Fleiri fréttir

Klopp: Lélegur varnarleikur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í tapi gegn WBA í gær en Liverpool datt út úr bikarnum eftir 2-3 tap.

Chelsea vill fá Dzeko

Chelsea er tilbúið til þess að borga um 26 milljónir punda fyrir Edin Dzeko, leikmann Roma, en Sky Sports greinir frá þessu.

„Arsenal verður að borga rétta upphæð“

Sky Sport greinir frá því að Dortmund sé aðeins tilbúið að leyfa Aubameyang að fara til Arsenal ef enska félagið sé tilbúið að borga rétta upphæð fyrir hann.

Harry Kane bjargaði Tottenham gegn Newport

Það var Harry Kane sem bjargaði Tottenham Hotspur frá því að detta út úr bikarnum gegn Newport County en hann skoraði jöfnunarmark Tottenham á lokamínútunum.

Southampton vann úrvalsdeildarslaginn

Southampton bar sigurorð á Watford í eina úrvalsdeildarslagnum í enska bikarnum í dag og er því komið áfram í fimmtu umferð bikarsins.

Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

Conte: Óttast ekki að vera rekinn

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist ekki hræðast það að verða rekinn en mikið hefur verið rætt um framtíð Conte hjá Chelsea upp á síðkastið.

Jón Daði úr leik í bikarnum

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem steinlá gegn Sheffield Wednesday í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í körfubolta.

Yeovil náði ekki að halda út gegn United

Fjórðudeildarlið Yeovil Town náði að standa í Manchester United í um klukkutíma, en gestirnir voru nokkrum númerum of stórir og fóru að lokum með auðveldan sigur.

Mourinho verður áfram á Old Trafford

Jose Mourinho er ekki á förum frá Old Trafford á næstu árum, en hann skrifaði undir framlengingu á samningi sýnum við Manchester United í dag.

Arsenal mætir City í úrslitum

Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley.

City örugglega áfram í úrslitin

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3.

Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands

Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag.

Dyche framlengdi við Burnley

Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum.

Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United

Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi.

De Bruyne framlengdi hjá City

Á meðan nágrannarnir í Manchester United tilkynntu um komu Alexis Sanchez til félagsins sagði Manchester City frá því að Belginn Kevin de Bruyne hefði framlengt samning sinn við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir