Fleiri fréttir

NBA: Miami jafnaði einvígið með öruggum sigri

Miami Heat vann góðan sigur, 103-84, á San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar. Heat jafnaði því metið í einvíginu, 1-1. Miklir yfirburðir heimamanna í síðari hálfleiknum lögðu grunninn að öruggum sigri.

Durant á leiðinni til Jay-Z

Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski.

Spurs mun sópa Miami

Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega.

Pálína líklega á leið til Grindavíkur

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar besti leikmaður Dominos-deildarinnar síðasta vetur, Pálína Gunnlaugsdóttir, lýsti því yfir að hún væri hætt að spila með Íslandsmeistaraliði Keflavíkur.

Gæti opnað margar dyr fyrir mig

Nýútskrifaður úr 10. bekk og á leiðinni út til Ítalíu til að spila körfubolta. Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson flytur til Ítalíu í haust þar sem hann mun æfa með unglingaliðinu Stella Azzurra Rome.

Kristinn samdi við Stella Azzurra

Kristinn Pálsson, 16 ára leikmaður Njarðvíkur og leikmaður yngri landsliða Íslands, leikur með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra Rome næsta vetur.

Pistill: Rándýr Frakki

San Antonio átti draumabyrjun í úrslitaeinvíginu í nótt þegar það stal fyrsta leiknum í Miami með dramatískum 92-88 sigri á heimamönnum.

Pálína mun yfirgefa Keflavík

Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, hefur ákveðið að framlengja ekki við félagið og mun yfirgefa félagið í sumar.

Þjálfari ársins í NBA-deildinni rekinn

Það er ekki alltaf dans á rósum að vera þjálfari í íþróttum. Það hefur þjálfari ársins í NBA-deildinni, George Karl, nú fengið að reyna.

Magni á leiðinni í KR

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvaldur Magni Hafsteinsson mun leika með KR á næsta tímabili en hann hefur verið á mála hjá Fjölni að undanförnu. Þetta kom fram á vefsíðunni karfan.is í kvöld.

Jón Arnór: Var ekki sáttur við spilatímann

Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, var nokkuð sáttur við frammistöðu liðsins gegn Real Madrid þrátt fyrir að liðinu hafi verið sópað út úr undanúrslitunum 3-0.

Jón Arnór: Náðum öllum okkar markmiðum

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa lokið keppni í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þeir töpuðu fyrir Real Madrid, 77-63, í þriðja leik liðanna í kvöld.

Jón Arnór og félagar komnir í sumarfrí

Real Madrid er komið áfram í úrslitaeinvígið um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik eftir fínan sigur, 77-63, á CAI Zaragoza í þriðja leik liðanna. Real Madrid gerði sér því lítið fyrir og sópaði Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum í CAI Zaragoza í sumarfrí.

Real Madrid þarf að skrika fótur

José Abós, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar og félaga CAI Zaragoza, segir að Real Madrid megi ekki spila af fullri getu ætli lið sitt að eiga möguleika í þriðja leik liðanna í Zaragoza í kvöld.

Wade mætti og Miami fór í úrslit

Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi NBA-körfuboltans þriðja árið í röð með 99-76 sigri á Indiana Pacers í sjöunda leik liðanna.

Jón Arnór: Erum að spila gegn ómennskum leikmönnum

Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, verður í eldlínunni gegn Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á morgun en Real Madrid vann fyrstu tvo leikina og leiðir því einvígið 2-0. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki fer áfram í úrslitaeinvígið.

Jovan og Lára kveðja Garðabæinn

Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa misst sterka leikmenn úr liðum sínum. Stjörnuparið Jovan Zdravevski og Lára Flosadóttir eru á leið til Svíþjóðar og verða ekki með liðum sínum á næstu leiktíð.

Níu milljóna sekt fyrir orðbragð

Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi.

Finnur Atli og Guðrún Gróa í Snæfell

Karla- og kvennalið Snæfells í körfubolta hafa fengið frábæran liðsstyrk frá KR en þau Finnur Atli Magnússon og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir munu spila með liðinu á næstu leiktíð.

Grant Hill leggur skóna á hilluna

Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril.

Indiana knúði fram oddaleik

Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta.

Birdman í banni í nótt

Chris Andersen verður ekki með Miami þegar að liðið mætir Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Stórt tap og Jón Arnór stigalaus

CAI Zaragoza fékk slæman skell í öðrum leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Mookie berst fyrir lífi sínu

Mookie Blaylock, fyrrum bakvörður í NBA-deildinni, er illa haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í gær.

Sjáðu stelpurnar spila um gullið

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Íslands og Lúxemborgar um gull í körfubolta kvenna á Smáþjóðaleikunum á vef leikanna. Leikurinn hefst klukkan 12.

Anna María var búin að eiga metið frá því áður en Helena fæddist

Helena Sverrisdóttir bætti í dag stigamet íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og er nú orðin sú körfuknattleikskona sem hefur skorað flest stig fyrir A-landsliðið. Anna María bætti met Önnu Maríu Sveinsdóttur í lokaleik íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg.

Miami getur tryggt sig í úrslit

Miami getur í nótt tryggt sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með sigri á Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitarimmu vesturdeildarinnar. Sigurvegari rimmunnar mætir San Antonio Spurs í lokaúrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir