Fleiri fréttir

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Pogba ekki með gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.

Shakespeare: Vardy er enginn svindlari

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara.

Karanka rekinn frá Boro

Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár.

Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld

Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld.

Bony: Af hverju er ég ekki að spila?

Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki.

Sagan í höndum Shakespeares

Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni.

Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær

Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United.

Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley

Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley.

Rannsaka kynþáttaníð í garð Son

Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall.

Tímabilið búið hjá Rangel

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu.

Ekkert Butt-lið á Brúnni

Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll.

Byrjaður að borga til baka

Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu.

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið

Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði.

Gylfi Þór: Eltu draum þinn

Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG

Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn.

Sjá næstu 50 fréttir