Fleiri fréttir Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. 9.2.2021 14:30 Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. 9.2.2021 14:19 Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9.2.2021 12:31 „Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“ Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun. 9.2.2021 11:31 „Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. 9.2.2021 10:30 Supremes-söngkonan Mary Wilson er látin Bandaríska söngkonan Mary Wilson, sem var ein stofnenda sveitarinnar The Supremes, er látin, 76 ára að aldri. 9.2.2021 08:30 Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. 9.2.2021 07:01 Mánudagsstreymið: Berjast við hryðjuverkamenn og bjarga deginum Strákarnir í GameTíví ætla að reyna fyrir sér í sérsveita/hryðjuverkabransanum í kvöld og spila leikinn Rainbow Six Siege í mánudagsstreyminu. 8.2.2021 19:30 Óvænt gleðitíðindi að íslenskt nautakjöt er með mun lægra kolefnisspor Innlent nautakjöt er með allt að helmingi lægra kolefnisspor en erlent nautakjöt þegar reiknað hefur verið inn alþjóðlegt meðaltal fyrir kolefnisspor landnotkunar. 8.2.2021 18:46 Óvæntar lokaniðurstöður í kvöld: „Er vistkerafæði lausnin fyrir kjötætur?“ „Við þurfum ekki að hætta að borða kjöt,“ segir Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari í lokaþætti af Kjötætum óskast sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 8.2.2021 16:00 Þegar Helgi var fluttur á spítala á miðjum tónleikum: „Þá sturtast niður blóð“ Helgi Björnsson fór yfir ferilinn með Auðunni Blöndal í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gær. 8.2.2021 15:31 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8.2.2021 14:30 Chamileo gefur út sína eigin smáplötu Tónlistamaðurinn Chamileo gefur út sjáfur sína eigin smáplötu sem heitir Searching For Nothing EP. 8.2.2021 14:30 Innlit á æfingu Landhelgisgæslunnar Þeir leggja sig í hættu við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf. 8.2.2021 13:30 Stjörnulífið: Komin með fyrri Pfizer sprautuna og aldamótapartý Það er létt yfir landanum þessa dagana en gott ástand innanlands þegar kemur að heimsfaraldrinum er að hafa góð áhrif á andlega heislu eða svo virðist vera ef marka má Stjörnulífið í þessari viku. 8.2.2021 12:31 Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. 8.2.2021 12:08 Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. 8.2.2021 11:31 Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8.2.2021 10:16 „Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. 7.2.2021 21:09 Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 7.2.2021 20:32 Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7.2.2021 19:03 Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. 7.2.2021 16:01 Hjón á níræðisaldri hittust eftir árs aðskilnað Hjón á níræðisaldri hittust á ný eftir tæplega árs aðskilnað nú á dögunum. Þau Stanley og Mavis Harbour hafa verið gift í sextíu ár, en eftir að heimsóknartakmarkanir voru settar á hjúkrunarheimilum í Bretlandi gat Mavis ekki heimsótt Stanley. 7.2.2021 13:53 Elli Grill frumsýnir myndband Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum. 7.2.2021 12:00 Valdimar og Anna Björk eiga von á barni Söngvarinn Valdimar á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Önnu Björk Sigurjónsdóttur. Frá þessu greinir Valdimar á Facebook. 7.2.2021 10:36 Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson stýra Sequences X Tilkynnt hefur verið að Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson munu verða sýningarstjórar myndlistarhátíðarinnar Sequences X í október. Elísabet Jökulsdóttir verður heiðurslistamaður hátíðarinnar. 7.2.2021 10:00 RAX Augnablik: „Sennilega eini fuglinn á Íslandi sem hefur drepið mann“ „Á ákveðnu svæði gekk maður yfir hálfgert sprengjusvæði þar sem að skúmurinn, sem er dálítið grimmur að verja unga sína, ræðst á mann og þeir eru mis grimmir,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari um daga sína í sveit sem barn, þar sem hann hafði það hlutverk að reka beljurnar heim. 7.2.2021 07:01 Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) 6.2.2021 20:30 Sagðist vinna hjá Icelandic Vogue til að smygla sér inn á sína fyrstu tískusýningu „Ég smyglaði mér inn á Marc Jakobs tískusýningu, án boðskorts, með því að segja að ég væri að vinna fyrir Icelandic Vogue, sem var ekki til og hefur aldrei verið til,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti og listrænn stjórnandi um reynslu sína af því hvernig hún komst á sína fyrstu tískusýningu fyrir um fjórtan árum síðan. 6.2.2021 17:10 Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. 6.2.2021 16:00 Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6.2.2021 11:00 Fréttakviss vikunnar #16: Hversu vel fylgist þú með líðandi stund? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 6.2.2021 10:00 Freyr og Kolfinna komin í samband Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, eru komin í samband. Nýja parið tilkynnti þetta með opinberum hætti á Facebook í gær. 6.2.2021 09:54 Borgaði hálfa milljón fyrir erfiða fæðingu á Balí: „Ég var svo ógeðslega hrædd“ Apríl Harpa Smáradóttir eignaðist dóttur sína Lúnu á sjúkrahúsi þar á Balí þar sem hún býr. Hún upplifði mikla hræðslu í fæðingunni, meðal annars vegna samskiptaleysis og tungumálaerfiðleika. 6.2.2021 07:00 Frikki Dór bræðir hjörtu með laginu Ekkert breytir því Mikill bræðrakærleikur og mikið stuð var í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 5.2.2021 20:07 Leikarinn Christopher Plummer er látinn Kanadíski leikarinn Christopher Plummer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í hinum víðfræga Söngvaseið og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Beginners. 5.2.2021 18:50 KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5.2.2021 15:03 Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. 5.2.2021 14:30 Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5.2.2021 14:30 Linda Pé á spítala vegna sýkingar eftir aðgerð „Takk fyrir öll fallegu skilaboðin, þykir virkilega vænt um þau. Les þau öll þótt ég nái ekki að svara þeim öllum,“ skrifar athafnakonan Linda Pétursdóttir í færslu á Instagram og birtir mynd af sér í spítalarúmi. 5.2.2021 13:30 „Í þannig aðstæðum á enginn að vera og sérstaklega ekki í ástarsamböndum“ Markþjálfinn og samskiptaráðgjafinn Linda Baldvinsdóttir mátti þola andlegt ofbeldi af hendi kærasta síns sem var alveg falið útávið og enginn vissi af nema allra nánasta fjölskylda. 5.2.2021 11:30 Skrautleg ferð Lóu til spákonu Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. 5.2.2021 10:30 Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér Á laugardag klukkan 18.55 fer fram þriðji þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó. 5.2.2021 09:01 Lagasmiður Midnight Train to Georgia fallinn frá Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Jim Weatherly, sem er best þekktur fyrir að hafa samið smellinn Midnight Train to Georgia, er látinn, 77 ára að aldri. 5.2.2021 08:36 Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch „Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan. 5.2.2021 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. 9.2.2021 14:30
Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. 9.2.2021 14:19
Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9.2.2021 12:31
„Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“ Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun. 9.2.2021 11:31
„Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. 9.2.2021 10:30
Supremes-söngkonan Mary Wilson er látin Bandaríska söngkonan Mary Wilson, sem var ein stofnenda sveitarinnar The Supremes, er látin, 76 ára að aldri. 9.2.2021 08:30
Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. 9.2.2021 07:01
Mánudagsstreymið: Berjast við hryðjuverkamenn og bjarga deginum Strákarnir í GameTíví ætla að reyna fyrir sér í sérsveita/hryðjuverkabransanum í kvöld og spila leikinn Rainbow Six Siege í mánudagsstreyminu. 8.2.2021 19:30
Óvænt gleðitíðindi að íslenskt nautakjöt er með mun lægra kolefnisspor Innlent nautakjöt er með allt að helmingi lægra kolefnisspor en erlent nautakjöt þegar reiknað hefur verið inn alþjóðlegt meðaltal fyrir kolefnisspor landnotkunar. 8.2.2021 18:46
Óvæntar lokaniðurstöður í kvöld: „Er vistkerafæði lausnin fyrir kjötætur?“ „Við þurfum ekki að hætta að borða kjöt,“ segir Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari í lokaþætti af Kjötætum óskast sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 8.2.2021 16:00
Þegar Helgi var fluttur á spítala á miðjum tónleikum: „Þá sturtast niður blóð“ Helgi Björnsson fór yfir ferilinn með Auðunni Blöndal í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gær. 8.2.2021 15:31
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8.2.2021 14:30
Chamileo gefur út sína eigin smáplötu Tónlistamaðurinn Chamileo gefur út sjáfur sína eigin smáplötu sem heitir Searching For Nothing EP. 8.2.2021 14:30
Innlit á æfingu Landhelgisgæslunnar Þeir leggja sig í hættu við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf. 8.2.2021 13:30
Stjörnulífið: Komin með fyrri Pfizer sprautuna og aldamótapartý Það er létt yfir landanum þessa dagana en gott ástand innanlands þegar kemur að heimsfaraldrinum er að hafa góð áhrif á andlega heislu eða svo virðist vera ef marka má Stjörnulífið í þessari viku. 8.2.2021 12:31
Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. 8.2.2021 12:08
Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. 8.2.2021 11:31
Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. 8.2.2021 10:16
„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. 7.2.2021 21:09
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 7.2.2021 20:32
Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7.2.2021 19:03
Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. 7.2.2021 16:01
Hjón á níræðisaldri hittust eftir árs aðskilnað Hjón á níræðisaldri hittust á ný eftir tæplega árs aðskilnað nú á dögunum. Þau Stanley og Mavis Harbour hafa verið gift í sextíu ár, en eftir að heimsóknartakmarkanir voru settar á hjúkrunarheimilum í Bretlandi gat Mavis ekki heimsótt Stanley. 7.2.2021 13:53
Elli Grill frumsýnir myndband Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum. 7.2.2021 12:00
Valdimar og Anna Björk eiga von á barni Söngvarinn Valdimar á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Önnu Björk Sigurjónsdóttur. Frá þessu greinir Valdimar á Facebook. 7.2.2021 10:36
Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson stýra Sequences X Tilkynnt hefur verið að Þóranna Dögg Björnsdóttir og Þráinn Hjálmarsson munu verða sýningarstjórar myndlistarhátíðarinnar Sequences X í október. Elísabet Jökulsdóttir verður heiðurslistamaður hátíðarinnar. 7.2.2021 10:00
RAX Augnablik: „Sennilega eini fuglinn á Íslandi sem hefur drepið mann“ „Á ákveðnu svæði gekk maður yfir hálfgert sprengjusvæði þar sem að skúmurinn, sem er dálítið grimmur að verja unga sína, ræðst á mann og þeir eru mis grimmir,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari um daga sína í sveit sem barn, þar sem hann hafði það hlutverk að reka beljurnar heim. 7.2.2021 07:01
Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) 6.2.2021 20:30
Sagðist vinna hjá Icelandic Vogue til að smygla sér inn á sína fyrstu tískusýningu „Ég smyglaði mér inn á Marc Jakobs tískusýningu, án boðskorts, með því að segja að ég væri að vinna fyrir Icelandic Vogue, sem var ekki til og hefur aldrei verið til,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti og listrænn stjórnandi um reynslu sína af því hvernig hún komst á sína fyrstu tískusýningu fyrir um fjórtan árum síðan. 6.2.2021 17:10
Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. 6.2.2021 16:00
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6.2.2021 11:00
Fréttakviss vikunnar #16: Hversu vel fylgist þú með líðandi stund? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 6.2.2021 10:00
Freyr og Kolfinna komin í samband Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, eru komin í samband. Nýja parið tilkynnti þetta með opinberum hætti á Facebook í gær. 6.2.2021 09:54
Borgaði hálfa milljón fyrir erfiða fæðingu á Balí: „Ég var svo ógeðslega hrædd“ Apríl Harpa Smáradóttir eignaðist dóttur sína Lúnu á sjúkrahúsi þar á Balí þar sem hún býr. Hún upplifði mikla hræðslu í fæðingunni, meðal annars vegna samskiptaleysis og tungumálaerfiðleika. 6.2.2021 07:00
Frikki Dór bræðir hjörtu með laginu Ekkert breytir því Mikill bræðrakærleikur og mikið stuð var í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 5.2.2021 20:07
Leikarinn Christopher Plummer er látinn Kanadíski leikarinn Christopher Plummer er látinn, 91 árs að aldri. Plummer er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Captain Von Trapp í hinum víðfræga Söngvaseið og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2012 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Beginners. 5.2.2021 18:50
KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5.2.2021 15:03
Með skrattann á öxlinni Tónlistarmaðurinn Pálmi Hjalta gaf nýverið út lagið Lostasukk sem er drífandi akústískt lag með umlykjandi rokkblæ. 5.2.2021 14:30
Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5.2.2021 14:30
Linda Pé á spítala vegna sýkingar eftir aðgerð „Takk fyrir öll fallegu skilaboðin, þykir virkilega vænt um þau. Les þau öll þótt ég nái ekki að svara þeim öllum,“ skrifar athafnakonan Linda Pétursdóttir í færslu á Instagram og birtir mynd af sér í spítalarúmi. 5.2.2021 13:30
„Í þannig aðstæðum á enginn að vera og sérstaklega ekki í ástarsamböndum“ Markþjálfinn og samskiptaráðgjafinn Linda Baldvinsdóttir mátti þola andlegt ofbeldi af hendi kærasta síns sem var alveg falið útávið og enginn vissi af nema allra nánasta fjölskylda. 5.2.2021 11:30
Skrautleg ferð Lóu til spákonu Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. 5.2.2021 10:30
Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér Á laugardag klukkan 18.55 fer fram þriðji þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó. 5.2.2021 09:01
Lagasmiður Midnight Train to Georgia fallinn frá Bandaríski söngvarinn og lagasmiðurinn Jim Weatherly, sem er best þekktur fyrir að hafa samið smellinn Midnight Train to Georgia, er látinn, 77 ára að aldri. 5.2.2021 08:36
Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch „Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan. 5.2.2021 07:00