Fleiri fréttir

Houston að missa af lestinni?

Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni.

Verða nú að vinna á heimavelli

Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik.

Fullkomnir fjórir vetur

Breanna Stewart og félagar hennar í UConn, University of Connecticut, urðu í nótt bandarískir háskólameistarar í körfubolta en UConn-stelpurnar unnu þá sögulegan sigur.

Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA

Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta.

Jakob og félagar enn á lífi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum.

Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur

"Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta.

Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli

Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla.

Kobe hafnaði Barcelona

Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir