Fleiri fréttir Baltasar gerir mynd í Kanada „Ég veit ekki hvort þetta verður næsta kvikmyndin mín. Ef öll plön ganga upp þá verður hún það. Ef ekki þá hef ég alltaf Grafarþögn og svo víkingamyndina,“ segir Baltasar Kormákur, leikstjóri og margfaldur Eddu-verðlaunahafi. 25.11.2008 06:00 Fyrsta alvöru sólóplatan Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. 25.11.2008 05:15 Rúnar Júl staldrar við Rúnar Júlíusson gerir upp feril sinn á þrefaldri plötu. Rúnar er enn að þrátt fyrir 45 ár í bransanum. Hann segist markvisst vinna að því að fresta hrörnuninni, eins og hann orðar það. 25.11.2008 04:15 Montin Atómstöð í útrás Lag Atómstöðvarinnar, Think No, er að finna á safnplötunni Riot on Sunset vol. 14 sem bandaríska útgáfufyrirtækið 272 Records gefur út. 25.11.2008 03:45 Ekki á dánarbeði „Það eru gróusögur um að við séum háð einum banka og ef hann fer þá förum við líka en það er bara ekki þannig,“ segir Rakel Garðarsdóttir hjá leikhópnum Vesturporti þar sem fjöldi verkefna er fram undan. 25.11.2008 03:00 Hvíla sig á upptökum Breska hljómsveitin Arctic Monkeys ætlar að spila á tónlistarhátíðinni Big Day Out í Ástralíu í janúar þrátt fyrir að vera enn á kafi í gerð sinnar þriðju plötu. 25.11.2008 01:30 Kvennastjórnartíðindi eru komin út Fyrsta tölublað Kvennastjórnartíðinda er komið út. Ritið er gefið út af Neyðarstjórn kvenna og er málgagn hreyfingarinnar. 24.11.2008 23:00 Þjóðþekktir einstaklingar tilnefndir í framboð Ástþórs Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Lýðræðishreyfingin undir forystu Ástþórs Magnússonar boðað til þingframboðs í næstu kosningum. Ekki er um hefðbundið framboð að ræða því ætlunin er sú að kosið verði á milli einstaklingana sem mynda listann en ekki sjálfan flokkinn. Hægt er að tilnefna einstaklinga á heimasíðu hreyfingarinnar. 19 tilnefningar eru komnar og má þar sjá nokkra þekkta einstaklinga. 24.11.2008 15:10 Íslandsvinur sakaður um framhjáhald Götublaðið News of the World heldur því fram að Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hafi undanfarin sjö ár haldið fram hjá eiginkonu sinni með atvinnuhjákonunni Söruh Symonds, 38 ára. 24.11.2008 09:56 Clint Eastwood lýkur leikferlinum Leikarinn Clint Eastwood ætlar setjast í helgan stein eftir að hann leikur í myndinni Gran Torino. 24.11.2008 07:57 Dr. Spock í spinning Þeir Óttarr Proppé og Finni í Dr. Spock stigu í fyrsta sinn inn í líkamsræktarstöð þegar þeir kynntu sér aðstæður fyrir útgáfutónleika sína í Sporthúsinu. Gillzenegger skipuleggur giggið með þeim. 24.11.2008 07:30 Verður trú sögunni Leikstjórinn Zack Snyder, segir að nýjasta mynd sín Watchmen, verði trú upprunalegu teiknimyndasögunni sem hún er gerð eftir. „Ég vona að áhorfendur verði yfir sig hrifnir, alveg eins og ég var þegar ég las teiknimyndasöguna," sagði Snyder, sem á að baki myndirnar Dawn of the Dead og 300. 24.11.2008 06:00 Gefur út tónlist úr leikriti „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sem tónlist við leikverk,“ segir Jarþrúður Karlsdóttir sem gefur úr plötu með tónlistinni úr leikritinu Dansaðu við mig, en verkið er sýnt í Iðnó um þessar mundir. 24.11.2008 05:00 Þakklátur landi og þjóð „Það virtist vera sama hvað gekk á, Ernesto sagðist hvergi annars staðar vilja vera,“ segir Steinunn Kristín Pétursdóttir, starfsmannastjóri BM Vallár – Smellinn um Ernesto Riberio sem starfaði hjá fyrirtækinu um árabil. Ernesto hóf störf hjá Smellinn á Akranesi í apríl 2005, en þegar kreppan skall á og fækka þurfti starfsmönnum þurfti hann frá að hverfa. Síðastliðinn mánudag fór hann aftur til síns heimalands, Portúgal, en áður en hann fór setti hann auglýsingu í Póstinn á Akranesi þar sem hann þakkar vinnustaðnum, Akranesi, landi og þjóð fyrir sig. 24.11.2008 04:45 Settu met á Myspace Nýjasta plata Guns N"Roses, Chinese Democracy, er orðin vinsælasta platan í sögu Myspace-síðunnar. Sveitin leyfði aðdáendum sínum að hlusta ókeypis á plötuna á síðunni á fimmtudag og voru viðbrögðin framúrskarandi. Þegar mest lét var platan spiluð 25 sinnum á sekúndu sem er vitaskuld mjög góður árangur. 24.11.2008 04:00 Red Hot besta sveitin Bandaríski rapparinn Kanye West segir að The Red Hot Chili Peppers sé uppáhaldshljómsveitin sín. Hann segir að góðar melódíur sveitarinnar hafi fyrst og fremst heillað sig. 24.11.2008 04:00 Íslenskur listamaður sýnir í Hollandi Arnór Bieltvedt heldur einkasýningu á málverkum sínum í Galerie Beeldkracht í borginni Scheemda, Hollandi. Galerie Beeldkracht hefur einkarétt á sýningum og sölu á list Arnórs í Evrópu. 23.11.2008 12:36 Mynd um innflytjendur John Malkovich ætlar að gera heimildarmynd um ólöglega innflytjendur í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af þeim fjölda barna sem komast þannig til Bandaríkjanna ákvað hann að láta til skarar skríða. 23.11.2008 08:00 Dylan og Megas eru áhrifavaldar Tónlistarmaðurinn Sverrir Norland játar að meistararnir Bob Dylan og Megas séu báðir á meðal áhrifavalda á hans fyrstu plötu sem er nýkomin út. 23.11.2008 06:00 Lögfræðingur frekar en skáld Sænski rithöfundurinn Jens Lapidus hefur slegið í gegn í heimalandi sínu með bók sinni Fundið fé. Nú er röðin kominn að Íslandi. Freyr Gígja Gunnarsson hitti þennan best klædda mann Svíþjóðar og forvitnaðist um það hvernig lögfræðingur verður skáld. 23.11.2008 06:00 Franskir lúðrahljómar Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr býður upp á franska tónlist og stemmningu á tónleikum á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 17. 23.11.2008 06:00 Gísli Örn væntanlegur í allar betri búðir „Jú, það er eitthvað þannig í gangi. Í það minnsta er búið að taka slíkar myndir af mér sem hugsaðar eru fyrir framleiðslu á einhverjum svona leikfangabrúðum. Ætli maður fylgi ekki bara Big Mac í framtíðinni," segir leikarinn Gísli Örn Garðarsson. Til stendur að framleiða leikföng í kringum stórmyndina Prince of Persia: Sand of Time sem hann leikur í og Fréttablaðið hefur greint frá. Ef allt gengur að óskum verður Gísli því væntanlegur í líki illmennisins The Vizier í allar betri leikfangabúðir þegar kvikmyndin hefur verið frumsýnd sumarið 2010. 22.11.2008 07:00 Upptökur á næstu plötu Gusgus hafnar Hljómsveitin Gusgus hefur hafið upptökur á sinni sjöttu plötu í Tankinum við Önundarfjörð. Sveitin dvelur í hljóðverinu í níu daga og er áætlaður útgáfudagur í byrjun næsta árs. 22.11.2008 04:30 Riches á hvíta tjaldið Breski grínistinn Eddie Izzard ætlar að búa til kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttum sínum The Riches. Izzard lék aðalhlutverkið í þeim ásamt Minnie Driver en sjónvarpsstöðin FOX ákvað að hætta framleiðslunni eftir tvær þáttaraðir. 22.11.2008 03:30 Baráttukveðjur í Smáralindinni Á laugardaginn verða haldnir skemmtilegir tónleikar í Smáralindinni undir yfirskriftinni Baráttukveðjur, en þar koma fram landsþekktar hljómsveitir á borð við Mammút og Agent Fresco. 21.11.2008 15:56 Rauði krossinn safnar sparifötum fyrir jólaúthlutun Rauði krossinn leitar eftir aðstoð almennings til að gefa vel með farinn sparifatnað fyrir börn og fullorðna í sérstakri sparifatasöfnun laugardaginn 22. nóvember milli klukkan ellefu og þrjú. 21.11.2008 13:56 Óbirtar Glitnisauglýsingar með Frímanni Ragnar Hansson leikstjóri framleiddi átta sjónvarpsauglýsingar með lífskúnstnernum Frímanni Gunnarssyni fyrir Glitni. Á sama tíma og auglýsingarnar voru tilbúnar tók ríkið hinsvegar bankann yfir og flestir þekkja framhaldið. Auglýsingarnar hafa enn ekki verið birtar en Ragnar telur ekki útilokað að þær fari í loftið. Um er að ræða fjármálaráðgjöf Glitnis með hinum eina sanna Frímanni Gunnarssyni. 21.11.2008 13:20 Rappari dýrkar Mörthu Stewart - myndband Íslandsvinurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart bauð rapparanum Snoop Dogg í sjónvarpsþáttinn sinn eftir að hann sendi henni tölvuskeyti þar sem hann segist dást að henni eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandsbút. 21.11.2008 13:02 Ástralar drekkja áhyggjunum í sundi Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. 21.11.2008 08:42 Hjaltalín hita upp fyrir Cold War Kids Hjaltalín er leiðinni í tónleikaferð um Evrópu með bandarísku sveitinni Cold War Kids. Um vikulangan túr er að ræða sem hefst í Tórínó á Ítalíu á laugardagskvöld. 21.11.2008 07:00 Grinch er eins og stór rokksýning Íslenska fyrirtækið Caoz kom að hönnun gervisins sem Stefán Karl Stefánsson notast við í leiksýningunni How the Grinch stole Christmas, eða Hvernig Trölli stal jólunum, eftir Dr. Seuss. Sýningin er nú sýnd fyrir fullu húsi í Baltimore. Sýningin hefur fengið frábæra dóma en leikarinn líkir umfanginu við stórt rokksjóv. 21.11.2008 06:30 Ragnhildur Steinunn til Egyptalands „Ég hlakka mikið til. Ef maður fær frítíma reynir maður að skoða píramídana en það verður bara að koma í ljós,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sem er á leiðinni á kvikmyndahátíð í Egyptalandi til að kynna myndina Astrópíu. Flýgur hún í dag til höfuðborgarinnar Kaíró þar sem hátíðin fer fram og dvelur þar í fimm daga. 21.11.2008 06:15 Hverflyndi gæfunnar Á morgun munu fornir, þýskir, blautlegir og andríkir söngvar hljóma yfir Grafarvoginn úr kirkjunni þegar Vox academica flytur Carmina Burana eftir Carl Orff ásamt liðsstyrk. 21.11.2008 06:00 Fólk sýni baráttuanda Mammút, Agent Fresco og fleiri hljómsveitir koma fram á tónleikum í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. Tildrög tónleikanna eru þau að tónlistarmaðurinn Ká Eff Bé, Kristinn F. Birgisson, samdi lag til kærustu sinnar sem hefur glímt við heilakrabbamein síðastliðin fimm ár. 21.11.2008 06:00 Barokk-popp í Langholti Annað kvöld bregður Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir sig betri fætinum, flytur sig af Melunum upp í Langholt: í Langholtskirkju verður besta hljómsveit landsins með efnisskrá sem helguð er helstu perlum barokksins; sum þessara verka eru öllum kunn: Vatnamúsík Händels, Hljómsveitarsvíta nr. 3 eftir Bach, en í henni er einmitt Aría á G-streng, og hin sívinsæla kanón Pachelbels eru þeirra á meðal. Poppið úr barokkinu. 21.11.2008 06:00 Út með sjálfsmynd þrælsins Á stærstu sýningu Tolla til þessa vísa verkin til kynslóðar sem við miklu verri kost byggði upp almennilegt samfélag. „Nei, alls ekki. Tímasetningin er snilld,“ segir myndlistarmaðurinn Tolli spurður hvort ekki sé óðs manns æði að efna til myndlistarsýningar nú á þessum síðustu og verstu. 21.11.2008 06:00 Nýtt starfsár hafið Á morgun er opið hús í Hallgrímskirkju á degi heilagrar Sesselju og verður dyrum kirkjunnar lokið upp kl. 13.30. Dagskráin er þríþætt, kynning í tali og tónum á óratoríunni Ceceliu eftir Áskel Másson, kynning á nýjum geisladisk Mótettukórsins og dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju. 21.11.2008 06:00 Baltasar er kóngurinn Baltasar Kormáki er lýst sem kónginum í íslensku kvikmyndalífi á heimasíðunni Hollywoodreporter.com eftir að mynd hans Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun á dögunum. 21.11.2008 04:00 Einar kaupir einbýlishús Einar Bárðarson hefur fest kaup á einbýlishús á stór-keflavíkursvæðinu eins og hann orðar það. Húsið er um 170 fermetrar og er staðsett í innri Njarðvík. Hannes Steindórsson fasteignasali fræga fólksins seldi Einari húsið, en keypti síðan sjálfur hús í sömu götu. 20.11.2008 16:12 Hebbi syngur með Dalton í Kópavogi Á föstudagskvöld mun Dalton í samstarfi við Concert halda risaball á Players í Kópavogi. 20.11.2008 10:50 Britney dansar í gegnum erfiðleikana - myndband „Þegar ég dansa tekst ég á við tilfinningar mínar og get þannig tjáð mig," segir Britney meðal annars í viðtali við sjónvarpsstöðina Sky. 20.11.2008 10:28 Páfagaukur á prozac Páfagaukurinn Fred í Somerset á Englandi er kominn á þunglyndislyf eftir að eigandi hans dó. 20.11.2008 08:37 Coldplay að hætta? Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, vill ekki verða gömul rokkstjarna. Söngvaranum, sem er 31 árs í dag, finnst ekki að hljómsveitir eigi að halda áfram eftir að meðlimir þeirra verða 33 ára. 20.11.2008 07:00 Heildin skiptir höfuðmáli Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. 20.11.2008 06:00 Lapidus les fyrir Íslendinga Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. 20.11.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Baltasar gerir mynd í Kanada „Ég veit ekki hvort þetta verður næsta kvikmyndin mín. Ef öll plön ganga upp þá verður hún það. Ef ekki þá hef ég alltaf Grafarþögn og svo víkingamyndina,“ segir Baltasar Kormákur, leikstjóri og margfaldur Eddu-verðlaunahafi. 25.11.2008 06:00
Fyrsta alvöru sólóplatan Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. 25.11.2008 05:15
Rúnar Júl staldrar við Rúnar Júlíusson gerir upp feril sinn á þrefaldri plötu. Rúnar er enn að þrátt fyrir 45 ár í bransanum. Hann segist markvisst vinna að því að fresta hrörnuninni, eins og hann orðar það. 25.11.2008 04:15
Montin Atómstöð í útrás Lag Atómstöðvarinnar, Think No, er að finna á safnplötunni Riot on Sunset vol. 14 sem bandaríska útgáfufyrirtækið 272 Records gefur út. 25.11.2008 03:45
Ekki á dánarbeði „Það eru gróusögur um að við séum háð einum banka og ef hann fer þá förum við líka en það er bara ekki þannig,“ segir Rakel Garðarsdóttir hjá leikhópnum Vesturporti þar sem fjöldi verkefna er fram undan. 25.11.2008 03:00
Hvíla sig á upptökum Breska hljómsveitin Arctic Monkeys ætlar að spila á tónlistarhátíðinni Big Day Out í Ástralíu í janúar þrátt fyrir að vera enn á kafi í gerð sinnar þriðju plötu. 25.11.2008 01:30
Kvennastjórnartíðindi eru komin út Fyrsta tölublað Kvennastjórnartíðinda er komið út. Ritið er gefið út af Neyðarstjórn kvenna og er málgagn hreyfingarinnar. 24.11.2008 23:00
Þjóðþekktir einstaklingar tilnefndir í framboð Ástþórs Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Lýðræðishreyfingin undir forystu Ástþórs Magnússonar boðað til þingframboðs í næstu kosningum. Ekki er um hefðbundið framboð að ræða því ætlunin er sú að kosið verði á milli einstaklingana sem mynda listann en ekki sjálfan flokkinn. Hægt er að tilnefna einstaklinga á heimasíðu hreyfingarinnar. 19 tilnefningar eru komnar og má þar sjá nokkra þekkta einstaklinga. 24.11.2008 15:10
Íslandsvinur sakaður um framhjáhald Götublaðið News of the World heldur því fram að Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hafi undanfarin sjö ár haldið fram hjá eiginkonu sinni með atvinnuhjákonunni Söruh Symonds, 38 ára. 24.11.2008 09:56
Clint Eastwood lýkur leikferlinum Leikarinn Clint Eastwood ætlar setjast í helgan stein eftir að hann leikur í myndinni Gran Torino. 24.11.2008 07:57
Dr. Spock í spinning Þeir Óttarr Proppé og Finni í Dr. Spock stigu í fyrsta sinn inn í líkamsræktarstöð þegar þeir kynntu sér aðstæður fyrir útgáfutónleika sína í Sporthúsinu. Gillzenegger skipuleggur giggið með þeim. 24.11.2008 07:30
Verður trú sögunni Leikstjórinn Zack Snyder, segir að nýjasta mynd sín Watchmen, verði trú upprunalegu teiknimyndasögunni sem hún er gerð eftir. „Ég vona að áhorfendur verði yfir sig hrifnir, alveg eins og ég var þegar ég las teiknimyndasöguna," sagði Snyder, sem á að baki myndirnar Dawn of the Dead og 300. 24.11.2008 06:00
Gefur út tónlist úr leikriti „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sem tónlist við leikverk,“ segir Jarþrúður Karlsdóttir sem gefur úr plötu með tónlistinni úr leikritinu Dansaðu við mig, en verkið er sýnt í Iðnó um þessar mundir. 24.11.2008 05:00
Þakklátur landi og þjóð „Það virtist vera sama hvað gekk á, Ernesto sagðist hvergi annars staðar vilja vera,“ segir Steinunn Kristín Pétursdóttir, starfsmannastjóri BM Vallár – Smellinn um Ernesto Riberio sem starfaði hjá fyrirtækinu um árabil. Ernesto hóf störf hjá Smellinn á Akranesi í apríl 2005, en þegar kreppan skall á og fækka þurfti starfsmönnum þurfti hann frá að hverfa. Síðastliðinn mánudag fór hann aftur til síns heimalands, Portúgal, en áður en hann fór setti hann auglýsingu í Póstinn á Akranesi þar sem hann þakkar vinnustaðnum, Akranesi, landi og þjóð fyrir sig. 24.11.2008 04:45
Settu met á Myspace Nýjasta plata Guns N"Roses, Chinese Democracy, er orðin vinsælasta platan í sögu Myspace-síðunnar. Sveitin leyfði aðdáendum sínum að hlusta ókeypis á plötuna á síðunni á fimmtudag og voru viðbrögðin framúrskarandi. Þegar mest lét var platan spiluð 25 sinnum á sekúndu sem er vitaskuld mjög góður árangur. 24.11.2008 04:00
Red Hot besta sveitin Bandaríski rapparinn Kanye West segir að The Red Hot Chili Peppers sé uppáhaldshljómsveitin sín. Hann segir að góðar melódíur sveitarinnar hafi fyrst og fremst heillað sig. 24.11.2008 04:00
Íslenskur listamaður sýnir í Hollandi Arnór Bieltvedt heldur einkasýningu á málverkum sínum í Galerie Beeldkracht í borginni Scheemda, Hollandi. Galerie Beeldkracht hefur einkarétt á sýningum og sölu á list Arnórs í Evrópu. 23.11.2008 12:36
Mynd um innflytjendur John Malkovich ætlar að gera heimildarmynd um ólöglega innflytjendur í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af þeim fjölda barna sem komast þannig til Bandaríkjanna ákvað hann að láta til skarar skríða. 23.11.2008 08:00
Dylan og Megas eru áhrifavaldar Tónlistarmaðurinn Sverrir Norland játar að meistararnir Bob Dylan og Megas séu báðir á meðal áhrifavalda á hans fyrstu plötu sem er nýkomin út. 23.11.2008 06:00
Lögfræðingur frekar en skáld Sænski rithöfundurinn Jens Lapidus hefur slegið í gegn í heimalandi sínu með bók sinni Fundið fé. Nú er röðin kominn að Íslandi. Freyr Gígja Gunnarsson hitti þennan best klædda mann Svíþjóðar og forvitnaðist um það hvernig lögfræðingur verður skáld. 23.11.2008 06:00
Franskir lúðrahljómar Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr býður upp á franska tónlist og stemmningu á tónleikum á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 17. 23.11.2008 06:00
Gísli Örn væntanlegur í allar betri búðir „Jú, það er eitthvað þannig í gangi. Í það minnsta er búið að taka slíkar myndir af mér sem hugsaðar eru fyrir framleiðslu á einhverjum svona leikfangabrúðum. Ætli maður fylgi ekki bara Big Mac í framtíðinni," segir leikarinn Gísli Örn Garðarsson. Til stendur að framleiða leikföng í kringum stórmyndina Prince of Persia: Sand of Time sem hann leikur í og Fréttablaðið hefur greint frá. Ef allt gengur að óskum verður Gísli því væntanlegur í líki illmennisins The Vizier í allar betri leikfangabúðir þegar kvikmyndin hefur verið frumsýnd sumarið 2010. 22.11.2008 07:00
Upptökur á næstu plötu Gusgus hafnar Hljómsveitin Gusgus hefur hafið upptökur á sinni sjöttu plötu í Tankinum við Önundarfjörð. Sveitin dvelur í hljóðverinu í níu daga og er áætlaður útgáfudagur í byrjun næsta árs. 22.11.2008 04:30
Riches á hvíta tjaldið Breski grínistinn Eddie Izzard ætlar að búa til kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttum sínum The Riches. Izzard lék aðalhlutverkið í þeim ásamt Minnie Driver en sjónvarpsstöðin FOX ákvað að hætta framleiðslunni eftir tvær þáttaraðir. 22.11.2008 03:30
Baráttukveðjur í Smáralindinni Á laugardaginn verða haldnir skemmtilegir tónleikar í Smáralindinni undir yfirskriftinni Baráttukveðjur, en þar koma fram landsþekktar hljómsveitir á borð við Mammút og Agent Fresco. 21.11.2008 15:56
Rauði krossinn safnar sparifötum fyrir jólaúthlutun Rauði krossinn leitar eftir aðstoð almennings til að gefa vel með farinn sparifatnað fyrir börn og fullorðna í sérstakri sparifatasöfnun laugardaginn 22. nóvember milli klukkan ellefu og þrjú. 21.11.2008 13:56
Óbirtar Glitnisauglýsingar með Frímanni Ragnar Hansson leikstjóri framleiddi átta sjónvarpsauglýsingar með lífskúnstnernum Frímanni Gunnarssyni fyrir Glitni. Á sama tíma og auglýsingarnar voru tilbúnar tók ríkið hinsvegar bankann yfir og flestir þekkja framhaldið. Auglýsingarnar hafa enn ekki verið birtar en Ragnar telur ekki útilokað að þær fari í loftið. Um er að ræða fjármálaráðgjöf Glitnis með hinum eina sanna Frímanni Gunnarssyni. 21.11.2008 13:20
Rappari dýrkar Mörthu Stewart - myndband Íslandsvinurinn og sjónvarpskonan Martha Stewart bauð rapparanum Snoop Dogg í sjónvarpsþáttinn sinn eftir að hann sendi henni tölvuskeyti þar sem hann segist dást að henni eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandsbút. 21.11.2008 13:02
Ástralar drekkja áhyggjunum í sundi Ástralskir bankastarfsmenn fara nú nýjar leiðir til að gleyma áhyggjum og losna undan streitunni. 21.11.2008 08:42
Hjaltalín hita upp fyrir Cold War Kids Hjaltalín er leiðinni í tónleikaferð um Evrópu með bandarísku sveitinni Cold War Kids. Um vikulangan túr er að ræða sem hefst í Tórínó á Ítalíu á laugardagskvöld. 21.11.2008 07:00
Grinch er eins og stór rokksýning Íslenska fyrirtækið Caoz kom að hönnun gervisins sem Stefán Karl Stefánsson notast við í leiksýningunni How the Grinch stole Christmas, eða Hvernig Trölli stal jólunum, eftir Dr. Seuss. Sýningin er nú sýnd fyrir fullu húsi í Baltimore. Sýningin hefur fengið frábæra dóma en leikarinn líkir umfanginu við stórt rokksjóv. 21.11.2008 06:30
Ragnhildur Steinunn til Egyptalands „Ég hlakka mikið til. Ef maður fær frítíma reynir maður að skoða píramídana en það verður bara að koma í ljós,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sem er á leiðinni á kvikmyndahátíð í Egyptalandi til að kynna myndina Astrópíu. Flýgur hún í dag til höfuðborgarinnar Kaíró þar sem hátíðin fer fram og dvelur þar í fimm daga. 21.11.2008 06:15
Hverflyndi gæfunnar Á morgun munu fornir, þýskir, blautlegir og andríkir söngvar hljóma yfir Grafarvoginn úr kirkjunni þegar Vox academica flytur Carmina Burana eftir Carl Orff ásamt liðsstyrk. 21.11.2008 06:00
Fólk sýni baráttuanda Mammút, Agent Fresco og fleiri hljómsveitir koma fram á tónleikum í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn. Tildrög tónleikanna eru þau að tónlistarmaðurinn Ká Eff Bé, Kristinn F. Birgisson, samdi lag til kærustu sinnar sem hefur glímt við heilakrabbamein síðastliðin fimm ár. 21.11.2008 06:00
Barokk-popp í Langholti Annað kvöld bregður Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir sig betri fætinum, flytur sig af Melunum upp í Langholt: í Langholtskirkju verður besta hljómsveit landsins með efnisskrá sem helguð er helstu perlum barokksins; sum þessara verka eru öllum kunn: Vatnamúsík Händels, Hljómsveitarsvíta nr. 3 eftir Bach, en í henni er einmitt Aría á G-streng, og hin sívinsæla kanón Pachelbels eru þeirra á meðal. Poppið úr barokkinu. 21.11.2008 06:00
Út með sjálfsmynd þrælsins Á stærstu sýningu Tolla til þessa vísa verkin til kynslóðar sem við miklu verri kost byggði upp almennilegt samfélag. „Nei, alls ekki. Tímasetningin er snilld,“ segir myndlistarmaðurinn Tolli spurður hvort ekki sé óðs manns æði að efna til myndlistarsýningar nú á þessum síðustu og verstu. 21.11.2008 06:00
Nýtt starfsár hafið Á morgun er opið hús í Hallgrímskirkju á degi heilagrar Sesselju og verður dyrum kirkjunnar lokið upp kl. 13.30. Dagskráin er þríþætt, kynning í tali og tónum á óratoríunni Ceceliu eftir Áskel Másson, kynning á nýjum geisladisk Mótettukórsins og dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju. 21.11.2008 06:00
Baltasar er kóngurinn Baltasar Kormáki er lýst sem kónginum í íslensku kvikmyndalífi á heimasíðunni Hollywoodreporter.com eftir að mynd hans Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun á dögunum. 21.11.2008 04:00
Einar kaupir einbýlishús Einar Bárðarson hefur fest kaup á einbýlishús á stór-keflavíkursvæðinu eins og hann orðar það. Húsið er um 170 fermetrar og er staðsett í innri Njarðvík. Hannes Steindórsson fasteignasali fræga fólksins seldi Einari húsið, en keypti síðan sjálfur hús í sömu götu. 20.11.2008 16:12
Hebbi syngur með Dalton í Kópavogi Á föstudagskvöld mun Dalton í samstarfi við Concert halda risaball á Players í Kópavogi. 20.11.2008 10:50
Britney dansar í gegnum erfiðleikana - myndband „Þegar ég dansa tekst ég á við tilfinningar mínar og get þannig tjáð mig," segir Britney meðal annars í viðtali við sjónvarpsstöðina Sky. 20.11.2008 10:28
Páfagaukur á prozac Páfagaukurinn Fred í Somerset á Englandi er kominn á þunglyndislyf eftir að eigandi hans dó. 20.11.2008 08:37
Coldplay að hætta? Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, vill ekki verða gömul rokkstjarna. Söngvaranum, sem er 31 árs í dag, finnst ekki að hljómsveitir eigi að halda áfram eftir að meðlimir þeirra verða 33 ára. 20.11.2008 07:00
Heildin skiptir höfuðmáli Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. 20.11.2008 06:00
Lapidus les fyrir Íslendinga Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. 20.11.2008 06:00