Fleiri fréttir Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. 24.1.2021 17:51 De Jong allt í öllu er Barcelona komst nær toppliðunum Barcelona vann 0-2 útisigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hollenski miðjumaðurinn Frenkie De Jong skoraði fyrra markið og lagði upp það seinna. 24.1.2021 17:15 Burnley og Leicester áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford. 24.1.2021 16:30 Napoli tapaði dýrmætum stigum Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1. 24.1.2021 15:59 Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge. 24.1.2021 14:00 Juventus með mikilvægan sigur á liðsfélögum Andra Meistarar Juventus tóku á móti Bologna, liði Andra Fannars Baldurssonar, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 24.1.2021 13:20 Erkifjendurnir mætast í annað sinn á viku og bjóða vonandi upp á betri leik en síðast Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í annað sinn á viku þegar þeir eigast við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2021 09:01 Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.1.2021 22:30 Hazard og Benzema frábærir í auðveldum sigri Real Eden Hazard og Karim Benzema áttu góðan leik er Spánarmeistarar Real Madrid unnu góðan 4-1 útisigur á Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Real er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í Atlético sem tróna á toppi deildarinnar. Atlético á þó leik til góða. 23.1.2021 22:00 Man City áfram eftir torsóttan sigur á Celtenham Town Manchester City vann 3-1 sigur á Cheltenham Town í enska FA-bikarnum í síðasta leik dagsins. Öll mörk City komu á síðustu níu mínútum leiksins. 23.1.2021 19:50 Atalanta skellti toppliði Milan, markalaust hjá Inter og Roma vann í markaleik Þremur leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. AC Milan tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Atalanta, Inter gerði markalaust jafntefli við Udinese á útivelli og Roma vann 4-3 sigur á Spezia. 23.1.2021 19:10 Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. 23.1.2021 18:15 Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. 23.1.2021 17:30 Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. 23.1.2021 17:16 Enski bikarinn: Öll úrvalsdeildarliðin áfram Sex leikjum er lokið í ensku bikarkeppninni á Englandi. 23.1.2021 17:01 Markalaust hjá Berglindi, Önnu og Andreu Le Havre gerði markalaust jafntefli við Issy í efstu deild kvenna í Frakklandi. 23.1.2021 15:30 Breiðablik valtaði yfir Keflavík Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra 23.1.2021 14:58 Bikarmeistararnir dottnir úr leik Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 23.1.2021 14:10 Barcelona hefur áhuga á Aguero og Alaba Spænska stórveldið Barcelona hefur áhuga á að semja við Sergio Aguero og David Alaba sem verða báðir samningslausir í sumar. 23.1.2021 13:06 Wolves fær Willian Jose á láni Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið. 23.1.2021 11:00 Meistararnir ríða á vaðið um mikla bikarhelgi Þó að risaleikur Manchester United og Liverpool á morgun standi upp úr er fullt af öðrum athyglisverðum leikjum í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta nú um helgina. 23.1.2021 10:00 „Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. 23.1.2021 09:01 Sjö leikmenn eftir í leikmannahópi Liverpool síðan liðið tapaði síðast deildarleik á Anfield Tapleikur Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var fyrsti tapleikur Englandsmeistaranna á Anfield – heimavelli sínum – frá því liðið tapaði 2-1 gegn Crystal Palace þann 23. apríl 2017. Alls lék liðið 69 leiki án taps á Anfield. 23.1.2021 08:00 Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. 22.1.2021 23:31 Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. 22.1.2021 22:45 Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. 22.1.2021 22:31 Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð. 22.1.2021 22:00 Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. 22.1.2021 21:31 Sara Björk lagði upp er Lyon fór tímabundið á toppinn Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp eitt marka Lyon í 5-0 útisigri á Paris FC í dag. Sigurinn lyftir Lyon aftur upp í toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar en Paris Saint-Germain á leik til góða og getur því náð toppsætinu á nýjan leik. 22.1.2021 20:46 „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22.1.2021 20:31 Er Pogba bara að auglýsa sig? „Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum. 22.1.2021 16:01 Mikið áfall fyrir Manchester City Manchester City þarf að spjara sig án síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne, næsta mánuðinn að minnsta kosti. 22.1.2021 14:14 Zidane með veiruna Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19. 22.1.2021 13:17 Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. 22.1.2021 11:32 Hlutirnir hafa algjörlega snúist við hjá United og Liverpool á 80 dögum Phileas Fogg ætlaði að fara í kringum jörðina á 80 dögum í heimsfrægri sögu Jules Verne en einmitt á þeim tíma hefur staða erkifjendanna Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni snúist alveg við. 22.1.2021 11:31 María orðin leikmaður Man. Utd. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu. 22.1.2021 10:36 Aguero í COVID-kapphlaupi um að ná Liverpool leiknum Argentínski framherjinn Sergio Agüero hefur ekki verið mikið með Manchester City á þessu tímabili og nú lengist biðin enn eftir honum. 22.1.2021 10:31 Liverpool hefur ekki skorað deildarmark síðan Thiago kom aftur úr meiðslum Liverpool liðið hefur ekki skorað í meira en sjö klukkutíma í ensku úrvalsdeildinni og lærisveinar Jürgen Klopp eru enn markalausir á árinu 2021. 22.1.2021 09:21 Klopp: Eins og lítið blóm sem augljóslega einhver hefur trampað á Jürgen Klopp sagði að það væri bjánalegt að honum að tala um einhverja titilbaráttu eftir að hans menn töpuðu á heimavelli á móti Burnley í gær og hafa þar með aðeins fengið samtals þrjú stig af fimmtán mögulegum í síðustu fimm leikjum. 22.1.2021 08:00 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22.1.2021 07:00 FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess. 22.1.2021 06:31 Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. 21.1.2021 23:16 Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur. 21.1.2021 23:02 Barcelona þurfti framlengingu gegn neðri deildarliði og Atlético jók forystu sína á toppnum Tvö af betri liðum spænska fótboltans unnu torsótta sigra í kvöld. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Eibar í úrvalsdeildinni og Barcelona marði neðri deildarlið UE Cornellá eftir framlengdan leik. 21.1.2021 22:45 Burnley batt enda á ótrúlegt gengi Liverpool á heimavelli Burnley vann Englandsmeistara Liverpool 1-0 í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Þar með varð Burnley fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli á Anfield síðan 23. apríl árið 2017. 21.1.2021 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Albert lagði upp í mikilvægum sigri AZ AZ Alkmaar hafði sætaskipti við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur AZ í leik liðanna í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrsta mark AZ í leiknum. 24.1.2021 17:51
De Jong allt í öllu er Barcelona komst nær toppliðunum Barcelona vann 0-2 útisigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hollenski miðjumaðurinn Frenkie De Jong skoraði fyrra markið og lagði upp það seinna. 24.1.2021 17:15
Burnley og Leicester áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Burnley vann 3-0 sigur á Fulham í FA-bikarnum á Englandi. Leicester vann á sama tíma 3-1 sigur á Brentford. 24.1.2021 16:30
Napoli tapaði dýrmætum stigum Hellas Verona lagði Napoli að velli í ítölsku A-deildinni í dag. Lokatölur 3-1. 24.1.2021 15:59
Þrenna Tammy Abraham dugði til að koma Chelsea í 16-liða úrslit Chelsea komst í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðið vann Luton úr B-deild 3-1 á Stamford Bridge. 24.1.2021 14:00
Juventus með mikilvægan sigur á liðsfélögum Andra Meistarar Juventus tóku á móti Bologna, liði Andra Fannars Baldurssonar, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 24.1.2021 13:20
Erkifjendurnir mætast í annað sinn á viku og bjóða vonandi upp á betri leik en síðast Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í annað sinn á viku þegar þeir eigast við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2021 09:01
Newcastle sogast nær fallsætunum eftir tap á Villa Park Aston Villa vann 2-0 sigur á Newcastle United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.1.2021 22:30
Hazard og Benzema frábærir í auðveldum sigri Real Eden Hazard og Karim Benzema áttu góðan leik er Spánarmeistarar Real Madrid unnu góðan 4-1 útisigur á Alavés í spænsku úrvalsdeildinni. Real er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í Atlético sem tróna á toppi deildarinnar. Atlético á þó leik til góða. 23.1.2021 22:00
Man City áfram eftir torsóttan sigur á Celtenham Town Manchester City vann 3-1 sigur á Cheltenham Town í enska FA-bikarnum í síðasta leik dagsins. Öll mörk City komu á síðustu níu mínútum leiksins. 23.1.2021 19:50
Atalanta skellti toppliði Milan, markalaust hjá Inter og Roma vann í markaleik Þremur leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. AC Milan tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Atalanta, Inter gerði markalaust jafntefli við Udinese á útivelli og Roma vann 4-3 sigur á Spezia. 23.1.2021 19:10
Valur og Víkingur með stórsigra Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR. 23.1.2021 18:15
Elías Már áfram á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði eitt af þremur mörkum Excelsior í 1-3 útisigri liðsins á Top Oss í hollensku B-deildinni. 23.1.2021 17:30
Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. 23.1.2021 17:16
Enski bikarinn: Öll úrvalsdeildarliðin áfram Sex leikjum er lokið í ensku bikarkeppninni á Englandi. 23.1.2021 17:01
Markalaust hjá Berglindi, Önnu og Andreu Le Havre gerði markalaust jafntefli við Issy í efstu deild kvenna í Frakklandi. 23.1.2021 15:30
Breiðablik valtaði yfir Keflavík Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra 23.1.2021 14:58
Bikarmeistararnir dottnir úr leik Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 23.1.2021 14:10
Barcelona hefur áhuga á Aguero og Alaba Spænska stórveldið Barcelona hefur áhuga á að semja við Sergio Aguero og David Alaba sem verða báðir samningslausir í sumar. 23.1.2021 13:06
Wolves fær Willian Jose á láni Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið. 23.1.2021 11:00
Meistararnir ríða á vaðið um mikla bikarhelgi Þó að risaleikur Manchester United og Liverpool á morgun standi upp úr er fullt af öðrum athyglisverðum leikjum í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta nú um helgina. 23.1.2021 10:00
„Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. 23.1.2021 09:01
Sjö leikmenn eftir í leikmannahópi Liverpool síðan liðið tapaði síðast deildarleik á Anfield Tapleikur Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var fyrsti tapleikur Englandsmeistaranna á Anfield – heimavelli sínum – frá því liðið tapaði 2-1 gegn Crystal Palace þann 23. apríl 2017. Alls lék liðið 69 leiki án taps á Anfield. 23.1.2021 08:00
Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. 22.1.2021 23:31
Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda. 22.1.2021 22:45
Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. 22.1.2021 22:31
Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð. 22.1.2021 22:00
Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. 22.1.2021 21:31
Sara Björk lagði upp er Lyon fór tímabundið á toppinn Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp eitt marka Lyon í 5-0 útisigri á Paris FC í dag. Sigurinn lyftir Lyon aftur upp í toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar en Paris Saint-Germain á leik til góða og getur því náð toppsætinu á nýjan leik. 22.1.2021 20:46
„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22.1.2021 20:31
Er Pogba bara að auglýsa sig? „Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum. 22.1.2021 16:01
Mikið áfall fyrir Manchester City Manchester City þarf að spjara sig án síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne, næsta mánuðinn að minnsta kosti. 22.1.2021 14:14
Zidane með veiruna Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19. 22.1.2021 13:17
Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. 22.1.2021 11:32
Hlutirnir hafa algjörlega snúist við hjá United og Liverpool á 80 dögum Phileas Fogg ætlaði að fara í kringum jörðina á 80 dögum í heimsfrægri sögu Jules Verne en einmitt á þeim tíma hefur staða erkifjendanna Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni snúist alveg við. 22.1.2021 11:31
María orðin leikmaður Man. Utd. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu. 22.1.2021 10:36
Aguero í COVID-kapphlaupi um að ná Liverpool leiknum Argentínski framherjinn Sergio Agüero hefur ekki verið mikið með Manchester City á þessu tímabili og nú lengist biðin enn eftir honum. 22.1.2021 10:31
Liverpool hefur ekki skorað deildarmark síðan Thiago kom aftur úr meiðslum Liverpool liðið hefur ekki skorað í meira en sjö klukkutíma í ensku úrvalsdeildinni og lærisveinar Jürgen Klopp eru enn markalausir á árinu 2021. 22.1.2021 09:21
Klopp: Eins og lítið blóm sem augljóslega einhver hefur trampað á Jürgen Klopp sagði að það væri bjánalegt að honum að tala um einhverja titilbaráttu eftir að hans menn töpuðu á heimavelli á móti Burnley í gær og hafa þar með aðeins fengið samtals þrjú stig af fimmtán mögulegum í síðustu fimm leikjum. 22.1.2021 08:00
FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. 22.1.2021 07:00
FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess. 22.1.2021 06:31
Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. 21.1.2021 23:16
Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur. 21.1.2021 23:02
Barcelona þurfti framlengingu gegn neðri deildarliði og Atlético jók forystu sína á toppnum Tvö af betri liðum spænska fótboltans unnu torsótta sigra í kvöld. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Eibar í úrvalsdeildinni og Barcelona marði neðri deildarlið UE Cornellá eftir framlengdan leik. 21.1.2021 22:45
Burnley batt enda á ótrúlegt gengi Liverpool á heimavelli Burnley vann Englandsmeistara Liverpool 1-0 í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Þar með varð Burnley fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli á Anfield síðan 23. apríl árið 2017. 21.1.2021 22:00