Fleiri fréttir

Joakim Noah í hóp með Michael Jordan

AP-fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Joakim Noah, miðherji Chicago Bulls, hafi verið kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en verðlaunin verða afhent á morgun.

Sigurður tekur aftur við kvennaliði Keflavíkur

Sigurður Ingimundarson mun þjálfa kvennalið Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa tvo elstu kvennaflokkana.

Phil Jackson búinn að reka Woodson

Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum.

Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum.

Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli.

Úrslitakeppnin hefst í dag

Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár.

Allir nema einn spá KR-ingum titlinum

Fréttablaðið fékk sjö reynda menn úr Dominos-deild karla til þess að spá um hvernig úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur fari en fyrsti leikurinn er í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19.15 á annan dag páska.

Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni

Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði.

Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik

Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95.

Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið

Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni.

Keflavík nældi í lykilleikmann Hamarsliðsins

Kvennalið Keflavíkur fékk mikinn liðstyrk í gær þegar Marín Laufey Davíðsdóttir samdi til tveggja ára en hún átti mjög gott tímabil með Hamar í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur.

Tíu flottustu sirkúskörfurnar

Nú þegar deildarkeppnin er búin í NBA körfuboltanum og liðin sextán sem komust í úrslitakeppnina eru að undirbúa sig fyrir framhaldið er ekki úr vegi að rifja upp tíu flottustu sirkúskörfurnar í deildarkeppninni.

Kobe Bryant að hefja æfingar á ný

Nú þegar keppnistímabilinu er lokið hjá stórliði Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum eru leikmenn og forráðamenn byrjaðir að horfa til næsta tímabils og eru fyrstu fréttirnar þær að Kobe Bryant getur byrjað að æfa aftur í næstu viku.

Helgi Jónas: Keyri kannski bara beint til Reykjavíkur

Helgi Jónas Guðfinnsson kom örugglega mörgum Grindvíkingum á óvart í morgun þegar fréttist af því að einn af dáðustu sonum körfuboltans í Grindavík hefði ákveðið að taka við liði erkifjendanna úr Keflavík.

Íslendingar í klefanum hjá Miami Heat - myndband

Jóhannes Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson hjá dabbfilms fóru á leik Toronto Raptors gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en leikurinn var á heimavelli Toronto.

Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra

Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð.

NBA: San Antonio, Miami og OKC töpuðu öll í nótt

Þrjú af bestu liðum NBA-deildarinnar í körfubolta töpuðu öll leikjum sínum í nótt og Miami Heat getur ekki lengur náð toppsætinu af Indiana Pacers. San Antonio Spurs er búið að tryggja sér efsta sæti í vestrinu og tap liðsins skipti því litlu máli en tap Oklahoma City Thunder þýðir að Los Angeles Clippers getur enn náð öðru sætinu í Vesturdeildinni. Memphis Grizzlies tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar á kostnað Phoenix Suns.

Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum

Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík.

Sjá næstu 50 fréttir