Fleiri fréttir

„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“

Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera.

Rúnar Már byrjar af krafti í Rúmeníu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta leik með CFR Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn vannst 4-0 og Rúnar Már lagði upp eitt marka liðsins.

Hörmu­legt gengi E­ver­ton á heima­velli heldur á­fram

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag.

Enn syrtir í álinn hjá WBA

West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag.

Sjá næstu 50 fréttir