Fleiri fréttir Þjóðin bregst við fréttum af mögulegu eldgosi Litlir skjálftar fóru að mælast mjög þétt og stækka klukkan 14:20 suður af Keili við Litla-Hrút. Veðurstofan kallar þetta óróapúls, samfellda hrinu skjálfta sem fara vaxandi. 3.3.2021 15:57 Falleg risíbúð með einstöku útsýni út á Miðjarðarhafið Á YouTube-síðunni Never Too Small hefur oft verið fjallað um einstakar íbúðir sem eru í smærri kantinum. 3.3.2021 14:31 Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir óskiljanlegt að Íslendingar vilji ekki vera í fremstu röð þegar kemur að bólusetningum gegn COVID-19, rétt eins og við höfum verið almennt í vörninni gegn veirunni. Þetta kom fram í spjalli hans við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. 3.3.2021 13:45 Segir dóttur sína hafa orðið fyrir gríðarlegu áreiti Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu en hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 3.3.2021 13:30 Á hundrað gleraugu og fékk 1 í Versló Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. 3.3.2021 11:30 Fór fertug í glasafrjóvgun og valdi þann sem kom henni til að hlæja Ísgerður Gunnarsdóttir er lærð leikkona frá London og komið víða við. Hún hefur aðallega unnið með börnum og var til að mynda í Krakkafréttum, Stundinni okkar og fleira. 3.3.2021 10:30 Bunny Wailer fallinn frá Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. 3.3.2021 09:07 Yfirtakan: BabePatrol drepa gaura í Verdansk Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra. 2.3.2021 19:31 Ritstjórar Stundarinnar nýtt par Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. 2.3.2021 18:24 „Við erum ekki fortíðin okkar og við erum ekki mistökin okkar“ „Stærsta æfingin mín er að færast ekki of mikið í fang, gera hlutina hægt og njóta þeirra,“ segir Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðlakona í viðtali við Vísi. 2.3.2021 15:02 Bistro Boy með nýtt lag ásamt Jess McAvoy Tónlistamaðurinn Bistro Boy hefur sent frá sér lagið Shifting, fyrsta singulinn af væntanlegri plötu sem kemur út 10. mars. 2.3.2021 14:32 Hárið þykknar og síkkar hratt með Evonia Heilsuvörurnar Evonia og Betulic njóta mikilla vinsælda og hafa gefið góða raun gegn hárlosi og liðverkjum. 2.3.2021 12:44 „Þessir biðlistar eru erfiðir og skaðlegir, sérstaklega fyrir unga krakka“ „Með því að byggja upp skólastarfið eins og okkur er kleift að gera þá fá þessir krakkar sama tíma og aðrir krakkar, í öðrum skólum til þess að læra,“ segir Atli Magnússon framkvæmdarstjóri Arnarskóla í viðtali við Spjallið Góðvild. 2.3.2021 12:32 „Þroskandi að láta bara egóið skreppa saman“ Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 2.3.2021 11:32 „Héldu að við værum bara litlar stelpur með engan sjálfstæðan vilja“ „Ég hélt fyrst að hann væri bara algjör fáviti. Ég horfði á hann og bara; Hvað er hann að gera? Svo fékk ég að kynnast honum og stelpunum og fannst þetta geggjað. Ef hann hefði aldrei byrjað að þjálfa okkur þá væri ég ekki í körfubolta.“ Þetta segir Eybjört Torfadóttir liðsmaður körfuboltaliðsins Aþenu í viðtali við Ísland í dag. 2.3.2021 10:40 Fyrsta stiklan úr Vegferð Vegferð er sex þátta sería sem hefur göngu sína á Stöð 2 á páskadag, þann 4. apríl. Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með aðalhlutverk í þáttunum. 2.3.2021 07:00 Fjögur hundruð stefna til landsins vegna rafíþróttamóts Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin. 1.3.2021 21:29 Mánudagsstreymið: Skoða nýjust vendingar í Verdansk Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk. 1.3.2021 19:31 Hætti við að syngja með Bubba af ótta um misskilning Tónlistarkonan Bríet segist hafa ætlað að fá Bubba til að syngja með sér lagið Esjan, sem var eitt vinsælasta lag síðasta árs, en hætti við af ótta við að fólk héldi að hann hefði samið lagið. Þetta segir hún í Instagram-færslu sem hún birti í síðustu viku. 1.3.2021 17:28 Stórfyndin upphafsræða Amy Poehler og Tinu Fey Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 15:30 „Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn“ „Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn,“ skrifar tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson í færslu á Instagram en hann og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 1.3.2021 15:26 Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur. 1.3.2021 13:30 Bröns Beat Dóru Júlíu dúndur byrjun á helginni Tónlist og góðum mat er listilega blandað saman á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. 1.3.2021 13:22 Stjörnulífið: Tenerife, skvísudjamm og lúxus á hóteli Þjóðin kláraði febrúarmánuð með stæl ef marka má Stjörnulíf vikunnar. Þjóðin hefur náð einstökum árangri þegar kemur að baráttunni við kórónuveiruna og þá vilja sumar fagna í góðum félagsskap. 1.3.2021 12:30 „Við börðumst um og reyndum að koma okkur á framfæri með allskonar leiðum“ Baldvin Z hefur gert Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla, Rétt 3 og margt fleira en Sindri Sindrason hitti Baldvin í Íslandi í dag á dögunum og fór yfir feril hans. 1.3.2021 11:31 „Skildi ekki orð af því sem dómararnir sögðu við mig“ „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í háhæluðum skóm fyrir utan það þegar systir mín dressaði mig upp sem dragdrottning fyrir grímuball þegar ég var svona tíu ára,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandifótboltamaður sem sló rækilega í gegn í þýska dansþættinum Let‘s Dance á föstudagskvöldið. Hann var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun. 1.3.2021 10:31 „Ég hafði mestar áhyggjur af því að sagan myndi endurtaka sig“ Sjónvarpsstöðin CBS hefur bæði birt stiklu og myndbrot úr viðtali Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem sýnt verður á sjónvarpsstöðinni þann 7. mars. 1.3.2021 07:41 The Crown sópaði til sín verðlaunum á Golden Globe Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 07:08 Sjá næstu 50 fréttir
Þjóðin bregst við fréttum af mögulegu eldgosi Litlir skjálftar fóru að mælast mjög þétt og stækka klukkan 14:20 suður af Keili við Litla-Hrút. Veðurstofan kallar þetta óróapúls, samfellda hrinu skjálfta sem fara vaxandi. 3.3.2021 15:57
Falleg risíbúð með einstöku útsýni út á Miðjarðarhafið Á YouTube-síðunni Never Too Small hefur oft verið fjallað um einstakar íbúðir sem eru í smærri kantinum. 3.3.2021 14:31
Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir óskiljanlegt að Íslendingar vilji ekki vera í fremstu röð þegar kemur að bólusetningum gegn COVID-19, rétt eins og við höfum verið almennt í vörninni gegn veirunni. Þetta kom fram í spjalli hans við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. 3.3.2021 13:45
Segir dóttur sína hafa orðið fyrir gríðarlegu áreiti Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu en hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 3.3.2021 13:30
Á hundrað gleraugu og fékk 1 í Versló Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. 3.3.2021 11:30
Fór fertug í glasafrjóvgun og valdi þann sem kom henni til að hlæja Ísgerður Gunnarsdóttir er lærð leikkona frá London og komið víða við. Hún hefur aðallega unnið með börnum og var til að mynda í Krakkafréttum, Stundinni okkar og fleira. 3.3.2021 10:30
Bunny Wailer fallinn frá Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. 3.3.2021 09:07
Yfirtakan: BabePatrol drepa gaura í Verdansk Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra. 2.3.2021 19:31
Ritstjórar Stundarinnar nýtt par Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. 2.3.2021 18:24
„Við erum ekki fortíðin okkar og við erum ekki mistökin okkar“ „Stærsta æfingin mín er að færast ekki of mikið í fang, gera hlutina hægt og njóta þeirra,“ segir Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðlakona í viðtali við Vísi. 2.3.2021 15:02
Bistro Boy með nýtt lag ásamt Jess McAvoy Tónlistamaðurinn Bistro Boy hefur sent frá sér lagið Shifting, fyrsta singulinn af væntanlegri plötu sem kemur út 10. mars. 2.3.2021 14:32
Hárið þykknar og síkkar hratt með Evonia Heilsuvörurnar Evonia og Betulic njóta mikilla vinsælda og hafa gefið góða raun gegn hárlosi og liðverkjum. 2.3.2021 12:44
„Þessir biðlistar eru erfiðir og skaðlegir, sérstaklega fyrir unga krakka“ „Með því að byggja upp skólastarfið eins og okkur er kleift að gera þá fá þessir krakkar sama tíma og aðrir krakkar, í öðrum skólum til þess að læra,“ segir Atli Magnússon framkvæmdarstjóri Arnarskóla í viðtali við Spjallið Góðvild. 2.3.2021 12:32
„Þroskandi að láta bara egóið skreppa saman“ Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 2.3.2021 11:32
„Héldu að við værum bara litlar stelpur með engan sjálfstæðan vilja“ „Ég hélt fyrst að hann væri bara algjör fáviti. Ég horfði á hann og bara; Hvað er hann að gera? Svo fékk ég að kynnast honum og stelpunum og fannst þetta geggjað. Ef hann hefði aldrei byrjað að þjálfa okkur þá væri ég ekki í körfubolta.“ Þetta segir Eybjört Torfadóttir liðsmaður körfuboltaliðsins Aþenu í viðtali við Ísland í dag. 2.3.2021 10:40
Fyrsta stiklan úr Vegferð Vegferð er sex þátta sería sem hefur göngu sína á Stöð 2 á páskadag, þann 4. apríl. Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með aðalhlutverk í þáttunum. 2.3.2021 07:00
Fjögur hundruð stefna til landsins vegna rafíþróttamóts Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin. 1.3.2021 21:29
Mánudagsstreymið: Skoða nýjust vendingar í Verdansk Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk. 1.3.2021 19:31
Hætti við að syngja með Bubba af ótta um misskilning Tónlistarkonan Bríet segist hafa ætlað að fá Bubba til að syngja með sér lagið Esjan, sem var eitt vinsælasta lag síðasta árs, en hætti við af ótta við að fólk héldi að hann hefði samið lagið. Þetta segir hún í Instagram-færslu sem hún birti í síðustu viku. 1.3.2021 17:28
Stórfyndin upphafsræða Amy Poehler og Tinu Fey Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 15:30
„Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn“ „Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn,“ skrifar tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson í færslu á Instagram en hann og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 1.3.2021 15:26
Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur. 1.3.2021 13:30
Bröns Beat Dóru Júlíu dúndur byrjun á helginni Tónlist og góðum mat er listilega blandað saman á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. 1.3.2021 13:22
Stjörnulífið: Tenerife, skvísudjamm og lúxus á hóteli Þjóðin kláraði febrúarmánuð með stæl ef marka má Stjörnulíf vikunnar. Þjóðin hefur náð einstökum árangri þegar kemur að baráttunni við kórónuveiruna og þá vilja sumar fagna í góðum félagsskap. 1.3.2021 12:30
„Við börðumst um og reyndum að koma okkur á framfæri með allskonar leiðum“ Baldvin Z hefur gert Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla, Rétt 3 og margt fleira en Sindri Sindrason hitti Baldvin í Íslandi í dag á dögunum og fór yfir feril hans. 1.3.2021 11:31
„Skildi ekki orð af því sem dómararnir sögðu við mig“ „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í háhæluðum skóm fyrir utan það þegar systir mín dressaði mig upp sem dragdrottning fyrir grímuball þegar ég var svona tíu ára,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandifótboltamaður sem sló rækilega í gegn í þýska dansþættinum Let‘s Dance á föstudagskvöldið. Hann var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun. 1.3.2021 10:31
„Ég hafði mestar áhyggjur af því að sagan myndi endurtaka sig“ Sjónvarpsstöðin CBS hefur bæði birt stiklu og myndbrot úr viðtali Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem sýnt verður á sjónvarpsstöðinni þann 7. mars. 1.3.2021 07:41
The Crown sópaði til sín verðlaunum á Golden Globe Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 07:08