Fleiri fréttir

Þotuliðið fékk boð í morgunmat

Bloggarar, tónlistarfólk og Snapchat-stjörnur fengu í morgun boð í morgunmat á Lemon við Suðurlandsbraut og var viðburðurinn haldinn í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann NOCCO.

Þrír menn vinnur til verðlauna

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Svitnuðu við að kaupa efnið í gripina

Demantar og 18 karata gull einkenna nýtt skart frá Orrifinn. Skartgripahönnuðurinn Helga G. Friðriksdóttir segir ákveðna áhættu fylgja því að vinna með svo dýrt efni en að nú sé rétti tíminn til að láta drauminn rætast.

Falleg föt fyrir allar konur

KYNNING Verslunin 4 YOU er ný og glæsileg verslun í Firðinum, Hafnarfirði. "Við bjóðum upp á gott úrval af fallegum fatnaði fyrir allar konur, í öllum stærðum,“ segir Arndís Helga Ólafsdóttir en þau Gunnbjörn Viðar Sigfússon, eiginmaður hennar, opnuðu fyrirtækið saman fyrir 8 vikum.

Sigurður var maður sem ég hefði viljað hanga með

Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 er ný bók um frum­kvöðul sem mótaði íslenska menningu og hugmyndir okkar  í aðdraganda sjálfstæðis þjóðarinnar.

Leiðir hjá sér jólastressið

Nílsína Larsen Einarsdóttir býr til jólagjafir fyrir hver jól. Það eru ýmist sultur, saft eða skrúbbar og hér gefur hún uppskrift að jólalegri kryddsultu sem kætir bragðlauka þeirra sem fá að smakka.

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Eitt og hálft ár af lífi Flóna

Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða.

Skórnir alltaf aðalatriðið

Arnór Hermannsson býr svo vel að eiga tvo fagmenn úr tískunni í fjölskyldunni sem báðir hafa haft mikil áhrif á klæðaburð sinn.

Ástalífið skemmtilegra

Líkami og andlit Hlíðars Berg er listaverk í stöðugri mótun og vekur sannarlega athygli og eftirtekt. Hann segir geirvörtur í formalíni og klofna tungu skjóta mörgum skelk í bringu.

Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli

Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu.

Mannvirðing og mannleysur

Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum.

The Rock íhugar forsetaframboð

Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir