Fleiri fréttir

Curry fór illa með James

Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur.

„Algjör martröð að dekka hann“

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Er Stefan Bonneau að koma til baka?

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Golden State tapaði fyrir Detroit Pist­ons

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna óvænt tap Golden State Warriors gegn Detroit Pistons, 113-95, og tapaði liðið því sínum fjórða leik á tímabilinu.

Martin í sigurliði en Acox og Elvar töpuðu

Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik.

Jakob fínn en lið hans tapaði

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket í kvöld er liðið tapaði fyrir Södertälje Kings, 90-73, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Lungnabólga stoppaði Jordan

Miðherjinn DeAndre Jordan var ekki með liði Los Angeles Clippers í nótt þegar fagnaði sínum tíunda sigri í röð með því að vinna 104-90 sigur á Miami Heat.

Keflavík flaug í undanúrslit

Topplið Dominos-deildar karla var ekki í neinum vandræðum með gömlu kempurnar í B-liði Njarðvíkur í kvöld.

KR fer til Grindavíkur

Dregið var í undanúrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í dag.

Daði Lár farinn til Keflavíkur

Keflavík fékk liðsstyrk í Dominos-deild karla í kvöld er Daði Lár Jónsson ákvað að yfirgefa Garðabæinn og fara Reykjanesbrautina til Keflavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir