Fleiri fréttir

Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR

Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna.

Fótboltaleikjum kvöldsins frestað

Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað leikjum dagsins á meðan að sambandið bíður skýrari leiðbeininga yfirvalda um sóttvarnaaðgerðir.

Cavani fær sjöuna

Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna.

Smit greindist í starfsliði Rúmeníu

Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest.

Partey kominn til Arsenal

Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Blackpool kaupir Daníel

Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi.

Sjá næstu 50 fréttir