Fleiri fréttir

Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti

Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla.

Martial segir engan ríg ríkja á milli hans og Rashford

Anthony Martial átti sitt besta tímabil hingað til fyrir Manchester United á þessu ári þegar hann skoraði 23 mörk í öllum keppnum og var aðalframherji liðsins. Liðsfélagi hans, Marcus Rashford, átti einnig sitt besta tímabil og skoraði hann einu marki minna eða 22 mörk.

Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið

Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum.

Tindastóll vann toppslaginn

Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar.

Conte gæti sagt upp í næstu viku

Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við.

Eiður Smári: Ég myndi ekki skipta honum út fyrir neinn

FH vann frábæran 4-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Við vorum á köflum góðir. Góðu kaflarnir voru nóg hjá okkur til að vinna góðan sigur,” sagði Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH um leik sinna manna í dag.

Ljungberg farinn frá Arsenal

Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs.

Sjá næstu 50 fréttir