Fleiri fréttir

Draumurinn um starf á leik­skóla rættist að lokum

Andy Morgan, breskum fjölskylduföður sem búsettur hér á landi, var boðið starf á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði eftir að hafa reynt að sækja um hjá Reykjavíkurborg í tvo mánuði án árangurs.

Klám og sýndarveruleiki

Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Með Jóni Páli þegar hann fékk dauða­dóminn

Jónína Benediktsdóttir hefur oft verið umdeild hér á landi. Hún var ung orðin viðskiptakona í Svíþjóð, þar sem hún fékk alls kyns verðlaun fyrir frumkvöðlastarfsemi sína í líkamsrækt og rekstri líkamsræktarstöðva.

„Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna“

Óvænt gírskipting var í þriðja þætti Í kvöld er gigg þegar Ingó bað Pál Rósinkranz um að syngja stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar um að syngja eitthvað fallegt og rólegt. 

Efna til lagasamkeppni við ljóð Hannesar Hafstein

Lagakeppnin Leynist lag í þér? stendur nú sem hæst en með keppninni vill Menningarhúsið Hannesarholt hvetja tónlistarfólk til að semja lag við ljóð Hannesar Hafstein. Skilafrestur er til 20. október

Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi

Dr. Robin Carhart-Harris sem er sérfræðingur í rannsóknum á ofskynjunarlyfjum segir þær meðferðir, sem rannsóknarteymi hans hjá Imperial College í London hafi framkvæmt á þunglyndissjúklingum á undanförnum árum, hafa skilað markverðum árangri. Þetta kemur fram í viðtali sem tekið var við hann í útvarpsþættinum Harmageddon í gær.

Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri

Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ.

Smituðust öll af veirunni: „Tilfinningin inni í líkamanum var svo skrýtin“

Skúli Skúlason og dætur hans tvær, Elísabet og Hildur fengu öll kórónuveiruna í fyrstu bylgju faraldursins hér á landi í mars en smit þeirra áttu ekki sama uppruna. Þau vilja nýta sögur sínar sem víti til varnar fyrir aðra og segja að aldrei sé of varlega farið þegar kemur að kórónuveirunni.

Reggí­söngvarinn Johnny Nash fallinn frá

Bandaríski reggísöngvarinn og lagasmiðurinn Johnny Nash, sem er best þekktur fyrir lag sitt I Can See Clearly Now frá árinu 1972, er látinn, áttræður að aldri.

Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld.

Eddie Van Halen látinn

Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall.

Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur

Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum.

Þurfti að taka svefnlyf tvisvar á hverri nóttu

Björn Stefánsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Björn, sem var ungur orðinn einn hæfileikaríkasti trommuleikari sem Ísland hefur átt, skipti síðan alveg um takt og gerðist leikari.

Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum

Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna.

Myndlistin einmanaleg atvinnugrein

Rakel Tomas gefur í næsta mánuði út sína fyrstu listaverkabók og er forsalan nú þegar hafin. Rakel er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. 

Sjá næstu 50 fréttir