Fleiri fréttir

Sagan í höndum Shakespeares

Leicester á enn góða möguleika á að komast í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Það verður verk nýja þjálfarans, Craigs Shakespeare, að skrifa framhaldið á ævintýri Englandsmeistaranna í deildinni.

Cahill: N'Golo er búinn að vera frábær

Gary Cahill, miðvörður Chelsea, var að sjálfsögðu himinlifandi eftir að hann og félagar hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann þá 1-0 sigur á fráfarandi bikarmeisturum Manchester United.

Chelsea og Tottenham mætast í undanúrslitunum á Wembley

Enska knattspyrnusambandið var ekki að bíða neitt með því að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en það var gert strax í kvöld eftir að Chelsea varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin á Wembley.

Rannsaka kynþáttaníð í garð Son

Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall.

Tímabilið búið hjá Rangel

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu.

Ekkert Butt-lið á Brúnni

Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll.

Byrjaður að borga til baka

Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu.

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið

Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði.

Gylfi Þór: Eltu draum þinn

Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG

Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn.

Arsenal rúllaði yfir Lincoln

Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni.

Man. City flaug áfram í undanúrslitin

Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram.

Payet: Mér leiddist hjá West Ham

Dimitri Payet hefur loksins tjáð sig almennilega um skilnaðinn við West Ham en hann var seldur til Marseille í janúar.

Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton

Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

Pep og Kane bestir í febrúar

Pep Guardiola, stjóri Man. City, og Harry Kane, framherji Tottenham, voru í dag valdir bestu menn febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir