Fleiri fréttir Sverrir Páll genginn í raðir Eyjamanna ÍBV hefur gert samning við sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltasted en hann kemur til Vestmannaeyja frá Hlíðarendafélaginu Val. 15.1.2023 16:27 Manchester United valtaði yfir Liverpool María Þórisdóttir kom inná sem varamaður á 70. mínútu þegar lið hennar, Manchester United, sigraði Liverpool með sex mörkum gegn engu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 16:20 Kærkominn sigur hjá Chelesa - Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04 Afar kærkominn sigur hjá Chelesa | Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04 Willum Þór setti boltann í eigið net Willum Þór Willumsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Go Ahead Eagles gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 15:45 Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 14:40 Liverpool gæti flýtt kaupum á Neves til þess að hressa upp á miðjuna Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool leiða hugann að því að festa kaup á portúgalska miðvallarleikmanninum Ruben Neves í janúarglugganum til þess að ferskja upp á miðjuspilið hjá liðinu. 15.1.2023 12:58 Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. 15.1.2023 10:03 Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15.1.2023 09:28 „Hræðilegt á að horfa“ Jurgen Klopp man ekki eftir verri leik hjá Liverpool undir hans stjórn en í 3-0 tapleiknum gegn Brighton í gær. Lið Liverpool var yfirspilað löngum köflum í leiknum í gær. 15.1.2023 08:00 Frábært gengi Brentford heldur áfram Brentford er komið uppfyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bournemouth í kvöld. Liðið er taplaust eftir að deildin hófst á nýjan leik eftir hlé. 14.1.2023 20:01 Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. 14.1.2023 19:30 Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. 14.1.2023 18:59 Jóhann Berg spilaði seinni hálfleikinn í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á í hálfleik þegar topplið Burnley vann 1-0 sigur á Coventry í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2023 17:03 Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55 Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50 Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44 Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09 „Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03 Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28 Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56 Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14 Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46 Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01 Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02 Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00 Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13.1.2023 18:01 Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. 13.1.2023 17:30 Rauða spjaldið sem Félix fékk kostar Chelsea 209 milljónir króna Rauða spjaldið sem Joao Félix fékk í sínum fyrsta leik fyrir Chelsea reyndist ekki bara dýrt innan vallar heldur tekur það einnig í buddu félagsins. 13.1.2023 16:30 Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. 13.1.2023 16:00 „Maður finnur að líkaminn er að þreytast“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita. 13.1.2023 14:31 Ungstirni Dortmund sagt vera fjórum árum eldra en talið var Nafn þýska ungstirnisins Youssoufas Moukoko hefur blandast inn í aldurssvindlið sem skekur kamerúnskan fótbolta. Moukoko er sagður vera fjórum árum eldri en hann á að vera. 13.1.2023 14:00 Ödegaard besti leikmaður mánaðarins í enska Martin Ödegaard, fyrirliði toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, var kosinn besti leikmaður deildarinnar í nóvember og desember. 13.1.2023 13:31 Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13.1.2023 13:17 Gummi Ben með einhverja tilfinningu fyrir Napoli: Lýsir stórleiknum í kvöld Stórleikur kvöldsins í ítalska fótboltanum er leikur Napoli og Juventus í Napolíborg en þetta eru tvö efstu liðin í Seríu A eftir sautján umferðir. 13.1.2023 13:00 Sveindís Jane í þætti UEFA um stjörnur kvennaboltans: Stolt að vera blönduð Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir er andlit íslenskrar knattspyrnu í nýjum heimildaþáttum evrópska knattspyrnusambandsins. 13.1.2023 11:30 Sara Björk hætt í íslenska landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. 13.1.2023 10:25 Karólína Lea um Glódísi: Liðfélagarnir í Bayern eru í áfalli hvað hún er góð Karólína Lea Vilhjálmsdóttir talar vel um liðsfélaga sinn Glódísi Perlu Viggósdóttur en þær eru saman í bæði Bayern München og íslenska A-landsliðinu. 13.1.2023 08:00 Dagný ánægð með hversu mikið hefur breyst á undanförnum fimm árum Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er ánægð með þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum þegar kemur að barneignum kvenna í íþróttum. 13.1.2023 07:01 HK fær einn heitasta leikmann Lengjudeildarinnar Nýliðar HK eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök í Bestu deild karla næsta sumar. Liðið tilkynnti í kvöld að það hefði samið við Marciano Aziz til tveggja ára. 12.1.2023 22:45 Felix sá rautt í tapi Chelsea gegn Fulham João Félix byrjar lánstíma sinn hjá Chelsea ekki vel þar sem hann fékk beint rautt spjald í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Til að bæta gráu ofan á svart þá tapaði Chelsea einnig leiknum gegn nágrönnum sínum í Fulham. 12.1.2023 22:00 Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. 12.1.2023 20:50 Ísland henti frá sér sigrinum Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik. 12.1.2023 19:55 Jesper mun ekki spila á Íslandi næsta sumar Danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård hefur samið við B-deildarliðið Fredericia í heimalandinu. Hann mun því ekki spila fótbolta á Íslandi næsta sumar en eftir að samningi hans við Val var rift opinberaði Jesper að hann væri til í að vera áfram hér á landi ef rétt tilboð bærist. 12.1.2023 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sverrir Páll genginn í raðir Eyjamanna ÍBV hefur gert samning við sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltasted en hann kemur til Vestmannaeyja frá Hlíðarendafélaginu Val. 15.1.2023 16:27
