Fleiri fréttir

Rosalega erfitt að vera burtu frá mömmu

Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, sem spilar með Furman-háskólanum í Bandaríkjunum, trónir á toppnum yfir flest fráköst í sínum riðli. Hann segir lífið geta verið erfitt svo langt frá móður sinni og vinum en hefur þó endurnýjað sambandið við föður sinn.

Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins

Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur.

Sautján frákasta kvöld hjá Kristófer Acox

Kristófer Acox var með flotta tvennu og fór fyrir endurkomu Furman í 53-49 sigri á Western Carolina en Furman-liðið skoraði meðal annars 19 stig í röð í seinni hálfleiknum.

St. Francis vann aftur Íslendingaslaginn um Brooklyn

Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn unnu 75-69 sigur á LIU Brooklyn í framlengingu í bandaríska háskólaboltanum í gær. St. Francis vann þar með báða leiki skólanna í ár.

LeBron James bætti met Scottie Pippen

LeBron James setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Cleveland Cavaliers að vinna 102-93 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta.

Hörður næststigahæstur í naumu tapi

Hörður Axel Vilhjálmsson átti fínan leik fyrir Mitteldeutscher er liðið tapaði naumlega, 79-72, fyrir Baskets Oldenburg í þýska körfuboltanum.

Bosh á ágætum batavegi

Stjarna Miami Heat, Chris Bosh, liggur enn á spítala eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í lunga.

Lið Hauks stríddi toppliðinu

Lið landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar, LF Basket, veitti toppliði sænska boltans, Norrköping Dolphins, mikla keppni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir