Fleiri fréttir

Klopp: Að sjálfsögðu er pressa

Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Claude Puel rekinn frá Leicester

Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær.

Svanasöngur Puel?

Leicester fékk skell gegn Crystal Palace á heimavelli í dag.

Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu

Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth.

Ofursunnudagur á Englandi

Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley.

Watford rúllaði Cardiff upp

Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli.

Van Dijk stækkaði um átján sentímetra eitt sumarið

Virgil van Dijk er kominn í hóp allra bestu varnarmanna heims og var heldur betur happakaup fyrir Liverpool fyrir í janúar í fyrra. Blaðamaður BBC settist niður með hollenska miðverðinum og fræddist meira um sögu hans og framtíðarsýn.

Klopp sektaður um sjö milljónir króna

Jurgen Klopp þarf að greiða sjö milljónir króna í sekt fyrir ummæli sem hann lét falla um Kevin Friend eftir leik Liverpool og West Ham fyrr í febrúarmánuði.

Nantes hótar að fara með mál Sala til FIFA

Knattspyrnufélögin Nantes og Cardiff City deila enn um hvort velska félaginu beri að greiða kaupverð Argentínumannsins sem lést í flugslysi á leið sinni til Cardiff.

Sjá næstu 50 fréttir