Manchester United valtaði yfir Liverpool María Þórisdóttir kom inná sem varamaður á 70. mínútu þegar lið hennar, Manchester United, sigraði Liverpool með sex mörkum gegn engu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 16:20
Kærkominn sigur hjá Chelesa - Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04
Afar kærkominn sigur hjá Chelesa | Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04
Willum Þór setti boltann í eigið net Willum Þór Willumsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Go Ahead Eagles gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 15:45
Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 14:40
Liverpool gæti flýtt kaupum á Neves til þess að hressa upp á miðjuna Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool leiða hugann að því að festa kaup á portúgalska miðvallarleikmanninum Ruben Neves í janúarglugganum til þess að ferskja upp á miðjuspilið hjá liðinu. 15.1.2023 12:58
Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. 15.1.2023 10:03
Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15.1.2023 09:28
„Hræðilegt á að horfa“ Jurgen Klopp man ekki eftir verri leik hjá Liverpool undir hans stjórn en í 3-0 tapleiknum gegn Brighton í gær. Lið Liverpool var yfirspilað löngum köflum í leiknum í gær. 15.1.2023 08:00
Frábært gengi Brentford heldur áfram Brentford er komið uppfyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bournemouth í kvöld. Liðið er taplaust eftir að deildin hófst á nýjan leik eftir hlé. 14.1.2023 20:01
Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. 14.1.2023 19:30
Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. 14.1.2023 18:59
Jóhann Berg spilaði seinni hálfleikinn í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á í hálfleik þegar topplið Burnley vann 1-0 sigur á Coventry í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2023 17:03
Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55
Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50
Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44
Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09
„Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03
Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28
Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56
Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14
Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46
Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01
Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02
Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13.1.2023 18:01
Tvær milljónir manna vildu miða á fyrsta leik Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo mun spila fyrsta leikinn sinn á Arabíuskaganum þegar Al Nassr mætir franska félaginu Paris Saint Germain í vináttuleik í næstu viku. Það er óhætt að segja að það sé áhugi á leiknum í Sádí Arabíu. 13.1.2023 17:30
Rauða spjaldið sem Félix fékk kostar Chelsea 209 milljónir króna Rauða spjaldið sem Joao Félix fékk í sínum fyrsta leik fyrir Chelsea reyndist ekki bara dýrt innan vallar heldur tekur það einnig í buddu félagsins. 13.1.2023 16:30
Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. 13.1.2023 16:00
„Maður finnur að líkaminn er að þreytast“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita. 13.1.2023 14:31
Ungstirni Dortmund sagt vera fjórum árum eldra en talið var Nafn þýska ungstirnisins Youssoufas Moukoko hefur blandast inn í aldurssvindlið sem skekur kamerúnskan fótbolta. Moukoko er sagður vera fjórum árum eldri en hann á að vera. 13.1.2023 14:00
Ödegaard besti leikmaður mánaðarins í enska Martin Ödegaard, fyrirliði toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, var kosinn besti leikmaður deildarinnar í nóvember og desember. 13.1.2023 13:31
Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13.1.2023 13:17
Gummi Ben með einhverja tilfinningu fyrir Napoli: Lýsir stórleiknum í kvöld Stórleikur kvöldsins í ítalska fótboltanum er leikur Napoli og Juventus í Napolíborg en þetta eru tvö efstu liðin í Seríu A eftir sautján umferðir. 13.1.2023 13:00
Sveindís Jane í þætti UEFA um stjörnur kvennaboltans: Stolt að vera blönduð Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir er andlit íslenskrar knattspyrnu í nýjum heimildaþáttum evrópska knattspyrnusambandsins. 13.1.2023 11:30
Sara Björk hætt í íslenska landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. 13.1.2023 10:25
Karólína Lea um Glódísi: Liðfélagarnir í Bayern eru í áfalli hvað hún er góð Karólína Lea Vilhjálmsdóttir talar vel um liðsfélaga sinn Glódísi Perlu Viggósdóttur en þær eru saman í bæði Bayern München og íslenska A-landsliðinu. 13.1.2023 08:00
Dagný ánægð með hversu mikið hefur breyst á undanförnum fimm árum Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er ánægð með þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum þegar kemur að barneignum kvenna í íþróttum. 13.1.2023 07:01
HK fær einn heitasta leikmann Lengjudeildarinnar Nýliðar HK eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi átök í Bestu deild karla næsta sumar. Liðið tilkynnti í kvöld að það hefði samið við Marciano Aziz til tveggja ára. 12.1.2023 22:45
Felix sá rautt í tapi Chelsea gegn Fulham João Félix byrjar lánstíma sinn hjá Chelsea ekki vel þar sem hann fékk beint rautt spjald í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Til að bæta gráu ofan á svart þá tapaði Chelsea einnig leiknum gegn nágrönnum sínum í Fulham. 12.1.2023 22:00
Fjölnir vann óvæntan sigur á Val | Fram fór létt með Leikni Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnir vann einkar óvæntan sigur á Val að Hlíðarenda á meðan Fram vann öruggan sigur á Leikni Reykjavík. 12.1.2023 20:50
Ísland henti frá sér sigrinum Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik. 12.1.2023 19:55
Jesper mun ekki spila á Íslandi næsta sumar Danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård hefur samið við B-deildarliðið Fredericia í heimalandinu. Hann mun því ekki spila fótbolta á Íslandi næsta sumar en eftir að samningi hans við Val var rift opinberaði Jesper að hann væri til í að vera áfram hér á landi ef rétt tilboð bærist. 12.1.2023 18:00