Fleiri fréttir

Annar sigur Mitteldeutscher í röð

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði sex stig þegar Mitteldeutscher BC vann Walter Tigers Tübingen, 90-79, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Brynjar: Erum klárir í slaginn

KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta.

Fimm ára strákur fékk samning hjá Utah Jazz

Forráðamenn NBA-körfuboltaliðsins Utah Jazz gerðu í gær eins dags samning við fimm ára strák sem glímir við krabbamein en sérstök æfing til heiðurs drengnum fór fram í æfingahúsi Utah í gærkvöldi.

Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan

Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann.

Sigur í fyrsta leik Helenu í Póllandi

Helena Sverrisdóttir lék sinn fyrsta leik með Polkowice í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lið hennar hóf tímabilið með sigri á Sleza Wroclaw 63-54.

Sigur í fyrsta leik Jóns Arnórs

Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig í fyrsta leik sínum fyrir Unicaja í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Unicaja lagði Morabanc Andorra 83-69.

Sigurður til Solna

Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er genginn í raðir sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings frá Grindavík.

Óvíst hvort LeBron verði með 2016

Körfuboltamaðurinn LeBron James er ekki enn búinn að ákveða hvort hann muni spila með Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.

Herrera rifbeinsbrotinn

Ander Herrara missir af næstu leikjum Manchester United, en hann er með brotið rifbein.

Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð

Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla.

Kupchak: Væntingarnar eru að vinna titilinn

Mitch Kupchak framkvæmdarstjóri Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum segir væntingar liðsins háar en heilsa leikmanna hefur þar mikið að segja.

LeBron fór í megrun

Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, verður seint sakaður um að vera í lélegu formi en hann fór engu að síður í heljarinnar megrun í sumar.

Frumleg liðsmynd vekur athygli

Tíu og ellefu ára stúlkur sem æfa körfubolta hjá Njarðvík stilltu sér skemmtilega upp á nýrri liðsmynd. Mikil gróska er í starfinu hjá Njarðvíkingum.

Jordan labbar yfir LeBron í skósölu

Þó svo LeBron James sé stærsta stjarna NBA-deildarinnar í dag þá hefur hann ekkert að gera í samkeppnina við Michael Jordan á skómarkaðnum.

Willie Nelson í Snæfell

Snæfell er búið að finna sér Kana fyrir átökin sem eru fram undan í Dominos-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir