 3.7.2020 21:15
Pogba og Bruno báðir meiddir eftir samstuð á æfingu Paul Pogba og Bruno Fernandes eru sagðir báðir hafa farið haltrandi af æfingu eftir að sá fyrrnefndi hljóp á þann síðarnefnda. Það væru skelfileg tíðindi fyrir Manchester United ef báðir þessir leikmenn verða lengi frá en þeir hafa spilað vel saman á miðjunni undanfarið. 3.7.2020 20:30
Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu. 3.7.2020 20:05
Pogba áfram hjá Manchester United næstu árin? Paul Pogba er sagður ánægður á Old Trafford samkvæmt heimildum ESPN. Franski heimsmeistarinn hefur stöðugt verið orðaður frá Rauðu djöflunum síðan hann sagðist vilja nýja áskorun í júní 2019. United getur framlengt samning Pogba til ársins 2022 en eru sagðir eiga eftir að gera upp við sig hvort þeir vilji halda honum. 3.7.2020 18:00
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3.7.2020 17:00
Umfjöllun: Fjölnir 1-2 Fylkir | Tveir sigurleikir í röð hjá Fylki Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 3.7.2020 16:50
Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. 3.7.2020 16:15
Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. 3.7.2020 15:36
Jóhann Berg gæti leikið fyrsta deildarleikinn frá því á nýársdag Eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í rúmlega hálft ár gæti Jóhann Berg Guðmundsson snúið aftur í lið Burnley um helgina. 3.7.2020 15:00
Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. 3.7.2020 14:36
Heldur gott gengi Leiknis gegn Keflavík áfram? | Bæði lið stefna upp Leiknir Reykjavík heimsækir Keflavík í Lengjudeildinni í kvöld. Gestirnir hafa haft tak á heimamönnum undanfarin misseri. 3.7.2020 14:00
KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. 3.7.2020 13:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti