Fleiri fréttir

LeBron styður Hillary

Bandarískar íþróttastjörnur eru nú farnar að láta til sín taka í forsetaslagnum í Bandaríkjunum.

Pálína fer í Hólminn

Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell.

Ísland í neðsta styrkleikaflokki

Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi.

Gríska fríkið fékk risasamning

Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd.

Framtíðin er þeirra

Íslenska körfuboltalandsliðið verður á meðal þátt­tökuliða í öðru Evrópumótinu í röð. Ísland vann frábæran sigur á sterku liði Belgíu á laugardaginn þar sem ungstirni liðsins skinu skært.

Martin aftur í úrvalsliðinu

Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær.

Kristófer: Shout-out á Guðna

Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári.

Þurfum að spila okkar besta leik

Íslenska körfuboltalandsliðið freistar þess í dag að tryggja sér sæti á öðru Evrópumótinu í röð. Ísland mætir Belgíu í Laugardalshöllinni klukkan 16.00 og þarf að vinna til að eygja von um að komast á EM á næsta ári.

Vissi Knicks af nauðgunarkæru Rose?

Ein af stóru skiptunum í NBA-deildinni var þegar NY Knicks fékk Derrick Rose frá Chicago Bulls. Viku síðar var hann ákærður fyrir nauðgun.

Ferðast með Uber undir dulnefni

Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, ferðast mikið með Uber-leigubílunum en gerir það þó undir dulnefni.

Fyrirliðinn í liði vikunnar

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, átti stórleik gegn Kýpur í Höllinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir