Fleiri fréttir

Fordómar eru að verða áþreifanlegri

Leikararnir Jónmundur Grétarsson, Tinna Björt Guðjónsdóttir og Hafsteinn Vilhelmsson fara með hlutverk í leikritinu Smán. Leikritið fjallar um fordóma af ýmsu tagi og það viðfangsefni snertir við þeim persónulega þar sem þau eru dökkir Íslendingar og hafa reglulega í gegnum tíðina rekið sig á hindranir vegna húðlitar, ekki síst í heimi leiklistarinnar.

Treysta hvert öðru fyrir kjánalegum hugmyndum

"Áhuginn á barnæskunni hefur kviknað í gegnum ferlið á okkar síðustu verkum en við erum mjög meðvituð um að leyfa okkur að haga okkur eins og börn þegar við vinnum.“

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Október

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Heitar og exótískar

Í afrísku búðarhorni í Efra-Breiðholti stendur Ganamær og fléttar litríka lokka og perlur í hár kvenna á öllum aldri og af mörgum þjóðernum. Hún segir íslenskar konur heillaðar af afrófléttum og fögrum hárlen

Cell7 er komin aftur

Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Með lífsgleðina að vopni

Sóley Kristjánsdóttir, plötusnúður og vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, varð vör við hnút í brjósti í byrjun árs. Í lok apríl komst hún að því að um krabbamein var að ræða. Meinið var fjarlægt og vinnur hún nú að því að byggja sig upp.

Vilt þú hætta að reykja?

KYNNING Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré

Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna.

Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta

Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt.

Hvernig efli ég sjálfstraustið?

Fólk með lítið sjálfstraust á gjarnan erfitt með að taka við hrósi. Taktu eftir því hvort sjálfvirka niðurrifið fer af stað þegar þér er hrósað, staldraðu við þá hugsun og skoðaðu hana. Falleg einlæg orð frá öðrum næra sjálfstraustið og það er mikilvægt að hleypa þeim orðum inn á við.

Kórar Íslands: Jórukórinn

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Finnur að hann er innilega velkominn

Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique mun á morgun senda frá sér hljómplötu. Hann vildi vera hér á landi þegar platan kemur út því Ísland á sérstakan stað í hjarta hans og hann dreymir um að búa hér.

Framtíðin er vonbrigðin ein

Svifbretti, flugbílar og vélmennaþjónar á hverju heimili. Þetta var það sem við vildum að framtíðin væri. Framtíðin er núna og það eina sem við fáum er rándýr djúsvél sem gerir ekki neitt og ísskápur þar sem þú kemst á Facebook.

Sjá næstu 50 fréttir