Fleiri fréttir

Emil á förum frá Sandefjord

Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár.

Guð­björg á förum frá Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Versta byrjun Barcelona í 17 ár

Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004.

Engir á­horf­endur leyfðir í Liver­pool-borg

Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði.

Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool

Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Man. City hóf æfingar að nýju í dag

Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað.

Real missteig sig á Alicante

Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar.

Annað jafn­tefli meistaranna í röð

Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans.

Birkir hetja Brescia

Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Ste­ve há­tíðar­dag­skrá á gaml­árs­dag

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag.

Rashford hetjan á ellefu stundu

Manchester United vann 1-0 sigur á Old Trafford í kvöld er liðin mættust í sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir