Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 16:00 Mesut Özil ætlar að borga laun Gunnersaurous úr eigin vasa. getty/Christopher Lee Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri. Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri.
Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira