Fleiri fréttir

Man. City flaug áfram í undanúrslitin

Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram.

Payet: Mér leiddist hjá West Ham

Dimitri Payet hefur loksins tjáð sig almennilega um skilnaðinn við West Ham en hann var seldur til Marseille í janúar.

Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton

Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

Pep og Kane bestir í febrúar

Pep Guardiola, stjóri Man. City, og Harry Kane, framherji Tottenham, voru í dag valdir bestu menn febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Jesus gengur í vatni | Myndband

Brasilíska undrabarnið Gabriel Jesus leggur hart að sér þessa dagana í von um að komast sem fyrst út á fótboltavöllinn.

Mings í fimm leikja bann

Tyrone Mings, varnarmaður Bournemouth, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að stíga á höfuðið á Zlatan Ibrahimovic, framherja Manchester United, í leik liðanna á laugardaginn.

Conte að ganga frá nýjum samningi

Það er mikill áhugi á knattspyrnustjóra Chelsea, Antonio Conte, og félagið hefur því ákveðið að gera við hann nýjan samning.

Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu.

Búið að kæra Zlatan og Mings

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Man. Utd, og Tyrone Mings, leikmaður Bournemouth, gætu átt yfir höfði sér leikbann.

Blöðin eru að ljúga

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu.

Wenger og Sanchez heilsuðust

Það telst iðulega ekki til mikilli tíðinda er menn heilsast en það var talsverð frétt í handabandi á æfingu Arsenal í morgun.

Llorente fær Gylfa til þess að blómstra

Fernando Llorente hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undir stjórn Pauls Clement hjá Swansea. Hann vinnur einstaklega vel með Gylfa Sigurðssyni og saman hafa þeir skotið Swansea úr botnsætinu.

Sjá næstu 50 fréttir