Fleiri fréttir

Reyndi nýliðinn að gera gæfumuninn fyrir þýsku stelpurnar á þessu EM

Alexandra Popp missti af tveimur síðustu Evrópumótum vegna meiðsla og er því að taka þátt í sínu fyrsta EM í sumar þrátt fyrir að spila fyrir Þýskaland og hafa verið í hópi öflugustu framherja álfunnar í langan tíma. Það er óhætt að segja að frumraunin langþráða gangi vel.

Frá EM í Englandi og út í Eyjar

Einn af landsliðsmarkvörðum Íslands á Evrópumótinu er komin í nýtt félag fyrir lokasprettinn í Bestu deildinni því hún mun klára tímabilið í Vestmannaeyjum.

Sögðu Val, FH og KR hafa gert verstu kaupin

Að mati Kristjáns Óla Sigurðssonar gerði Valur verstu kaupin í Bestu deild karla fyrir tímabilið. Mikael Nikúlásson sagði hins vegar að FH og KR hefðu keypt köttinn í sekknum.

FH styrkir stöðu sína á topp Lengju­deildar

FH-ingar unnu sigur á sameinuðu liði austurlands, Fjarðab/Höttur/Leiknir, í lokaleik kvöldsins í Lengjudeild kvenna, 2-1. Fyrr í kvöld vann Augnablik 3-0 sigur á Fjölni á meðan Fylkir og Haukar gerðu 2-2 jafntefli.

Popp skaut Þjóðverjum í úrslit Evrópumótsins

Þjóðverjar munu leika til úrslita á EM þetta árið eftir 2-1 sigur á Frökkum í undanúrslitum í kvöld. Alexandra Popp skoraði bæði mörk Þýskalands í leiknum en Þýskaland mun mæta gestgjöfum Englands í úrslitaleiknum næsta sunnudag.

Liverpool tapaði lokaleiknum í Austurríki

Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Liverpool ekki að leggja austuríska liðið RB Salzburg af velli í síðasta vináttuleik liðsins fyrir næsta leiktímabil. Lokatölur voru 1-0 fyrir Salzburg.

Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér

Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009.

Malmö úr leik í Meistaradeildinni eftir tap á heimavelli

Lærisveinar Milos Milojevic í sænska stórliðinu Malmö leika ekki meira í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir tap gegn litháíska liðinu Zalgriris á heimavelli, 0-2. Zalgiris vann fyrri leikinn á sínum heimavellill 1-0 og fer því áfram með samanlögðum 3-0 sigri.

Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United

DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu.

United staðfestir komu Martínez

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United staðfesti í dag komu argentínska varnarmannsins Lisandro Martínez fá Ajax.

Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff

Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð.

Allt í blóma í Mosfellsbænum

Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar.

Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM

21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld.

Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn

Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins.

Luis Suárez heldur á heimahagana

Luis Suárez er að semja við uppeldisfélag sitt, Nacional, sem spilar í efstu deild í Úrúgvæ. Suárez greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi.

Jafnt í toppslagnum í Kórnum

HK og Tindastóll skildu jöfn með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í mikilvægum leik í baráttu liðanna um að komast upp úr Lengjudeild kvenna í fótbolta í Kórnum í kvöld. 

Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi

Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczec­in í annarri umferð tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir