Fleiri fréttir

Earnest Lewis Clinch Jr. aftur til Grindavíkur

Samkvæmt heimildum Vísis er bakvörðurinn Earnest Lewis Clinch Jr. á leið til Grindavíkur og mun leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Jón Arnór nær líklegast leiknum gegn Sviss í dag

Besti körfuboltamaður landsins verður vonandi með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Sviss seinna í dag en hann æfði með liðinu á fimmtudaginn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum.

Sigur á Írum í fyrri leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fimm stiga sigur, 60-65, á Írlandi í fyrri vináttulandsleik liðanna í Dublin í kvöld.

Craig um Belgíu: Þeir eru miklir íþróttamenn

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að hittni íslenska liðsins hafi ekki verið góð í dag og segir ástæður fyrir því. Karfan.is greinir frá þessu.

Curry: 74 sigrar ekki markmiðið

Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn.

Hópurinn fyrir Íraleikina valinn

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliðsins í körfubolta, Ívar Ásgrímsson og Bjarni Magnússon, tilkynntu í dag hóp sinn fyrir komandi leiki.

Martin í liði umferðarinnar

Martin Hermannsson var valinn í úrvalslið annarrar umferðar undankeppni EM 2017 af FIBA fyrir frammistöðu sína gegn Kýpur í gær.

Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn

Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun.

Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku.

Nærri því fullkomin byrjun

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur.

Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse

Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn.

Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér

"Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld.

Hlynur til Stjörnunnar

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili.

Kostir Tryggva nýtast okkur betur

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu.

Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum

Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum.

Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn

Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði.

Atvinnumennska er ekki bara gull og grænir skógar

Körfuboltarisinn Ragnar Nathanaelsson er á leið í atvinnumennsku á nýjan leik. Hann segist hafa lært mikið síðan hann fór síðast út og ætlar að nýta tækifærið vel hjá spænska liðinu Caceres.

Sonur 100 stiga mannsins á Skagann

Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir