Fleiri fréttir Pondus 11.08.17 11.8.2017 10:43 Pankynhneigð dragdíva sigrar heiminn Sigurður Heimir Guðjónsson er formaður, framkvæmdastjóri og framleiðandi. Gógó Starr er dragdrottning, boylesque-listamaður og díva. Saman hafa þau séð og sigrað á Íslandi og í New York og heimurinn bíður. 11.8.2017 10:00 Hvíti strákur ársins Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni. 11.8.2017 10:00 RIF plata lítur loksins dagsins ljós 11.8.2017 09:45 Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Talið er að fyrrverandi tengdasonur Íslands hafi tekið of stóran lyfjaskammt. 11.8.2017 07:47 Í þagnarbindindi í mánuð eftir fæðingu Parið ætlar að eingangra sig með barninu sínu fyrsta mánuðinn. 10.8.2017 22:29 Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað. 10.8.2017 17:00 Jones lék á als oddi þegar hún horfði á GOT en leynigesturinn kom henni úr jafnvægi Grínistinn Leslie Jones hefur farið á kostum á Twitter undanfarið og þá sérstaklega þegar hún horfir á hvern þátt af Game of Thrones. 10.8.2017 15:30 Maðurinn sem trompaði alla aðra karlmenn á Tinder Stefnumótaappið Tinder er það allra vinsælasta á sínu sviði í heiminum. Inni á vefsíðunni Reddit hefur skapast mikil umræða um mann sem virðist hafa sigrað Tinder. 10.8.2017 14:30 Óska eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna Ákvörðun var tekin í byrjun árs að keppnin yrði ekki haldin árið 2017 vegna áhugaleysis. 10.8.2017 14:12 Ólafur F. Magnússon sendir frá sér tilfinningaþrungið myndband Ólafur F Magnússon hefur gefið út nýtt lag og myndband sem hann segir að sé bæði ástarljóð til Vestmannaeyja og sorgarsöngur yfir Tyrkjaráninu. 10.8.2017 14:00 Aðstoðardeildarstjóri vökudeildar á fyrirburakettling Sigríður María Atladóttir er aðstoðardeildarstjóri á vökudeild en snemma stefndi hugur hennar til starfa þar. Heimiliskötturinn Reykur var einu sinni agnarsmár og hefur jafnvel verið fyrirburi. 10.8.2017 13:30 Kim og Kylie tvífararnir skilja ekki allt umtalið Systurnar Sonia og Fyza Ali þykja gríðarlega líkar raunveruleikastjörnunum Kim Kardashian og Kylie Jenner. 10.8.2017 13:30 Þegar ungur og óþekktur Ed Sheeran kom fram á lestarstöð Einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims er í dag Bretinn Ed Sheeran og hefur hann verið gríðarlega vinsæll um allan heim undanfarin ár. 10.8.2017 12:30 GusGus á Airwaves í ár 40 ný atriði tilkynnt fyrir tónlistarhátíðina. 10.8.2017 11:36 Gordon Ramsey sýnir hvernig á að gera hinn fullkomna hamborgara Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey kann sitt fag í eldhúsinu og sérstaklega á grillinu. 10.8.2017 11:30 Myndasöguhetjan Bruce á bol Bolir með teiknimyndahetjunni Bruce the Angry Bear komu á markað í vikunni en myndskreytingin á þeim byggir á samnefndri teiknimyndasögu sem birtist vikulega á vefsíðunni GayIceland. 10.8.2017 11:00 Will Smith var fyrsti gesturinn í nýrri útgáfu af Carpool Karaoke Will Smith er fyrsti gesturinn í glænýrri útgáfu af Carpool Karaoke með James Corden en þættirnir eru nú í samstarfi við Apple Music. 10.8.2017 10:30 Ísland verður með í Eurovision: Flestir vilja sjá Jóhönnu á sviðinu í Lissabon Þið megið byrja að bóka hótelherbergin fyrir næsta ár. 10.8.2017 10:30 Harður ofurnjósnari í ljóskuleik 10.8.2017 10:15 Sviðslistakona skoðar hvort hægt sé að gera plan og frumsýnir nýtt myndband Hrefna Lind Lárusdóttur listakona er búin að gera plan og safnar peningum á Karolina Fund til þess að geta borgað sinn fyrrverandi út úr íbúðinni sinni. Í skiptum fyrir styrk gefur hún ýmislegt, meðal annars tequila hugleiðslu og EP plötu. 10.8.2017 10:00 Pondus 10.08.17 10.8.2017 09:32 Svona lýsti Melania ástarlífi þeirra Donalds Melaniu Trump var gert að lýsa kynlífi þeirra Donalds Trump í viðtali við alræmdan útvarpsdónakall. 10.8.2017 08:00 Framkvæmdu magnaða tilraun með skál af vatni Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 9.8.2017 22:20 Náði ekki hundinum upp úr sundlauginni Það þekkja það eflaust margir hundaeigendur að það getur verið erfitt að koma þeim í bað. 9.8.2017 16:45 Sjáðu hvernig frægar teiknimyndapersónur hafa breyst í gegnum árin Teiknimyndapersónur breyta oft um útlit og þróast með tímanum. 9.8.2017 15:45 Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9.8.2017 15:22 Starfsmaður BBC gómaður við það að horfa á erótíska mynd í beinni útsendingu Starfsmaður fréttastofu BBC var gómaður við það að horfa á erótíska mynd í vinnunni og sást það í beinni útsendingu. 9.8.2017 14:45 Wiz Khalifa á ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Lagið See You Again með Wiz Khalifa er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en lagið trjónaði á toppnum í aðeins einn mánuð. 9.8.2017 13:30 Fegurðin fundin í ljótleikanum Bolli Magnússon ljósmyndari tók sér fyrir hendur í sumar að mynda Kópavoginn og varpa á hann öðru ljósi en Kópavogsbúar, og aðrir, eru vanir að sjá bæinn í. Helst eru það iðnaðarhverfi og niðurníðsla sem heilla. 9.8.2017 13:00 Besta tjaldsvæðið í borginni "Nei nú er nóg komið,“ segir Sindri Hjartarson í færslu sinni á Twitter og birtir nokkuð sérstaka mynd með. 9.8.2017 12:30 „Við ættum að skíra hann Reykjavík“ Raunveruleikasjónvarpsstjörnur eiga von á barni sem getið var á Íslandi 9.8.2017 11:30 Reykti gras í bílaleigubíl áður en hún hélt ferð sinni áfram um Ísland Mörg þúsund bílaleigubílar fara í útleigu á ári hverju og taka og keyra ferðamenn út um allt Ísland á þeim. 9.8.2017 10:30 Pondus 09.08.17 9.8.2017 09:41 Game of Thrones: Allt í bál og brand Það er allt að komast á fullt. 9.8.2017 08:45 Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. 8.8.2017 21:55 Letterman snýr aftur í nýjum þáttum á Netflix Letterman segist spenntur fyrir verkefninu. Hver þáttur verður um klukkutími og verða þeir sex talsins. Ekki er vitað um hvað þættirnir munu fjalla. 8.8.2017 20:36 DJ Flugvél og geimskip lýsir martraðarnótt á tilraunastofu Tónlistarkonan DJ Flugvél og geimskip gaf í dag út nýtt myndband fyrir lagið Tilraunastofa. 8.8.2017 19:17 Matt LeBlanc sagði sannleikann um fatlann Matt LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar lék hann karakterinn Joey. 8.8.2017 16:30 Brekkusöngurinn í heild sinni: Ingó fór á kostum og Sverrir lokaði kvöldinu undir blysunum Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum var sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna á sunnudagskvöldið. 8.8.2017 15:45 Sinead O'Connor öskrar á hjálp í tilfinningaþrungnu myndbandi "Ég vona að þetta myndband geti hjálpað einhverjum en ég veit að ég er bara ein af mörgum milljónum sem eru alveg eins og ég.“ 8.8.2017 15:00 Persónuupplýsingum um stjörnur Game of Thrones lekið á netið Sjónvarpsstöðin HBO vinnur nú með lögreglu og netöryggissérfræðingum að rannsókn á árás á tölvukerfi stöðvarinnar. 8.8.2017 13:30 Stuð í portapartýi í Eyjum Líklega eru margir þreyttir eftir líflega verslunarmannahelgi en það var stuð víða um land. 8.8.2017 13:30 Náðu saman á Tinder en hittust fyrst í beinni þremur árum síðar: Svona fór fyrsta stefnumótið Michelle Arendas og Josh Avsec kynntust á stefnumóta appinu Tinder fyrir þremur árum og náðu vel saman. 8.8.2017 12:30 Segir sjálfsmyndir hafa bjargað lífi sínu Ef ekki hefði verið fyrir minnimáttarkennd vegna fæðingarbletts á bikinímyndunum mínum væri ég ekki á lífi, segir Cloe Jordan. 8.8.2017 11:40 Sjá næstu 50 fréttir
Pankynhneigð dragdíva sigrar heiminn Sigurður Heimir Guðjónsson er formaður, framkvæmdastjóri og framleiðandi. Gógó Starr er dragdrottning, boylesque-listamaður og díva. Saman hafa þau séð og sigrað á Íslandi og í New York og heimurinn bíður. 11.8.2017 10:00
Hvíti strákur ársins Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni. 11.8.2017 10:00
Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Talið er að fyrrverandi tengdasonur Íslands hafi tekið of stóran lyfjaskammt. 11.8.2017 07:47
Í þagnarbindindi í mánuð eftir fæðingu Parið ætlar að eingangra sig með barninu sínu fyrsta mánuðinn. 10.8.2017 22:29
Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað. 10.8.2017 17:00
Jones lék á als oddi þegar hún horfði á GOT en leynigesturinn kom henni úr jafnvægi Grínistinn Leslie Jones hefur farið á kostum á Twitter undanfarið og þá sérstaklega þegar hún horfir á hvern þátt af Game of Thrones. 10.8.2017 15:30
Maðurinn sem trompaði alla aðra karlmenn á Tinder Stefnumótaappið Tinder er það allra vinsælasta á sínu sviði í heiminum. Inni á vefsíðunni Reddit hefur skapast mikil umræða um mann sem virðist hafa sigrað Tinder. 10.8.2017 14:30
Óska eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna Ákvörðun var tekin í byrjun árs að keppnin yrði ekki haldin árið 2017 vegna áhugaleysis. 10.8.2017 14:12
Ólafur F. Magnússon sendir frá sér tilfinningaþrungið myndband Ólafur F Magnússon hefur gefið út nýtt lag og myndband sem hann segir að sé bæði ástarljóð til Vestmannaeyja og sorgarsöngur yfir Tyrkjaráninu. 10.8.2017 14:00
Aðstoðardeildarstjóri vökudeildar á fyrirburakettling Sigríður María Atladóttir er aðstoðardeildarstjóri á vökudeild en snemma stefndi hugur hennar til starfa þar. Heimiliskötturinn Reykur var einu sinni agnarsmár og hefur jafnvel verið fyrirburi. 10.8.2017 13:30
Kim og Kylie tvífararnir skilja ekki allt umtalið Systurnar Sonia og Fyza Ali þykja gríðarlega líkar raunveruleikastjörnunum Kim Kardashian og Kylie Jenner. 10.8.2017 13:30
Þegar ungur og óþekktur Ed Sheeran kom fram á lestarstöð Einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims er í dag Bretinn Ed Sheeran og hefur hann verið gríðarlega vinsæll um allan heim undanfarin ár. 10.8.2017 12:30
Gordon Ramsey sýnir hvernig á að gera hinn fullkomna hamborgara Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey kann sitt fag í eldhúsinu og sérstaklega á grillinu. 10.8.2017 11:30
Myndasöguhetjan Bruce á bol Bolir með teiknimyndahetjunni Bruce the Angry Bear komu á markað í vikunni en myndskreytingin á þeim byggir á samnefndri teiknimyndasögu sem birtist vikulega á vefsíðunni GayIceland. 10.8.2017 11:00
Will Smith var fyrsti gesturinn í nýrri útgáfu af Carpool Karaoke Will Smith er fyrsti gesturinn í glænýrri útgáfu af Carpool Karaoke með James Corden en þættirnir eru nú í samstarfi við Apple Music. 10.8.2017 10:30
Ísland verður með í Eurovision: Flestir vilja sjá Jóhönnu á sviðinu í Lissabon Þið megið byrja að bóka hótelherbergin fyrir næsta ár. 10.8.2017 10:30
Sviðslistakona skoðar hvort hægt sé að gera plan og frumsýnir nýtt myndband Hrefna Lind Lárusdóttur listakona er búin að gera plan og safnar peningum á Karolina Fund til þess að geta borgað sinn fyrrverandi út úr íbúðinni sinni. Í skiptum fyrir styrk gefur hún ýmislegt, meðal annars tequila hugleiðslu og EP plötu. 10.8.2017 10:00
Svona lýsti Melania ástarlífi þeirra Donalds Melaniu Trump var gert að lýsa kynlífi þeirra Donalds Trump í viðtali við alræmdan útvarpsdónakall. 10.8.2017 08:00
Framkvæmdu magnaða tilraun með skál af vatni Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 9.8.2017 22:20
Náði ekki hundinum upp úr sundlauginni Það þekkja það eflaust margir hundaeigendur að það getur verið erfitt að koma þeim í bað. 9.8.2017 16:45
Sjáðu hvernig frægar teiknimyndapersónur hafa breyst í gegnum árin Teiknimyndapersónur breyta oft um útlit og þróast með tímanum. 9.8.2017 15:45
Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9.8.2017 15:22
Starfsmaður BBC gómaður við það að horfa á erótíska mynd í beinni útsendingu Starfsmaður fréttastofu BBC var gómaður við það að horfa á erótíska mynd í vinnunni og sást það í beinni útsendingu. 9.8.2017 14:45
Wiz Khalifa á ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Lagið See You Again með Wiz Khalifa er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en lagið trjónaði á toppnum í aðeins einn mánuð. 9.8.2017 13:30
Fegurðin fundin í ljótleikanum Bolli Magnússon ljósmyndari tók sér fyrir hendur í sumar að mynda Kópavoginn og varpa á hann öðru ljósi en Kópavogsbúar, og aðrir, eru vanir að sjá bæinn í. Helst eru það iðnaðarhverfi og niðurníðsla sem heilla. 9.8.2017 13:00
Besta tjaldsvæðið í borginni "Nei nú er nóg komið,“ segir Sindri Hjartarson í færslu sinni á Twitter og birtir nokkuð sérstaka mynd með. 9.8.2017 12:30
„Við ættum að skíra hann Reykjavík“ Raunveruleikasjónvarpsstjörnur eiga von á barni sem getið var á Íslandi 9.8.2017 11:30
Reykti gras í bílaleigubíl áður en hún hélt ferð sinni áfram um Ísland Mörg þúsund bílaleigubílar fara í útleigu á ári hverju og taka og keyra ferðamenn út um allt Ísland á þeim. 9.8.2017 10:30
Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. 8.8.2017 21:55
Letterman snýr aftur í nýjum þáttum á Netflix Letterman segist spenntur fyrir verkefninu. Hver þáttur verður um klukkutími og verða þeir sex talsins. Ekki er vitað um hvað þættirnir munu fjalla. 8.8.2017 20:36
DJ Flugvél og geimskip lýsir martraðarnótt á tilraunastofu Tónlistarkonan DJ Flugvél og geimskip gaf í dag út nýtt myndband fyrir lagið Tilraunastofa. 8.8.2017 19:17
Matt LeBlanc sagði sannleikann um fatlann Matt LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar lék hann karakterinn Joey. 8.8.2017 16:30
Brekkusöngurinn í heild sinni: Ingó fór á kostum og Sverrir lokaði kvöldinu undir blysunum Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum var sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna á sunnudagskvöldið. 8.8.2017 15:45
Sinead O'Connor öskrar á hjálp í tilfinningaþrungnu myndbandi "Ég vona að þetta myndband geti hjálpað einhverjum en ég veit að ég er bara ein af mörgum milljónum sem eru alveg eins og ég.“ 8.8.2017 15:00
Persónuupplýsingum um stjörnur Game of Thrones lekið á netið Sjónvarpsstöðin HBO vinnur nú með lögreglu og netöryggissérfræðingum að rannsókn á árás á tölvukerfi stöðvarinnar. 8.8.2017 13:30
Stuð í portapartýi í Eyjum Líklega eru margir þreyttir eftir líflega verslunarmannahelgi en það var stuð víða um land. 8.8.2017 13:30
Náðu saman á Tinder en hittust fyrst í beinni þremur árum síðar: Svona fór fyrsta stefnumótið Michelle Arendas og Josh Avsec kynntust á stefnumóta appinu Tinder fyrir þremur árum og náðu vel saman. 8.8.2017 12:30
Segir sjálfsmyndir hafa bjargað lífi sínu Ef ekki hefði verið fyrir minnimáttarkennd vegna fæðingarbletts á bikinímyndunum mínum væri ég ekki á lífi, segir Cloe Jordan. 8.8.2017 11:40